LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST NÝJAST 00:29

Sergio Garcia fór á kostum á öđrum hring á Firestone

SPORT

Hjálpa fólki í makaleit

Lífiđ
kl 15:30, 15. febrúar 2013

Gerður Huld Arinbjarnardóttir og Rakel Ósk Orradóttir eru konurnar á bak við vefinn Sambandsmidlun.is sem hjálpar fólki að finna ástina á internetinu. Nú þegar hafa hátt í 500 manns skráð sig á vefinn þeirra í leit að maka. Algengast er að fólk 30 ára og eldri leita til þeirra.

"Núna eins og er dettur mér strax eitt par í hug og það er alveg tíu ára aldursmunur á milli þeirra og þau segja bæði tvö að þau hefðu aldrei kynnst nema í gegnum Sambandsmiðlun. Þau eru á sitthvorum staðnum og gera sitthvora hlutina í lífinu. Hann til dæmis býr úti á landi og hún býr í Reykjavík. Þau leituðu bæði til okkar og við pöruðum þau saman. Það var ást við fyrstu sýn," segja þær meðal annars í meðfylgjandi myndskeiði þegar talið berst að Íslendingum sem hafa fundið ástina í gegnum vefinn.


Ţau fundu hvort annađ  á Sambandsmiđlun.is.
Ţau fundu hvort annađ á Sambandsmiđlun.is.


Hjálpa fólki í makaleit

"Það getur verið erfitt að finna sanna ást, en við hjá Sambandsmiðlun trúum því að allir geti fundið hina einu sönnu ást. Við höfum kynnt okkur íslenskan stefnumótamarkað og komist að því að margir einhleypir eru orðnir þreyttir á að þræða bari eða spjallvefi. Erfitt þykir að grisja út þá sem eru í heiðarlegri leit að maka og forðast þá sem villa á sér heimildir eða eru jafnvel einungis í leit að skammtíma skemmtun," stendur á vefsíðunni þeirra.

Sambandsmiðlun.is


Hjálpa fólki í makaleit


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 01. ágú. 2014 22:00

Litríkt tónlistarmyndband Katy Perry

Í myndbandi má til dćmis sjá karlmenn klćdda upp eins og gamla sjónvarpspersónan Pee-wee Herman en sjón er sögu ríkari. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 22:00

Brangelina handskrifa ástarbréf til hvors annars

Stjörnupariđ Angelina Jolie og Brad Pitt eru ein sönnun ţess ađ fjarsambönd gangi upp. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 21:00

Sjáđu Matt Laurio og Nick Jonas í slag

Nýveriđ birtist fyrsta stiklan úr vćntanlegu ţáttaseríunni Kingdom. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 20:00

Slökkti á sjónvarpinu ţegar hún heyrđi brandara um sig

Ţó ađ önnur ţáttaröđ hinna vinsćlu Orange is the New Black hafi ţegar veriđ frumsýnd, er Monica Lewinsky greinilega enn ađ horfa á ţá fyrstu. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 19:30

Íslendingur einn af kynţokkafyllstu forriturum heims

Jóhann Ţorvaldur Bergţórsson, forritari hjá Plain Vanilla, var valinn einn af kynţokkafyllstu forriturum heims af Business Insider. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 19:30

Schwarzenegger er međ skilabođ til ţín

Sem ţakklćtisvott fyrir kveđjurnar deildi Arnold ţessu myndskeiđi á samfélagsmiđlareikningum sínum. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 18:30

Guđfađir förđunarheimsins er látinn

Dick Smith, sem gekk undir nafninu guđfađir förđunarheimsins í Hollywood, er látinn, 92 ára ađ aldri. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 18:00

Kettlingar í ađalhlutverk nýs tónlistarmyndbands

Tónlistarmađurinn Gísli Kristjánsson gaf út tónlistarmyndband viđ nýlegt lag sitt Going On í dag en myndbandiđ er vćgast sagt krúttlegt. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 17:30

Stemning og stuđ á edrúhátíđ

Rúnar Freyr Gíslason sér um skipulagningu Edrú-hátíđarinnar í Laugalandi. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 17:30

Skútubrćđur nefna í höfuđiđ á Járnfrúnni

Skútubrćđur keyptu fyrir nokkrum árum forláta skútu sem ţeir hafa veriđ ađ gera upp. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 15:30

Draumakokteill fyrir helgina

Langar ţig í seiđandi kokteil um helgina? Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 15:00

Enn til miđar á JT tónleikana

Ţeir sem ćtla ađ skella sér til Vestmannaeyja um helgina geta svo sannarlega dottiđ í lukkupottinn. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:44

Ţúsundir barna fögnuđu 10 ára afmćli Skoppu og Skrítlu

Ásóknin í garđinn var svo mikil ađ hundruđ gesta voru enn fastir í röđ viđ miđasöluna ţegar sýningin átti ađ hefjast og seinkađi henni ţví um tuttugu mínútur. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:30

Góđ stemning í sólinni í Eyjum

Húkkaraballiđ fór fram í gćrkvöldi og má međal annars sjá myndband af ballinu hér. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:30

Retro Stefson-ball, Mýrarbolti og Innipúkinn um helgina

Lífiđ mćlir međ um helgina: Retro Stefson-balli, Mýrarbolta og Innipúkanum. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 14:00

Íslensk hönnun og ljósmyndir vekja athygli í kanada

Ragna Vala Kjartansdóttir flutti til Kanada í fyrra eftir tuttugu ára búsetu á Ítalíu. Hún hefur nú opnađ fallega verslun međ íslenskri og ítalskri hönnunarvöru í miđbć Montréal. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 12:30

Fataskápurinn: Erla Hlín Hilmarsdóttir

Erla Hlín Hilmarsdóttir er verslunarstjóri í Aftur á Laugavegi og förđunarfrćđingur. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 12:00

Ćtla ađ kynda upp í firđinum

Myndlistarmenn úr Reykjavík ćtla međ Kunstschlager-rottuna norđur í land Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Barnshafandi á toppnum

"Ég klárađi síđustu Esjugönguna 29. júlí gengin rúma 6 mánuđi," Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:30

Höfuđbuff eru ógeđ

Berglind Pétursdóttir er textasmiđur á auglýsingastofu, danshöfundur og heldur úti vefsíđunni sívinsćlu, berglindfestival.net. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 11:00

A-manneskja međ dassi af B

Lífiđ fékk ađ vita hver verslunareigandann Hildur Ragnarsdóttir er. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:30

Lćknisfrćđin er fjölskyldusportiđ

Systkinin Unnar Óli og Berta Guđrún komust inn í lćknisfrćđi á dögunum en bróđir ţeirra er á fjórđa ári í sama námi og fađir ţeirra starfar sem geđlćknir. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:15

Helga Braga og Biggi lögga gefa landanum góđ ráđ - myndband

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Íslenskur söngleikur settur upp í New York

"Öll umgjörđin í verkinu er súrrealísk og framandi. Kjarninn er saga sem viđ könnumst öll viđ. Fjallar um ţetta mannlega. Fjallar um hvađ viđ viljum í lífinu.“ Meira
Lífiđ 01. ágú. 2014 10:00

Tortímandinn hafđi mikil áhrif

Ungur leikstjóri stýrir mörgum af frćgustu leikurum landsins í sinni fyrstu kvikmynd sem frumsýnd verđur í október. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Hjálpa fólki í makaleit
Fara efst