Hæstiréttur staðfestir tveggja ára dóm yfir nuddara sem stakk fingri í leggöng konu Anton Egilsson skrifar 15. desember 2016 18:35 Nuddarinn sagðist hafa starfað við iðn sína í 22 ár. Vísir/Getty Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Nuddarinn, Sverrir Hjaltason, hefur starfað við iðn sína í á þriðja áratug. Brotið átti sér stað í júní árið 2012 en konan leitaði til Sverris vegna verkja í mjóbaki. Fyrst gekk nuddið eðlilega fyrir sig þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Bað hann hana síðar um að afklæðast og bað hana um að fara einnig úr nærbuxunum. Bar hann fyrir sig að hann væri orðinn svo þreyttur í olnbogunum eftir nuddið og nærbuxurnar úr svo stífu efni, sem sært hafi olnbogana. Við nuddið hafi svo fingur hans runnið til og farið inn í leggöng konunnar. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí síðastliðnum en þar neitaði nuddarinn staðfastlega sök. Var nuddarinn dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar. Áfrýjaði ákæruvaldið dómnum til Hæstaréttar og krafðist þess að refsing nuddarans yrði þyngd. Sjá: Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í legging konu. Misræmi í frásögn nuddarans um atvikið Við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði nuddarinn frá því að hönd hans hefði runnið til og „lítill partur af einum puttanum fer inn í klofið á henni“ eins og hann komst að orði og að hann „hefði getað misst alla puttana þarna.“ Við skýrslugjöf bætti hann svo við að hann héldi að hann væri „nokkuð heppinn að hendin fór bara ekki öll inn“. Frásögn nuddarans um framangreind atriði var við skýrslugjöf fyrir dómi nokkuð á annan veg. Þar kvaðst hann halda að hann hafi ekki runnið til en hann „hafi bara ekki séð þetta nægilega vel, þannig að smávegis af nöglinni snerti sköpin á henni.“ Hafði mikil áhrif á konuna Eftir að nuddtímanum lauk var konan mjög miður sín og greindi sambýlismanni sínum og vinkonu frá atvikunum.Hún brotnaði saman og leitaði í kjölfarið til sálfræðings en hann greindi hana með áfallastreituröskun sem rekja mætti til atburðarins. Í skýrslu læknis á neyðarmóttöku sem hitti hana í kjölfar atviksins kom fram að konan hafi verið í losti og fengið grátköst. Hún hafi verið með skjálfta, hroll og vöðvaspennu. Þá hafi hún verið með ógleði og magaverki. Var frásögn konunnar á atvikum málsins fyrir dómi talinn trúverðugur.Klofinn dómur HæstaréttarÍ dómi meirihluta Hæstaréttar segir að nuddarinn hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á því misræmi sem var í frásögn hans við skýrslutöku hjá lögreglu og fyrir dómi. Þá taldi meirihlutinn ekki tilefni til vefengja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um sakfellingu nuddarans og staðfesti tveggja ára fangelsisdóm yfir honum. Einn dómari skilaði sératkvæði í málinu en hann taldi að lækka ætti refsingu nuddarans og dæma hann til níu mánaða fangelsisvistar, skilorðsbundið til tveggja ára.Hér má lesa dóm Hæstaréttar í heild sinni. Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í leggöng konu Málið tók fjögur ár í meðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur með viðkomu í Hæstarétti. 4. maí 2016 16:53 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Meirihluti Hæstiréttur staðfesti í dag tveggja ára fangelsisdóm yfir reynslumiklum nuddara fyrir að stinga fingur sínum inn í leggöng konu sem sótti nudd til hans. Nuddarinn, Sverrir Hjaltason, hefur starfað við iðn sína í á þriðja áratug. Brotið átti sér stað í júní árið 2012 en konan leitaði til Sverris vegna verkja í mjóbaki. Fyrst gekk nuddið eðlilega fyrir sig þar sem konan lá á maganum og maðurinn nuddaði á henni bakið. Bað hann hana síðar um að afklæðast og bað hana um að fara einnig úr nærbuxunum. Bar hann fyrir sig að hann væri orðinn svo þreyttur í olnbogunum eftir nuddið og nærbuxurnar úr svo stífu efni, sem sært hafi olnbogana. Við nuddið hafi svo fingur hans runnið til og farið inn í leggöng konunnar. Dómur féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í maí síðastliðnum en þar neitaði nuddarinn staðfastlega sök. Var nuddarinn dæmdur til tveggja ára fangelsisvistar. Áfrýjaði ákæruvaldið dómnum til Hæstaréttar og krafðist þess að refsing nuddarans yrði þyngd. Sjá: Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í legging konu. Misræmi í frásögn nuddarans um atvikið Við skýrslutöku hjá lögreglu skýrði nuddarinn frá því að hönd hans hefði runnið til og „lítill partur af einum puttanum fer inn í klofið á henni“ eins og hann komst að orði og að hann „hefði getað misst alla puttana þarna.“ Við skýrslugjöf bætti hann svo við að hann héldi að hann væri „nokkuð heppinn að hendin fór bara ekki öll inn“. Frásögn nuddarans um framangreind atriði var við skýrslugjöf fyrir dómi nokkuð á annan veg. Þar kvaðst hann halda að hann hafi ekki runnið til en hann „hafi bara ekki séð þetta nægilega vel, þannig að smávegis af nöglinni snerti sköpin á henni.“ Hafði mikil áhrif á konuna Eftir að nuddtímanum lauk var konan mjög miður sín og greindi sambýlismanni sínum og vinkonu frá atvikunum.Hún brotnaði saman og leitaði í kjölfarið til sálfræðings en hann greindi hana með áfallastreituröskun sem rekja mætti til atburðarins. Í skýrslu læknis á neyðarmóttöku sem hitti hana í kjölfar atviksins kom fram að konan hafi verið í losti og fengið grátköst. Hún hafi verið með skjálfta, hroll og vöðvaspennu. Þá hafi hún verið með ógleði og magaverki. Var frásögn konunnar á atvikum málsins fyrir dómi talinn trúverðugur.Klofinn dómur HæstaréttarÍ dómi meirihluta Hæstaréttar segir að nuddarinn hafi ekki gefið trúverðugar skýringar á því misræmi sem var í frásögn hans við skýrslutöku hjá lögreglu og fyrir dómi. Þá taldi meirihlutinn ekki tilefni til vefengja niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um sakfellingu nuddarans og staðfesti tveggja ára fangelsisdóm yfir honum. Einn dómari skilaði sératkvæði í málinu en hann taldi að lækka ætti refsingu nuddarans og dæma hann til níu mánaða fangelsisvistar, skilorðsbundið til tveggja ára.Hér má lesa dóm Hæstaréttar í heild sinni.
Tengdar fréttir Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í leggöng konu Málið tók fjögur ár í meðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur með viðkomu í Hæstarétti. 4. maí 2016 16:53 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Sjá meira
Tveggja ára fangelsi: Reynslumikill nuddari stakk fingri í leggöng konu Málið tók fjögur ár í meðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur með viðkomu í Hæstarétti. 4. maí 2016 16:53