Helmingur kvenna í þjónustustörfum orðið fyrir kynferðislegri áreitni Samúel Karl Ólaosn skrifar 5. júní 2015 13:54 Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Vísir/GETTY Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira
Starfsgreinasambandið og Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum við Háskóla Íslands unnu rannsókn á tíðni og eðli kynferðislegs áreitis gagnvart starfsfólki í þjónustustörfum. Niðurstöðurnar benda til þess að 41 prósent þeirra sem starfað hafa í þjónustustöfum á síðustu 10 árum hafi orðið fyrir áreitni. Nánar tiltekið 26,4 prósent karlmanna og 50,4 prósent kvenna. 67,8 prósent þeirra sem orðið hafa fyrir áreitni voru yngri en 24 ára þegar alvarlegasta atvikið átti sér stað, ef þau voru fleiri en eitt. Í tilkynningu frá SGS segir að kynferðisleg áreitni hafi meiri áhrif á öryggistilfinningu kvenna heldur en karla og það hafi meiri áhrif á öryggistilfinninguna að vera áreittur af vinnufélaga eða yfirmanni heldur en viðskiptavini. Í yfir 60 prósenta tilvika kynferðislegrar áreitni í rannsókninni var gerandi viðskiptavinur. Karlar verða frekar fyrir áreitni af hálfu viðskiptavina heldur en samstarfsmanna en algengara er að konur verði fyrri áreitni af hálfu samstarfsmanna eða yfirmanna. Rannsóknin var unnin í tilefni af ráðstefnu SGS, MATVÍS og systursamtaka á Norðurlöndum gegn staðalmyndum og kynferðislegri áreitni innan hótel, veitinga- og ferðaþjónustunnar. Ráðstefnan verður haldin á næstkomandi mánudag. Rannsóknin var unnin af Félagsvísindastofnun og Steinunni Rögnvaldsdóttur félags- og kynjafræðingi. Rannsóknin verður kynnt nánar á ráðstefnunni. Hotel Natura hýsir ráðstefnuna og hefst hún kl. 10:30 og lýkur kl. 17:30. Daginn eftir mun smærri hópur fulltrúa stéttarfélaga ræða framhaldið og taka saman upplýsingar sem koma fram á ráðstefnunni. Ráðstefnuna sækja um eitt hundrað manns frá öllum Norðurlöndunum og kynntar verða nýjustu rannsóknir á þessu sviði auk þess sem rætt verður sérstaklega hvað aðilar vinnumarkaðarins geta gert til að vinna gegn áreitni.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Innlent Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Innlent Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Fleiri fréttir Næstlengsta þingdeila sögunnar nartar í hæla þriðja orkupakkans Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi almennings að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Sjá meira