MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 07:17

Mikill gufustrókur frá Holuhrauni

FRÉTTIR

Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi

Erlent
kl 11:36, 03. maí 2014
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins.
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins. VÍSIR/PJETUR

Jonah Falcon er fjörutíu og þriggja ára gamall og kemur hann frá Manhattan í Bandaríkjunum. Hann er hvað helst þekktur fyrir að skarta lengsta getnaðarlim sem mælst hefur á karlmanni. Limur hans mælist þrjátíu og fjórir sentímetrar, í fullri reisn.

Falcon hefur samþykkt að gefa Reðasafninu íslenska lim sinn eftir andlát sitt.  „Það yrði mér heiður að að hafa karlmennsku mína til sýnis,“ segir Falcon í bréfi sínu til Reðasafnsins og segist vonast til þess að lim sínum verði stillt upp á milli kynfæra búrhvals og ísbjarnar. „Ég vona að ég geri skepnurnar ekki afbrýðissamar. Ég legg til að sýningin verði kölluð Jónas og hvalurinn.“ 

Hjörtur Gísli Sigurðsson, eigandi Reðasafnsins segist þakklátur og ánægður fyrir þessa gjöf Falcons í samtali við Huffington Post.

Hið íslenzka reðasafn afhjúpaði fyrsta karlmannsliminn árið 2011. Eins og kunnugt er ánafnaði Páll Arason, ferðafrömuður og athafnamaður úr Hörgárdal, safninu lim sinn að sér gengnum.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 31. ágú. 2014 20:38

Mögulegt ebólutilfelli í Stokkhólmi

Manninum er nú haldiđ í einangrun á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Meira
Erlent 31. ágú. 2014 19:27

Pútin vill skipta Úkraínu upp

Vladimír Pútin Rússlandsforseti vill gera austurhluta Úkraínu ađ sjálfstćđu ríki. Leiđtogar ađildarríkja Evrópusambandsins hafa ákveđiđ ađ herđa refsiađgerđir gegn Rússum vegna framgöngu ţeirra gagnva... Meira
Erlent 31. ágú. 2014 17:31

Dóttir Saddams leggur fé til IS

Raghad Hussein, elsta dóttir Saddams Hussein, er ein af ţeim sem fjármagnar hryđjuverkasamtökin IS. Meira
Erlent 31. ágú. 2014 14:28

Ótrúlegt vatnsfall í Kaupmannahöfn

Stór hluti Kaupmannahafnar minnti helst á Feneyjar í nótt eftir einhverja mestu rigningu sem menn ţar í borg muna eftir. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 22:02

Mótmćlendur gera áhlaup ađ heimili forsćtisráđherra Pakistan

Lögregla hefur beitt táragasi gegn ađgerđarsinnunum, sem vilja ađ ríkisstjórnin segi af sér. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 21:42

Forsćtisráđherra Lesótó flýr land

Thomas Thabane segir herinn standa fyrir valdaráni í landinu og ađ líf hans sé í hćttu. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 18:37

Tusk verđur forseti leiđtogaráđsins

Forsćtisráđherra Póllands tekur viđ af stöđu forseta leiđtogaráđs ESB af Belganum Herman van Rompuy. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 15:49

Hörđ mótmćli í Stokkhólmi

Fimmtán voru handteknir í miđborg Stokkhólms ţar sem sćnskir nasistar héldu útifund viđ Jacobsbergsgatan. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 13:12

Lýsa yfir ţungum áhyggjum af árásargirni Rússa

Leiđtogar ađildarríkja ESB koma saman síđar í dag og íhuga nú ađ beita Rússum frekari viđskiptaţvingunum. Meira
Erlent 30. ágú. 2014 00:01

Ţrjár milljónir hafa flúiđ frá Sýrlandi

Ţar af hefur ein milljón flóttamanna flúiđ landiđ síđastliđiđ ár. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 23:31

Ástandiđ í Úkraínu ađ verđa stjórnlaust

Utanríkisráđherra Ţýskalands segir nauđsynlegt ađ ná tökum á ástandinu í austurhluta Úkraínu til ađ koma í veg fyrir ađ bein hernađarátök brjótist út milli Úkraínu og Rússlands. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 22:21

Aftur lent á miđri leiđ vegna rifrildis um hallandi sćtisbak

61 árs gamall Parísarbúi, handtekinn eftir ađ vélinni var lent í Boston. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 21:01

Mjanmarar níu milljónum fćrri en haldiđ var

Manntaliđ er ţađ fyrsta sem gert er í landinu í rúm ţrjátíu ár. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 19:36

Buenos Aires ekki lengur höfuđborg Argentínu?

Forseti Argentínu segir ađ argentínska ţjóđin ćtti ađ íhuga ađ flytja ţing og stjórnsýslubyggingar frá Buenos Aires og til Santiago del Estero. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 18:23

Úkraína vill inn í NATO

Framkvćmdastjóri NATO sakar Rússa um hrein og klár brot gegn fullveldi Úkraínu og ađ stunda hernađarađgerđir til stuđnings ađskilnađarsinnum í austurhluta Úkraínu. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 12:00

Sveitir NATO til Svíţjóđar

Sćnsk stjórnvöld ákváđu í gćr ađ undirrita samninga viđ Atlantshafsbandalagiđ, NATO, sem gerir hersveitum bandalagsins mögulegt ađ koma til Svíţjóđar í bođi stjórnvalda. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 10:11

Ţrjár milljónir Sýrlendinga hafa flúiđ land

Flóttamannastofnun Sameinuđu ţjóđanna segir ađ hvergi í heiminum sé ástandiđ verra en í Sýrlandi. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 08:00

Fjöldi ebólusmitađra gćti margfaldast

Alţjóđaheilbrigđismálastofnunin (WHO) hefur gefiđ út ađ ríflega tuttugu ţúsund manns til viđbótar eigi á hćttu ađ smitast af ebólu. Meira
Erlent 29. ágú. 2014 07:00

Vilja ekki túrista í íbúđahverfi Barcelona

Barcelonabúar eru búnir ađ fá nóg af túristum sem hegđa sér eins og borgin sé skemmtistađur. Ţúsundir tóku ţátt í mótmćlum á miđvikudagskvöld gegn fullum ferđalöngum sem margir taka á leigu herbergi e... Meira
Erlent 29. ágú. 2014 03:53

Stórt eldgos hafiđ á Papúa Nýju Gíneu

Íbúar á Papúa Nýju Gíneu óttast um öryggi sitt vegna eldgos en nćrliggjandi byggđir hafa veriđ rýmdar. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 21:20

Segir augljóst ađ Rússar hafi sent inn herliđ

Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagđi í yfirlýsingu í kvöld ađ ţađ vćri augljóst ađ rússneskir hermenn vćru komnir inn í Úkraínu. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 16:40

Ţjóđverjar í viđbragđsstöđu vegna Bárđarbungu

Sérhćfđ flugvél og sérstakt leysigeislakerfi eru reiđubúin til notkunar, komi til eldgoss. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 15:00

43 friđargćsluliđum SŢ rćnt í Sýrlandi

Vopnađir sveitir sýrlenskra uppreisnarmanna hafa tekiđ 43 friđargćsluliđa á vegum Sameinuđu ţjóđanna til fanga á Gólanhćđum, milli Ísrael og Sýrlands. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 14:20

Tusk nú líklegasti arftaki van Rompuy

Leiđtogar ađildarríkja ESB koma saman til fundar á laugardaginn ţar sem ţeir munu koma sér saman um nýjan forseta leiđtogaráđs ESB. Meira
Erlent 28. ágú. 2014 10:22

Úkraínuforseti segir Rússa hafa ráđist inn í Úkraínu

Petro Pórósjenkó Úkraínuforseti hefur aflýst heimsókn til Tyrklands vegna rússneskra hermanna í austurhluta landsins. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi
Fara efst