Herra Karl Sigurbjörnsson predikar í miðnæturmessu Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 24. desember 2013 14:04 mynd/GVA Herra Karl Sigurbjörnsson, fyrrum biskup Íslands, predikar við miðnæturmessu í Dómkirkjunni í kvöld eins og hann hefur gert frá aldamótum. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðakórinn syngja í messunni undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.mynd/Vilhelm Gunnarsson „Við Þorgerður tókum upp á þessu samstarfi um aldamótin og eftir að ég lét af biskupsembætti var ákveðið að ég myndi halda þessu áfram, að minnsta kosti til að byrja með,“ segir Karl. Hann segir þetta afskaplega ánægjulegt og kórarnir hennar Þorgerðar séu einstakir. „Unga fólkið hefur einstakan tón sem Þorgerður laðar fram,“ segir Karl. Messan byrjar klukkan 23:30 en hefðbundin jólamessa er í kirkjunni klukkan 18. Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur í Dómkirkjunni mun messa og predika í jólamessunni. Þeirri messu er útvarpað. Karl segir að fyrir mörgum hefjist jólin þegar þeir heyra í jólamessunni, hún ljúki upp jólahátíðinni fyrir þjóðinni. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Herra Karl Sigurbjörnsson, fyrrum biskup Íslands, predikar við miðnæturmessu í Dómkirkjunni í kvöld eins og hann hefur gert frá aldamótum. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og Hamrahlíðakórinn syngja í messunni undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur.mynd/Vilhelm Gunnarsson „Við Þorgerður tókum upp á þessu samstarfi um aldamótin og eftir að ég lét af biskupsembætti var ákveðið að ég myndi halda þessu áfram, að minnsta kosti til að byrja með,“ segir Karl. Hann segir þetta afskaplega ánægjulegt og kórarnir hennar Þorgerðar séu einstakir. „Unga fólkið hefur einstakan tón sem Þorgerður laðar fram,“ segir Karl. Messan byrjar klukkan 23:30 en hefðbundin jólamessa er í kirkjunni klukkan 18. Anna Sigríður Pálsdóttir, prestur í Dómkirkjunni mun messa og predika í jólamessunni. Þeirri messu er útvarpað. Karl segir að fyrir mörgum hefjist jólin þegar þeir heyra í jólamessunni, hún ljúki upp jólahátíðinni fyrir þjóðinni.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira