H&M kemur í Kringluna árið 2017 Sæunn Gísladóttir skrifar 13. október 2016 14:30 Í Smáralindinni mun H&M koma í stað verslunarinnar Debenhams en henni verður lokað í síðasta lagi í maí á næsta ári, en fyrirtækið hefur verið starfrækt hér á landi í tæp fimmtán ár. VÍSIR/GETTY Reitir, Rekstrarfélag Kringlunnar og dótturfélag H&M hafa í dag undirritað leigusamning um verslunarrými fyrir verslun sem rekin verður undir merkjum H&M í Kringlunni. Eins og Vísir greindi frá hafa viðræður staðið yfir frá því í sumar. Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. Eins og Vísir greindi frá er stefnt að opnun H&M í Smáralind síðsumars 2017 og á Hafnartorgi árið 2018. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er enn óljóst hvar í Kringlunni verslunin mun vera staðsett. Ljóst sé þó að verslunin verði meðal þeirra stærstu í Kringlunni. Í samtali við Markaðinn sagði Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í september að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif. Tengdar fréttir H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15 Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
Reitir, Rekstrarfélag Kringlunnar og dótturfélag H&M hafa í dag undirritað leigusamning um verslunarrými fyrir verslun sem rekin verður undir merkjum H&M í Kringlunni. Eins og Vísir greindi frá hafa viðræður staðið yfir frá því í sumar. Stefnt er að því að H&M opni verslun sína í Kringlunni fyrir lok árs 2017. Eins og Vísir greindi frá er stefnt að opnun H&M í Smáralind síðsumars 2017 og á Hafnartorgi árið 2018. Að sögn Guðjóns Auðunssonar, forstjóra Reita, er enn óljóst hvar í Kringlunni verslunin mun vera staðsett. Ljóst sé þó að verslunin verði meðal þeirra stærstu í Kringlunni. Í samtali við Markaðinn sagði Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri Smáralindar, í september að nokkur atriði hafi haft áhrif á komu H&M til landsins. „Stóra málið var niðurfelling tolla og gjaldeyrishöftin spiluðu einnig þarna inn. Þetta er ekki einkaleyfisverslun, þeir reka allar sínar verslanir úti um allan heim. En það eru ýmis atriði sem hafa áhrif á það hvort þeir koma eða ekki. Það er hins vegar ekki hægt að alhæfa að það sé eitt frekar en annað,“ segir Sturla. Hann bendir þó á að ýmis teikn séu á lofti í íslensku atvinnulífi sem höfðu jákvæð áhrif.
Tengdar fréttir H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15 Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49 Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00 Mest lesið Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Viðskipti innlent Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Viðskipti innlent Gengi Alvotech hrynur Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Sjá meira
H&M opnar síðsumars 2017 Von er á tveimur H&M verslunum í Smáralind og á Hafnartorgi á næsta ári. 28. september 2016 10:15
Breytingar í Smáralind Von á nýjum verslunum og endurskipulagning á inngöngum og framsetningu verslana stendur yfir. 19. júlí 2016 18:49
Verslunarrisar mættir til leiks Við batnandi efnahagsskilyrði sjá stór erlend vörumerki í auknum mæli tækifæri í því að koma til landsins. Mismunandi ástæður eru fyrir því, afnám tolla var drifkraftur H&M, bætt efnahagslíf ýtti undir komu spænsku keðjunnar Cortefiel en fjölgun ferðamanna gerði Hard Rock kleift að opna. 28. september 2016 10:00