ŢRIĐJUDAGUR 22. JÚLÍ NÝJAST 12:27

Líkamsleifarnar á leiđ til greiningar í Hollandi

FRÉTTIR

Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi

Erlent
kl 11:36, 03. maí 2014
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins.
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins. VÍSIR/PJETUR

Jonah Falcon er fjörutíu og þriggja ára gamall og kemur hann frá Manhattan í Bandaríkjunum. Hann er hvað helst þekktur fyrir að skarta lengsta getnaðarlim sem mælst hefur á karlmanni. Limur hans mælist þrjátíu og fjórir sentímetrar, í fullri reisn.

Falcon hefur samþykkt að gefa Reðasafninu íslenska lim sinn eftir andlát sitt.  „Það yrði mér heiður að að hafa karlmennsku mína til sýnis,“ segir Falcon í bréfi sínu til Reðasafnsins og segist vonast til þess að lim sínum verði stillt upp á milli kynfæra búrhvals og ísbjarnar. „Ég vona að ég geri skepnurnar ekki afbrýðissamar. Ég legg til að sýningin verði kölluð Jónas og hvalurinn.“ 

Hjörtur Gísli Sigurðsson, eigandi Reðasafnsins segist þakklátur og ánægður fyrir þessa gjöf Falcons í samtali við Huffington Post.

Hið íslenzka reðasafn afhjúpaði fyrsta karlmannsliminn árið 2011. Eins og kunnugt er ánafnaði Páll Arason, ferðafrömuður og athafnamaður úr Hörgárdal, safninu lim sinn að sér gengnum.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 22. júl. 2014 12:27

Líkamsleifarnar á leiđ til greiningar í Hollandi

Stefán Haukur Jóhannesson starfsmađur ÖSE fylgdi líkamsleifunum frá áhrifasvćđi uppreisnarmanna. Mótmćlendur í Malasíu krefjast réttlćtis fyrir ţá sem fórust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Átök loka flugvelli í Líbíu

Flugvöllurinn í Trípólí er í lamasessi Meira
Erlent 22. júl. 2014 12:00

Fyrsta keppnin án alls tóbaks

Knattspyrnumótiđ Norway Cup verđur fyrsta mótiđ í heiminum sem verđur alveg tóbakslaust. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:52

Georg Bretaprins er orđinn eins árs

Vilhjálmur og Katrín munu halda litla afmćlisveislu fyrir son sinn í Kensingtonhöll síđar í dag. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:36

Birta myndband af árás leyniskyttu á óbreyttan borgara

Samtök um alţjóđlega samstöđu, International Solidarity Movement, sendi í gćr frá sér myndband, sem ađ sögn ţeirra, sýnir ungan Palestínumann verđa fyrir skotárás ísraelskrar leyniskyttu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:14

Segja ađskilnađarsinna hafa stoliđ verđmćtum af ţeim látnu

Sjónarvottar á svćđinu ţar sem flug MH17 Malaysia Airlines hrapađi til jarđar á fimmtudag segja ađ ađskilnađarsinnar hafi fariđ í gegnum eigur hinna látnu og stoliđ verđmćtum. Meira
Erlent 22. júl. 2014 11:10

Utanríkisráđherrar ESB-ríkja rćđa um viđbrögđ viđ MH17

Utanríkisráđherrar ađildarríkja ESB koma saman til fundar í dag til ađ rćđa viđbrögđ ESB viđ árásinni á farţegaţotunni MH17. Meira
Erlent 22. júl. 2014 10:20

Traustiđ til hvors annars er mesti styrkleiki Norđmanna

Forsćtisráđherra Noregs hvatti alla til ađ taka afstöđu gegn öfgastefnu ţegar hún ávarpađi ţjóđ sína í tilefni ađ ţví ađ ţrjú ár eru liđin frá vođaverkunum í Útey. Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:56

Kerry og Moon funda vegna Gasa

John Kerry, utanríkisráđherra Bandaríkjanna, og Ban Ki-moon, ađalritari Sameinuđu ţjóđanna, funda nú í Kćró vegna ástandsins á Gasa-svćđinu. Meira
Erlent 22. júl. 2014 06:54

Flugritar MH17 afhentir malasískum sérfrćđingum

Uppreisnarmenn í austur Úkraínu hafa nú afhent flugrita vélarinnar MH17 til malasískra sérfrćđinga. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:05

Sjúkrahúsiđ illa leikiđ eftir árásir Ísraelsmanna

Fjórir hiđ minnsta létust og fimmtán sćrđust eftir ađ Ísraelsher varpađi sprengjum á sjúkrahúsiđ. Myndbandiđ sýnir hvernig um var ađ litast í byggingunni. Meira
Erlent 22. júl. 2014 00:01

Ađskilnađarsinnar ganga rétt frá líkum

Ađskilnađarsinnar í Úkraínu fylgja eftirlitsmönnum ÖSE hvert fótmál um svćđiđ ţar sem brak úr MH17 lenti. Starfsmađur ÖSE segist ţó hvergi banginn. Meira
Erlent 21. júl. 2014 00:01

Ron Paul tekur upp hanskann fyrir Rússa

Ţingmađurinn fyrrverandi, sem sóttist eftir ţví ađ verđa forseta Bandaríkjanna áriđ 2012, sakar leiđtoga hins vestrćna heims og fjölmiđla um ađ dreifa grímulausum áróđri um hrap flugvélar Malaysia Air... Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:30

Líkamsleifar geymdar í kćldum lestarvögnum

Fyrstu hollensku rannsóknarađilarnir komu ađ braki Malaysian flugvélarinnar í dag. Brak og líkamsleifar hafa veriđ fćrđ úr stađ sem getur spillt rannsókninni. Meira
Erlent 21. júl. 2014 19:23

Ísraelsk stjórnvöld reyna ađ hafa áhrif á umrćđuna

Ráđamenn hafa fengiđ 400 sjálfbođaliđa til ađ skrifa á samskiptamiđla um átökin og hafa ţannig áhrif á almenningsálitiđ. Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:53

Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna

Khalil Abu Foul, yfirmađur Rauđa hálfmánans á Gaza sagđi í fréttum stöđvar tvo hjálparstarfiđ mjög laskađ. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru sćrđir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir ţá ör... Meira
Erlent 21. júl. 2014 18:26

Malaysia Airlines flýgur yfir átakasvćđi í Sýrlandi

Eftir ađ umferđ um lofthelgi yfir átakasvćđunum í Úkraínu var bönnuđ ţurfa flugvélar nú ađ leita annađ. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:58

Flugritarnir afhentir malasískum stjórnvöldum

Flugritarnir tveir úr malasísku vélinni sem fórst í austurhluta Úkraínu síđastliđinn fimmtudag verđa afhentir malasískum stjórnvöldum í dag. Meira
Erlent 21. júl. 2014 16:44

Lest međ líkum farţega MH17 á leiđ til Kharkiv

Lest međ líkum ţeirra farţega MH17 sem fundist hafa hefur yfirgefiđ stađinn í Torez ţar sem hún hefur veriđ síđustu sólarhringa. Meira
Erlent 21. júl. 2014 14:40

Sprengjum enn varpađ á sjúkrahús

Fjórir hiđ minnsta eru látnir og tugir sćrđir eftir ađ sprengjum Ísraelshers var varpađ á al-Aqsa Martys sjúkrahúsiđ í Deir al-Balah á Gaza í dag. Meira
Erlent 21. júl. 2014 14:31

Biđst afsökunar á ađ hafa rótađ í tösku farţega MH17

Fréttamađur Sky News hefur beđist afsökunar á ađ hafa rótađ í ferđatösku farţega vélarinnar MH17 í fréttainnslagi sínu. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:54

Ađstandendur látnu farţeganna fá 5000 dali

Fjölskyldur farţeganna sem létust í flugi MH17 síđastliđinn fimmtudag fá fimm ţúsund Bandaríkjadali, eđa rúmlega hálfa milljón íslenskra króna, frá flugfélaginu Malaysian airlines. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:50

Svía rćnt í austurhluta Úkraínu

Sćnskum ríkisborgara var rćnt viđ vegartálma nćrri í Perevalsk í Luhansk-hérađi á sunnudaginn. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:24

Enn skolar Legó á land í Cornwall

Lególeikföngum skolar enn á land á ströndum Cornwall í suđvesturhluta Englands í stórum stíl, um sautján árum eftir ađ gámur fullur af legói fór í sjóinn áriđ 1997. Meira
Erlent 21. júl. 2014 13:10

Úkraínumenn bjóđa Hollendingum ađ stjórna rannsókn

Í dag eru fjórir sólarhringar liđnir frá ţví flugvél Malaysian flugfélagsins var skotin niđur án ţess ađ formleg rannsókna hafi fariđ fram. Uppreisnarmenn meina rannsakendum fullan ađgang. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi
Fara efst