LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ NÝJAST 11:32

Engin vandamál á Eistnaflugi

FRÉTTIR

Hjálpa fólki í makaleit

Lífið
kl 15:30, 15. febrúar 2013

Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Rakel Ósk Orradóttir eru konurnar á bak við vefinn Sambandsmidlun.is sem hjálpar fólki að finna ástina á internetinu. Nú þegar hafa hátt í 500 manns skráð sig á vefinn þeirra í leit að maka. Algengast er að fólk 30 ára og eldri leita til þeirra.

"Núna eins og er dettur mér strax eitt par í hug og það er alveg tíu ára aldursmunur á milli þeirra og þau segja bæði tvö að þau hefðu aldrei kynnst nema í gegnum Sambandsmiðlun. Þau eru á sitthvorum staðnum og gera sitthvora hlutina í lífinu. Hann til dæmis býr úti á landi og hún býr í Reykjavík. Þau leituðu bæði til okkar og við pöruðum þau saman. Það var ást við fyrstu sýn," segja þær meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði þegar talið berst að Íslendingum sem hafa fundið ástina í gegnum vefinn.


Þau fundu hvort annað  á Sambandsmiðlun.is.
Þau fundu hvort annað á Sambandsmiðlun.is.


Hjálpa fólki í makaleit

"Það getur verið erfitt að finna sanna ást, en við hjá Sambandsmiðlun trúum því að allir geti fundið hina einu sönnu ást. Við höfum kynnt okkur íslenskan stefnumótamarkað og komist að því að margir einhleypir eru orðnir þreyttir á að þræða bari eða spjallvefi. Erfitt þykir að grisja út þá sem eru í heiðarlegri leit að maka og forðast þá sem villa á sér heimildir eða eru jafnvel einungis í leit að skammtíma skemmtun," stendur á vefsíðunni þeirra.

Sambandsmiðlun.is


Hjálpa fólki í makaleit


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 12. júl. 2014 09:00

Allir dýravinir hjartanlega velkomnir

Dýraverndarsamband Íslands fagnar hundrað ára afmæli sínu á sunnudag. Meira
Lífið 11. júl. 2014 23:45

Hafnar afsökunarbeiðni Daily Mail

George Clooney enn brjálaður út í miðilinn. Meira
Lífið 11. júl. 2014 23:00

Sir Ian leikur Holmes 93 ára

Leikarinn góðkunni Sir Ian McKellen fer með hlutverk aldraðs Sherlock Holmes í nýrri kvikmynd undir stjórn Bill Condon. Myndin heitir einfaldlega Mr.... Meira
Lífið 11. júl. 2014 22:00

Harry Potter-leikari látinn

Lík Dave Legeno fannst í Death Valley á sunnudag. Meira
Lífið 11. júl. 2014 21:45

Talið að Lindsay Lohan eyði helginni á Íslandi

Lífið komst yfir gestalistann og þar er nafn leikkonunnar Lindsay Lohan. Meira
Lífið 11. júl. 2014 19:00

Pamela Anderson orti tilfinningaþrungið ljóð um skilnaðinn

Ljóðið er um 1200 orð og birtist á Facebook síðu Pamelu. Meira
Lífið 11. júl. 2014 18:30

Draumaprinsinn verður að vera með sixpack

Dóra Sigrúnar hefur ekki verið áberandi í fjölmiðlum hingað til en hún segir að nú komi það til með að breytast. Meira
Lífið 11. júl. 2014 17:30

Bjarga útilegufólki úr háska

"Það var mikið að gera hjá okkur í gær og fyrr í dag í því að setja upp fleiri tjöld fyrir fólk sem lenti í vandræðum með sín eigin." Meira
Lífið 11. júl. 2014 17:00

Fyrirsæta þeytir skífum á Boston

Ofurfyrirsætan og skemmtikrafturinn Kolfinna Kristófersdóttir hélt uppi stuðinu á Boston seinasta miðvikudagskvöld. Meira
Lífið 11. júl. 2014 16:30

„Við ætlum að bítta okkur leiðina upp í danshús“

Danshöfundarnir Ásrún Magnúsdóttir og Alexander Roberts ætla að opna fyrsta íslenska danshúsið. Meira
Lífið 11. júl. 2014 16:00

Óhljóðalistamaður frá Mexíkó í Mengi

Japanski tónlistarmaðurinn Rogelio Sosa kemur fram í Mengi í kvöld en hann spilar tilraunakennda tónlist þar sem hann blandar rödd sinni við effekta. Meira
Lífið 11. júl. 2014 15:00

Emma Watson senuþjófur í París

Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. Meira
Lífið 11. júl. 2014 14:30

"Ég var búinn að reyna að fá nálgunarbann“

"Þarna hélt ég að ég myndi deyja,“ segir Arnar Grant. Meira
Lífið 11. júl. 2014 14:30

Tekur einn dag í einu

Hermann Hreiðarsson, knattspyrnumaður og hóteleigandi, er fertugur í dag. Meira
Lífið 11. júl. 2014 13:30

Elskar Clueless

Þórunn Ívarsdóttir 24 ára tískubloggari svarar tíu spurningum. Meira
Lífið 11. júl. 2014 13:00

Fléttan stal senunni á dreglinum

Diane Kruger vakti athygli fyrir glæsilega klæðaburð. Meira
Lífið 11. júl. 2014 12:30

Svindlaði og svaf lengur

Vera Líndal Guðnadóttir svarar spurningum fyrir Lífið. Meira
Lífið 11. júl. 2014 12:00

Kann ekki að klæða sig fyrir útilegur

Ágústa Sveinsdóttir opnar litríkan fataskápinn. Meira
Lífið 11. júl. 2014 11:30

Opna tískuvígi fyrir herrana í fornfrægu húsi

Æskuvinirnir Sindri Snær Jensson og Jón Davíð Davíðsson opna herrafataverslunina Húrra Reykjavík í haust Meira
Lífið 11. júl. 2014 11:00

Kortlagði Ítalíu í fæðingarorlofinu

Knattspyrnukappinn fyrrverandi, Kjartan Sturluson, er mikill áhugamaður um Ítalíu og fjallar ítarlega um land og þjóð á nýrri vefsíðu sinni, Miniitalia.is. Meira
Lífið 11. júl. 2014 10:45

Erfiður missir

"Óendanlega þakklát fyrir að hafa fengið að hafa hana hjá mér“ Meira
Lífið 11. júl. 2014 10:30

Fegurð kemur í öllum stærðum og gerðum

Fyrirsætan Maria Jimenez er komin á samning hjá dönsku módelskrifstofunni Volúme Model Management en skrifstofan semur einungis við stúlkur í yfirstærð. Maria er himinlifandi með samninginn, enda fráb... Meira
Lífið 11. júl. 2014 10:00

Portishead óttast þá átt sem tónlistarbransinn stefnir í

Breska hljómsveitin Portishead er ákaflega spennt fyrir því að koma til Íslands og ætlar að skoða bæði land og þjóð. Meira
Lífið 11. júl. 2014 09:30

Sambúð rokkaranna gengur vel

Hljómsveitin Vintage Caravan flutti til Danmerkur fyrir skömmu og lætur draum sinn rætast. Meðlimirnir búa saman í kjallaraíbúð, þar sem þeir sofa, borða og æfa. Meira
Lífið 11. júl. 2014 09:00

Keypti sér frið frá raunveruleikanum

Gagga Jónsdóttir hefur getið sér gott orð í kvikmyndagerð á Íslandi. Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Hjálpa fólki í makaleit
Fara efst