Google-bíllinn í startholunum Jakob Bjarnar skrifar 23. júlí 2013 13:50 Google-bíllinn mun mynda Ísland í bak og fyrir. Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina. Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Google tilkynnti í dag að til standi að aka um götur Íslands með það fyrir augum að bæta gæði Íslandskorta á Google Maps kortavefnum og safna myndum til notkunar í Street View þjónustunni vinsælu. Vísir hefur þegar greint frá þessu verkefni en á morgun munu bílar á vegum Google hefja aksturinn og taka 360 gráðu víðmyndir (e. panorama) af borgum, bæjum og þorpum og vegunum þar á milli. Þær verða nýttar á komandi mánuðum, fyrir Íslendinga, ferðamenn og netverja sem vilja kanna mögulega áfangastaði og kynnast landinu betur.Street View er vinsæl þjónusta á netinu sem nær nú þegar til 50 landa víðsvegar um heiminn: Notendur geta skoðað heiminn af furðu mikilli nákvæmni í gegnum tölvur sínar og jafnvel þrætt sig í gegnum borgarhverfi með hjálp víðmynda af götum. Í tilkynningu kemur fram að þessi þjónusta sé einnig í boði sem hluti af Google Earth og Google Maps for Mobile. Aksturinn hefst í Reykjavík og nágrenni en svo verður haldið út á land og bæir og þorp mynduð með sama hætti. Gert er ráð fyrir að mynda eins mikið af vegakerfinu og hægt er næstu tvo mánuðina. Akstursáætlun ræðst þó af utanaðkomandi þáttum svo sem veðri og/eða lokunum vega.Hér er hægt að sjá hvar bílar Google eru staddir þá stundina.
Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira