MIĐVIKUDAGUR 22. MARS NÝJAST 19:03

Segir neyđarástand ríkja á fasteignamarkađi

FRÉTTIR

Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu

 
Viđskipti innlent
12:35 20. MARS 2017
Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lćkkađ um 6,99 prósent ţađ sem af er degi í 125 milljóna viđskiptum.
Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lćkkađ um 6,99 prósent ţađ sem af er degi í 125 milljóna viđskiptum.

Gengi hlutabréfa í Sjóvá hafa lækkað um 6,99 prósent það sem af er degi í 125 milljóna viðskiptum. Ársfundur félagsins fór fram síðastliðinn föstudag. Ákveðið var á fundinum að það verði arður greiddur út sem nemur 1,75 krónu á hlut. Að öðru óbreyttu hefði félagið átt að lækka sem nemur 1,75 krónu en lækkar þess í stað um 1,35. Þeir sem kaupa í félaginu í dag eiga ekki rétt á arðgreiðslunni en í dag er svokallaður arðleysisdagur.

Almennt hafa hlutabréf hækkað í dag. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 0,45 prósent. Mest hafa bréf í Nýherja hækkað, eða um 3,79 prósent í 26 milljón króna viðskiptum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Hlutabréf í Sjóvá taka dýfu
Fara efst