ŢRIĐJUDAGUR 31. MAÍ NÝJAST 06:00

Vil spila allar mínútur á EM

SPORT

Hörđur Björgvin vann toppliđiđ

 
Fótbolti
22:53 26. FEBRÚAR 2016
Hörđur Björgvin vann toppliđiđ
VÍSIR/GETTY

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn þegar lið hans, Cesena, vann Cagliari í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Mörkin komu bæði í síðari hálfleik en með sigrinum komst Cesena upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið er með 46 stig en Cagliari er enn efst með 61 stig.

Hörður Björgvin hefur verið fastamaður í liði Cesena að undanförnu sem hefur nú leikið sex leiki í röð án þess að tapa.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Hörđur Björgvin vann toppliđiđ
Fara efst