SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Guđjón Valur fór á kostum og skorađi ellefu mörk

 
Handbolti
20:27 11. MARS 2017
Guđjón Valur Sigurđsson.
Guđjón Valur Sigurđsson. VÍSIR/GETTY

Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Rhein Necker-Löwen, gerði sér lítið fyrir og skoraði 11 mörk í sigri liðsins á Minden í þýska boltanum í dag.

Leikurinn fór 26-20 og var Guðjón eðlilega markahæsti leikmaður liðsins.

Íslendingaliðið Bergischer tapaði fyrir Leipzig, 26-24, en þeir Arnór Þór Gunnarsson og Björgvin Páll Gústavsson.

Björgvin varði 12 skot í leiknum og átti fínan leik. Arnór skoraði fjögur mörk í leiknum.

Rúnar Kárason og félagar töpuðu síðan fyrir Hannover Burgdorf, 34-30, Wetzlar. Rúnar skoraði eitt mark í leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Guđjón Valur fór á kostum og skorađi ellefu mörk
Fara efst