Herđa viđurlög vegna laumufarţega

Innlent
kl 00:01, 06. október 2012
Hćlisleitendur hafa gert ítrekađar tilraunir til ađ lauma sér međ skipum til Bandaríkjanna. Mynd/Eimskip
Hćlisleitendur hafa gert ítrekađar tilraunir til ađ lauma sér međ skipum til Bandaríkjanna. Mynd/Eimskip

Siglingaverndarráð hefur skilað innanríkisráðuneytinu umbeðnum tillögum um leiðir til úrbóta vegna ítrekaðra tilrauna útlendinga til að brjótast inn á hafnarsvæði Eimskips og um borð í skip félagsins.

„Tillögur siglingaverndarráðs fela í sér endurskoðun á verndarráðstöfunum við hafnir og mun ráðuneytið endurskoða viðurlög við brotum af því tagi sem komið hafa upp þegar menn hafa í óleyfi farið um lokuð hafnarsvæði og freistað þess að komast um borð í skip," segir Jóhannes Tómasson, upplýsingafulltrúi innanríkisráðuneytisins.

Tillögur siglingaverndarráðs fást ekki afhentar hjá ráðuneytinu. „Vegna sjónarmiða um að ekki sé rétt að upplýsa náið um atriði er varða öryggisatriði og ráðstafanir á sviði siglinga- og hafnarverndar er ekki unnt að verða við óskum um afhendingu bréfs siglingaverndarráðs vegna siglingaverndar og um innbrot á hafnarsvæði," segir Jóhannes.

„Settar eru fram nokkrar tillögur sem verða teknar til skoðunar hjá ráðuneytinu með það í huga hvort og þá hvernig unnt sé að hrinda þeim í framkvæmd. Stefnt er að því að hraða afgreiðslu þess."

Forstjóri Eimskips hefur sagt hugsanlegt að Bandaríkin banni siglingar frá Íslandi vestur um haf takist laumufarþegum að komast þangað með skipum héðan. - gar


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 10. júl. 2014 18:04

Húsasmiđjan undirritar sátt viđ Samkeppniseftirlitiđ

Fyrrverandi eigendur Húsasmiđjunnar hafa undirritađ sátt viđ Samkeppniseftirlitiđ hvađ varđar rannsókn á meintu samráđi á árunum 2008 til 2011. Meira
Innlent 10. júl. 2014 17:21

Uppselt á Eistnaflug

Miđalausir ferđalangar eru varađir viđ ţví ađ ferđast austur á Neskaupstađ. Meira
Innlent 10. júl. 2014 17:12

Tćknideild hefur lokiđ rannsókn í Skeifunni

Deildin mun ţó áfram fylgjast međ hreinsun á svćđinu. Meira
Innlent 10. júl. 2014 17:16

Skađabótamál MR: „Mjög sáttur viđ niđurstöđuna“

Hérađsdómur Reykjavíkur hefur dćmt íslenska ríkiđ skađabótaskylt vegna slyss sem átti sér stađ í leikfimitíma í Menntaskólanum í Reykjavík ţegar nemandi viđ skólann ökklabrotnađi í fótboltaleik í Hlj... Meira
Innlent 10. júl. 2014 16:16

Mađurinn kominn niđur

Lögregla höfuđborgarsvćđisins og sérsveit ríkislögreglustjóra er međ töluverđan viđbúnađ viđ Vagnhöfđa í Reykjavík. Uppi á húsnćđi verkstćđis stendur mađur og hrópar ađ ţeim ókvćđisorđ. Meira
Innlent 10. júl. 2014 15:09

Kynna ungu fólki rétt sinn á hátíđum í sumar

"Viđ vildum fara af stađ međ vakningu svo fólk bćđi ţekki réttindi sín, sé međvituđ um ţau og vonandi stöđva brot gegn venjulegu fólki,“ segir Júlía Birgisdóttir, gjaldkeri Snarrótarinnar. Meira
Innlent 10. júl. 2014 14:19

Gunnar Ţorsteinsson: „Stórsigur fyrir mig“

Gunnar Ţorsteinsson segir ađ niđurstađa Hérađsdóms Reykjavíkur í dag sé mikill sigur fyrir sig. Meira
Innlent 10. júl. 2014 12:51

Meiđyrđamál Gunnars Ţorsteinssonar: Engar skađabćtur en ummćli dćmd ómerk

Dómur var kveđinn upp í máli Gunnars Ţorsteinssonar í Hérađsdómi Reykjavíkur nú klukkan 14. Meira
Innlent 10. júl. 2014 13:59

Ríkiđ skađabótaskylt vegna slyss í leikfimitíma í MR

Íslenska ríkiđ hefur veriđ dćmt skađabótaskylt vegna slyss sem átti sér stađ í leikfimitíma í MR áriđ 2008 ţegar nemandi viđ skólann ökklabrotnađi illa í fótboltaleik í Hljómskálagarđinum. Meira
Innlent 10. júl. 2014 13:53

Ţrefaldur Ólympíufari vill verđa sveitarstjóri í Húnaţingi vestra

Ţrjátíu sóttu um stöđu sveitarstjóra í Húnaţingi vestra sem auglýst var til umsóknar um miđjan júní. Meira
Innlent 10. júl. 2014 13:19

Borgin heimilar götusölu í Austurstrćti á ný

Borgarráđ hefur samţykkt ađ veita tímabundiđ leyfi til götu- og torgsölu í Austurstrćti milli 9 á morgunana og til 21 á kvöldin. Meira
Innlent 10. júl. 2014 13:19

Vilja sjálfstćđan Landbúnađarháskóla á Hvanneyri

Í ályktun sveitarstjórnar Borgarbyggđar segir ađ skólanum ţurfi ađ tryggja aukiđ fjármagn til reksturs og heimild til ađ selja eignir. Meira
Innlent 10. júl. 2014 12:23

Lögmađur og símamađur ekki lengur til rannsóknar

Lögreglumađur sem grunađur var um óeđli­leg­ar flett­ing­ar í mála­kerfi rík­is­lög­reglu­stjóra, LÖKE enn til rannsóknar. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:53

Bílastyrkur til sveitarstjóra fimmfaldast

Minnihlutinn í Rangárţingi ytra gagnrýnir breytingu á ráđningarsamningi viđ Ágúst Sigurđsson sveitarstjóra sem heimili honum ađ búa utan ţingsins. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:59

Endurskođar reglur um vistvćna landbúnađarframleiđslu

Sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra hefur ákveđiđ ađ skipa starfshóp til ađ endurskođa reglugerđ um vistvćna landbúnađarframleiđslu. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:13

Íslenskir neytendur verđa ađ blćđa

Jenný Stefanía Jensdóttir hefur verslađ í Costco í einn og hálfan áratug og telur umrćđuna hér á landi á villigötum. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:26

Engin klínísk brjóstaskođun á Norđurlandi

Skortur á röntgenlćknum veldur ţví ađ á ţriđja hundrađ kvenna ţurfa árlega ađ fara til Reykjavíkur í skimun fyrir brjóstakrabbameini. Meira
Innlent 10. júl. 2014 00:01

Vilja fá ađ veiđa makrílinn heima

Vestfirđingar sigla gegnum gjöful makrílmiđ áđur en ţeir mega kasta. "Hoppa yfir marga lćki til ađ ná í vatniđ,“ segir útgerđarstjóri. Meira
Innlent 10. júl. 2014 00:01

Sóknarprestur kosinn í ágúst

Sóknarprestur í Seljakirkju verđur kosinn ţann 16. ágúst nćstkomandi. Ţrír umsćkjendur sóttu um stöđuna. Meira
Innlent 10. júl. 2014 11:10

Ţriđjungur barna á Íslandi fćđist innan hjónabands

Frjósemi íslenskra kvenna var sú lćgsta í tíu ár áriđ 2013. Flest börn fćddust í ágústmánuđi líkt og áriđ 2012. Af löndum Evrópu fćđast fćst börn innan hjónabands á Íslandi Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:47

Ćttingjar Andra Freys fara fram á skađabćtur

Haft er eftir dómara ađ ef enginn verđi fundinn sekur geti ćttingjar engu ađ síđur krafist skađabóta ákćri ţeir í málinu. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:42

Lögreglan leitar manns

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu óskar eftir ađ ná tali af manninum á međfylgjandi mynd vegna máls sem hún hefur til rannsóknar Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:38

Fyrsta rafmagnsrútan á Íslandi fer á Selfoss

Rútan verđur í ţjónustu hjá Guđmundi Tyrfingssyni ehf., á Selfossi. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:30

Athugasemdir ÖSE enn til skođunar

Lýđrćđis- og mannréttindaskrifstofa ÖSE hefur í tvígang gert athugasemdir viđ framkvćmd kosninga hér á landi. Alvarlegasta athugasemdin varđar jöfnun atkvćđisréttar. Meira
Innlent 10. júl. 2014 10:19

Gagnrýnir forsetann harđlega: Reyndi vísvitandi ađ spilla sambandinu viđ Bandaríkin

"Eru störf og stefna stjórnmálamannsins Ólafs Ragnars Grímssonar eitthvađ, sem allir eiga ađ gleyma? Ég er ekki ţeirrar skođunar. Ţannig á ekki ađ skrifa söguna,“ ritar Eiđur Svanberg Guđnason.... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Herđa viđurlög vegna laumufarţega
Fara efst