Hörđur Björgvin vann toppliđiđ

 
Fótbolti
22:53 26. FEBRÚAR 2016
Hörđur Björgvin vann toppliđiđ
VÍSIR/GETTY

Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn þegar lið hans, Cesena, vann Cagliari í ítölsku B-deildinni í kvöld.

Mörkin komu bæði í síðari hálfleik en með sigrinum komst Cesena upp í fjórða sæti deildarinnar. Liðið er með 46 stig en Cagliari er enn efst með 61 stig.

Hörður Björgvin hefur verið fastamaður í liði Cesena að undanförnu sem hefur nú leikið sex leiki í röð án þess að tapa.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Hörđur Björgvin vann toppliđiđ
Fara efst