Gengur ekki með formann Samfylkingarinnar í maganum Heimir Már Pétursson skrifar 22. janúar 2016 19:47 Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar vegna þess að hún gangi með formannsembættið í maganum. Nú, þegar ljóst sé að ekki verði tekinn upp annar gjaldmiðill en krónan í fyrirsjáanlegri framtíð, sé nauðsynlegt að losna við verðtrygginguna. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir Sigríði Ingibjörgu og Helga Hjörvar þingflokksformann frjálst að leggja frumvarpið fram en það sé ekki í samræmi við stefnu flokksins um að fólk hafi val á lánaleiðum á meðan ekki sé tekinn upp annar gjaldmiðill.Er það ekki skynsamlegt?„Jú, en þetta er bara ekki raunverulegt val. Því meðan að lánveitendur hafa kost á að veita annars vegar lán þar sem lántaki tekur alla áhættu af verðbólgunni og hins vegar lán þar sem áhættunni er deilt, er auðvitað hvati til að ýta fólki inn í verðtryggðu lánin,“ segir Sigríður Ingibjörg. Frumvarpið sé lagt fram af einlægni og ekki sem pólitískt klækjabragð gagnvart framsóknarmönnum sem boðað hafa afnám verðtryggingarinnar. „Ég trúi ekki öðru en að Framsóknarflokkurinn styðji þetta mál. Þetta var afdráttarlaust kosningaloforð. Ég hef meðal annars verið að bíða eftir því að þau leggðu fram frumvarp um þetta efni. Ég hef óskað eftir sérstakri umræðu um verðtrygginguna við forsætisráðherra í eitt ár sem hann hefur ekki orðið við. Og nú er hann farinn að varpa af sér pólitískri ábyrgð á málinu og farinn að tala um þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir Sigríður Ingibjörg. Á landsfundi Samfylkingarinnar í mars í fyrra bauð Sigríður Ingibjörg sig óvænt fram gegn Árna Páli í embætti formanns flokksins og tapaði þeirri kosningu með aðeins einu atkvæði. Hún segir framlagningu frumvarpsins ekki hafa neitt með þá staðreynd að gera. „Þetta mál hefur verið mjög lengi í umræðu innan þingflokks Samfylkingarinnar og hefði í raun og veru verið komið fyrr fram ef ekki hefði verið fyrir andstöðu hans [Árna Páls]. Ég hefði talið að hann ætti að fagna því að við tökum þetta þetta stóra mál og fáum núna grundvallarumræðu um það. Það eru deildar meiningar um þetta í öllu samfélaginu,“ segir hún.Það liggur fyrir að það verður kosið um formann næsta haust. Ertu að hugsa þér til hreyfings aftur?„Ég geng ekki með formann Samfylkingarinnar í maganum,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir. Tengdar fréttir Vilja banna verðtryggingu á nýjum neytendalánum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum, þar með talið húsnæðislánum. 21. janúar 2016 15:34 Árni Páll segir þingflokkinn ekki að baki verðtryggingarfrumvarpsins Formaður Samfylkingarinnar segir Helga Hjörvar og Sigríði Ingibjörgu sjálf verða að skýra tilganginn með frumvarpi þeirra um afnám verðtryggingar. 22. janúar 2016 13:28 Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn. 22. janúar 2016 15:43 Telur ekki jákvætt að takmarka valfrelsi fólks á meðan krónan er enn gjaldmiðillinn Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir frumvarp þeirra Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Helga Hjörvar um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum ekki í samræmi við stefnu flokksins. 22. janúar 2016 11:11 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segist ekki leggja fram frumvarp um afnám verðtryggingar vegna þess að hún gangi með formannsembættið í maganum. Nú, þegar ljóst sé að ekki verði tekinn upp annar gjaldmiðill en krónan í fyrirsjáanlegri framtíð, sé nauðsynlegt að losna við verðtrygginguna. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir Sigríði Ingibjörgu og Helga Hjörvar þingflokksformann frjálst að leggja frumvarpið fram en það sé ekki í samræmi við stefnu flokksins um að fólk hafi val á lánaleiðum á meðan ekki sé tekinn upp annar gjaldmiðill.Er það ekki skynsamlegt?„Jú, en þetta er bara ekki raunverulegt val. Því meðan að lánveitendur hafa kost á að veita annars vegar lán þar sem lántaki tekur alla áhættu af verðbólgunni og hins vegar lán þar sem áhættunni er deilt, er auðvitað hvati til að ýta fólki inn í verðtryggðu lánin,“ segir Sigríður Ingibjörg. Frumvarpið sé lagt fram af einlægni og ekki sem pólitískt klækjabragð gagnvart framsóknarmönnum sem boðað hafa afnám verðtryggingarinnar. „Ég trúi ekki öðru en að Framsóknarflokkurinn styðji þetta mál. Þetta var afdráttarlaust kosningaloforð. Ég hef meðal annars verið að bíða eftir því að þau leggðu fram frumvarp um þetta efni. Ég hef óskað eftir sérstakri umræðu um verðtrygginguna við forsætisráðherra í eitt ár sem hann hefur ekki orðið við. Og nú er hann farinn að varpa af sér pólitískri ábyrgð á málinu og farinn að tala um þjóðaratkvæðagreiðslu,“ segir Sigríður Ingibjörg. Á landsfundi Samfylkingarinnar í mars í fyrra bauð Sigríður Ingibjörg sig óvænt fram gegn Árna Páli í embætti formanns flokksins og tapaði þeirri kosningu með aðeins einu atkvæði. Hún segir framlagningu frumvarpsins ekki hafa neitt með þá staðreynd að gera. „Þetta mál hefur verið mjög lengi í umræðu innan þingflokks Samfylkingarinnar og hefði í raun og veru verið komið fyrr fram ef ekki hefði verið fyrir andstöðu hans [Árna Páls]. Ég hefði talið að hann ætti að fagna því að við tökum þetta þetta stóra mál og fáum núna grundvallarumræðu um það. Það eru deildar meiningar um þetta í öllu samfélaginu,“ segir hún.Það liggur fyrir að það verður kosið um formann næsta haust. Ertu að hugsa þér til hreyfings aftur?„Ég geng ekki með formann Samfylkingarinnar í maganum,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir.
Tengdar fréttir Vilja banna verðtryggingu á nýjum neytendalánum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum, þar með talið húsnæðislánum. 21. janúar 2016 15:34 Árni Páll segir þingflokkinn ekki að baki verðtryggingarfrumvarpsins Formaður Samfylkingarinnar segir Helga Hjörvar og Sigríði Ingibjörgu sjálf verða að skýra tilganginn með frumvarpi þeirra um afnám verðtryggingar. 22. janúar 2016 13:28 Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn. 22. janúar 2016 15:43 Telur ekki jákvætt að takmarka valfrelsi fólks á meðan krónan er enn gjaldmiðillinn Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir frumvarp þeirra Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Helga Hjörvar um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum ekki í samræmi við stefnu flokksins. 22. janúar 2016 11:11 Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Vilja banna verðtryggingu á nýjum neytendalánum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir og Helgi Hjörvar, þingmenn Samfylkingarinnar, hafa lagt fram frumvarp á Alþingi sem kveður á um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum, þar með talið húsnæðislánum. 21. janúar 2016 15:34
Árni Páll segir þingflokkinn ekki að baki verðtryggingarfrumvarpsins Formaður Samfylkingarinnar segir Helga Hjörvar og Sigríði Ingibjörgu sjálf verða að skýra tilganginn með frumvarpi þeirra um afnám verðtryggingar. 22. janúar 2016 13:28
Sigríður og Helgi gáfust upp á að bíða eftir Framsókn Frumvarpið hefur ekki verið rætt við aðra þingmenn. 22. janúar 2016 15:43
Telur ekki jákvætt að takmarka valfrelsi fólks á meðan krónan er enn gjaldmiðillinn Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir frumvarp þeirra Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur og Helga Hjörvar um bann við verðtryggingu á nýjum neytendalánum ekki í samræmi við stefnu flokksins. 22. janúar 2016 11:11