ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 23:53

Hundrađ kílóa gullpeningi rćnt

FRÉTTIR

Hjörtur Már međ nýtt Íslandsmet

 
Sport
20:15 23. JANÚAR 2016
Hjörtur Már ánćgđur međ Íslandsmetiđ.
Hjörtur Már ánćgđur međ Íslandsmetiđ. MYND/JÓN BJÖRN ÓLAFSSON
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Hjörtur Már Ingvarsson, úr Íþróttafélaginu Firði, gerði sér lítið fyrir og setti Íslandsmet í 100 metra baksundi í flokki S6 á Reykjavíkurleikunum í dag. Hjörtur kom í bakkann á 1:46,04 mínútum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá honum.

Sundkeppnin fór fram í Laugardalslauginni og tóku 62 sundmenn frá níu félögum þátt.

Jón Margeir Sverrisson, Fjölni, var stigahæsti sundmaður mótsins en hann fékk 930 stig í 100 metra skriðsundi.

Jón Margeir tók einnig þátt í sundkeppni ófatlaðra í gær þar sem hann varð í 4. sæti í 1500 metra skriðsundi á tímanum 17:16,07.

Jón Margeir átti einnig sjötta besta tímann, 33:08, í undanrásum í 50 metra bringusundi. Báðir eru tímarnir ný Íslandsmet í S14 flokki fatlaðra sundmanna.


Ţađ var mikiđ um dýrđir í Laugardalslauginni í dag.
Ţađ var mikiđ um dýrđir í Laugardalslauginni í dag. MYND/JÓN BJÖRN ÓLAFSSON


Jón Margeir var í miklu stuđi.
Jón Margeir var í miklu stuđi. MYND/JÓN BJÖRN ÓLAFSSON


Hjörtur Már eftir ađ hafa sett Íslandsmetiđ sitt.
Hjörtur Már eftir ađ hafa sett Íslandsmetiđ sitt. MYND/JÓN BJÖRN ÓLAFSSON


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Hjörtur Már međ nýtt Íslandsmet
Fara efst