Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki í gærkvöldi og telst það þar með til minniháttar hlaupum. Það skýrist meðal annars af því hversu stutt er síðan að síðast hljóp úr vötnunum.
Vatnsborðið í Gígjukvísl hækkaði ekki nema um rúmlega 150 sentímetra núna, en til samanburðar hækkaði það um 300 sentímetra árið 2010 og um 200 sentímetra í janúar síðastliðinn.
Hlaupið í Grímsvötnum virðist hafa náð hámarki
