LAUGARDAGUR 25. MARS NÝJAST 11:30

Ráđgjafi Trump rćddi viđ Tyrki um ađ koma Gulen til Tyrklands

FRÉTTIR

Guđmundur lét varaliđiđ sjá um seinni hálfleikinn í sigri Dana á Katar

 
Handbolti
21:31 07. JANÚAR 2016
Guđmundur Guđmundsson.
Guđmundur Guđmundsson. VÍSIR/AFP

Danska handboltalandsliðið vann fimm marka sigur á Katar í kvöld, 31-26, í fyrsta leiknum á æfingamótinu í Frakklandi en fyrr í kvöld unnu Frakkar eins marks sigur á Norðmönnum.

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana, leyfði öllum að spila í þessum leik og varalið Dana spilaði stærsta hluta seinni hálfleiksins.

Danir voru 15-13 yfir í hálfleik þar sem hornamennirnir Anders Eggert og Lasse Svan Hansen voru í fínu formi og saman með 10 mörk úr 12 skotum

Sóknin gekk vel hjá danska liðinu í kvöld en Guðmundur þarf að vinna með vörnina sem var ekki sannfærandi í fjarveru René Toft Hansen.

Gullmótið í Frakklandi er lokaundirbúningur danska liðsins fyrir Evrópumótið í Frakklandi en liðið á eftir að spila við Noreg og Frakklandi um helgina.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Guđmundur lét varaliđiđ sjá um seinni hálfleikinn í sigri Dana á Katar
Fara efst