Innlent

Gera ylströnd nærri Egilsstöðum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Í Nauthólsvík er ylströnd og nú stendur til að gera eina slíka við Urriðavatn skammt frá Egilsstöðum.
Í Nauthólsvík er ylströnd og nú stendur til að gera eina slíka við Urriðavatn skammt frá Egilsstöðum. Fréttablaðið/Vilhelm
Félag sem enn er í stofnun hyggst útbúa ylströnd við Urriðavatn í Fljótsdalshéraði norðan Lagarfljóts. Þar á jafnframt að verða í boði þjónusta fyrir ferðamenn og önnur starfsemi sem henni tengist.



Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs hefur samþykkt að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að setja í gang vinnu við breytingu á aðalskipulagi sveitarfélagsins svo það rúmi ylströndina við Urriðavatn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×