Gunnar og Jouban rćddu taktík á barnum

 
Sport
13:18 19. MARS 2017
Menn berjast í búrinu en ekki fyrir utan ţađ.
Menn berjast í búrinu en ekki fyrir utan ţađ. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR
Guđmundur Marinó Ingvarsson skrifar

Þó hart sé barist í búrinu í blönduðum bardagaíþróttum er jafnan engin illska milli manna eftir bardaga líkt og samskipti Gunnars Nelson og Alan Jouban í nótt sýna.

Gunnar hengdi Jouban á eftirminnilegan máta en eftir bardagann settust þeir niður á barnum og ræddu taktík og virðingu á milli andstæðinga.

Jouban birti í kjölfarið þessa flottu mynd af þeim félögum á Instagram síðu sinni þar sem hann lofar því að hann muni snúa aftur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Gunnar og Jouban rćddu taktík á barnum
Fara efst