Guđjón Valur kominn međ 500 mörk í Meistaradeildinni

 
Handbolti
18:34 25. FEBRÚAR 2016
Guđjón Valur kominn međ 500 mörk í Meistaradeildinni
MYND/TWITTER

Guðjón Valur Sigurðsson skoraði í kvöld sitt 500. mark á ferlinum í Meistaradeild Evrópu. Þetta kom fram á Twitter-síðu keppninnar.

Guðjón Valur náði þessum áfanga þegar hann skoraði fyrsta mark sitt í leik Barcelona gegn Kristianstad í Svíþjóð en þegar þetta er skrifað er lítið eftir af fyrri hálfleik og Börsungar með 18-10 forystu.

Eins og fram kemur hér fyrir neðan hefur Guðjón Valur skorað fyrir alls fimm félög í Meistaradeild Evrópu en hann vann sinn fyrsta Evrópumeistaratitil með Barcelona í vor.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Guđjón Valur kominn međ 500 mörk í Meistaradeildinni
Fara efst