Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2016 11:15 „Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti. Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
„Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti.
Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Sjá meira
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03