Gunnar í Krossinum: Herferðin er frá hópi í nýju trúfélagi 25. nóvember 2010 21:39 Gunnar Þorsteinsson Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni eru tvær fyrrverandi mágkonur hans „Ásakanirnar eru fyrst og fremst frá fyrrverandi mágkonum mínum sem tóku afar óstinnt upp mitt nýja hjónaband og hafa verið með rógstungur í okkar garð. Þetta er fjórða bylgja sögusagna sem við höfum glímt við, en nú er gengið svo langt að ég er orðlaus," segir Gunnar í yfirlýsingunni. „Því miður er mér kunnugt um að hópur af fólki hefur um skeið unnið að því að leita að ávirðingum á mig með logandi ljósi. Menn hafa velt hverjum steini og uppskeran er komin í hús. Hópur sem tilheyrir nýju trúfélagi í Reykjavík hefur náð góðum árangri með ófrægingarherferð þessari. Þú spyrð hvort þetta geti verið, já, því miður, ég hef staðfestingu á því." Hann segist ætla að hreinsa mannorð sitt en verði að treysta á dómskerfið og það ætli hann að gera. „Ég taldi að ég þyrfti ekki að reka mín mál frammi fyrir mannlegu dómþingi en þetta blasir við." Það segir hann að eftir að hann og Jónína Ben hafi gengið í hjónaband hafi þau fengið hótanir um að líf þeirra muni ekki verða farsælt. Hann segist viss um að ekki sé hægt að festa á mann sakir sem eru úr lausu lofti gripnar. „Ég treysti því og bið ykkur um að berjast með mér þessari baráttu," segir Gunnar. Hann biður svo menn um að gefa sér svigrúm og láta ekki óvandaða menn sundra og skemma eða stela, slátra og eyða. Hann endar svo yfirlýsinguna á orðunum: „Guð blessi þig." Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Sjá meira
Gunnar Þorsteinsson í Krossinum birtir yfirlýsingu á heimasíðu Krossins nú í kvöld. Þar segir hann að hann sé bugaður maður og ásakanir um að hann hafi brotið gegn fimm konum séu tilhæfulausar. Hann segir einnig að eftir að hann og Jónina giftu sig hafi þau fengið hótanir. Á meðal þeirra sem saka Gunnar um kynferðislega áreitni eru tvær fyrrverandi mágkonur hans „Ásakanirnar eru fyrst og fremst frá fyrrverandi mágkonum mínum sem tóku afar óstinnt upp mitt nýja hjónaband og hafa verið með rógstungur í okkar garð. Þetta er fjórða bylgja sögusagna sem við höfum glímt við, en nú er gengið svo langt að ég er orðlaus," segir Gunnar í yfirlýsingunni. „Því miður er mér kunnugt um að hópur af fólki hefur um skeið unnið að því að leita að ávirðingum á mig með logandi ljósi. Menn hafa velt hverjum steini og uppskeran er komin í hús. Hópur sem tilheyrir nýju trúfélagi í Reykjavík hefur náð góðum árangri með ófrægingarherferð þessari. Þú spyrð hvort þetta geti verið, já, því miður, ég hef staðfestingu á því." Hann segist ætla að hreinsa mannorð sitt en verði að treysta á dómskerfið og það ætli hann að gera. „Ég taldi að ég þyrfti ekki að reka mín mál frammi fyrir mannlegu dómþingi en þetta blasir við." Það segir hann að eftir að hann og Jónína Ben hafi gengið í hjónaband hafi þau fengið hótanir um að líf þeirra muni ekki verða farsælt. Hann segist viss um að ekki sé hægt að festa á mann sakir sem eru úr lausu lofti gripnar. „Ég treysti því og bið ykkur um að berjast með mér þessari baráttu," segir Gunnar. Hann biður svo menn um að gefa sér svigrúm og láta ekki óvandaða menn sundra og skemma eða stela, slátra og eyða. Hann endar svo yfirlýsinguna á orðunum: „Guð blessi þig."
Mest lesið „Þetta er innrás“ Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Fleiri fréttir Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Sjá meira