MÁNUDAGUR 28. JÚLÍ NÝJAST 10:15

Sjáđu markiđ hjá Sterling gegn Olympiacos | Myndband

SPORT

Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi

Erlent
kl 11:36, 03. maí 2014
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins.
Hjörtur Gísli Sigurđsson er ánćgđur međ tilvonandi grip safnsins. VÍSIR/PJETUR

Jonah Falcon er fjörutíu og þriggja ára gamall og kemur hann frá Manhattan í Bandaríkjunum. Hann er hvað helst þekktur fyrir að skarta lengsta getnaðarlim sem mælst hefur á karlmanni. Limur hans mælist þrjátíu og fjórir sentímetrar, í fullri reisn.

Falcon hefur samþykkt að gefa Reðasafninu íslenska lim sinn eftir andlát sitt.  „Það yrði mér heiður að að hafa karlmennsku mína til sýnis,“ segir Falcon í bréfi sínu til Reðasafnsins og segist vonast til þess að lim sínum verði stillt upp á milli kynfæra búrhvals og ísbjarnar. „Ég vona að ég geri skepnurnar ekki afbrýðissamar. Ég legg til að sýningin verði kölluð Jónas og hvalurinn.“ 

Hjörtur Gísli Sigurðsson, eigandi Reðasafnsins segist þakklátur og ánægður fyrir þessa gjöf Falcons í samtali við Huffington Post.

Hið íslenzka reðasafn afhjúpaði fyrsta karlmannsliminn árið 2011. Eins og kunnugt er ánafnaði Páll Arason, ferðafrömuður og athafnamaður úr Hörgárdal, safninu lim sinn að sér gengnum.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 28. júl. 2014 10:06

Kínverjar leita spilltra flokksmanna erlendis

Kínversk yfirvöld hafa hrundiđ af stađ átakinu "Refaveiđar 2014“ til ađ ná spilltum embćttismönnum og grunuđum efnahagsbrotamönnum sem flúiđ hafa landiđ síđustu ár. Meira
Erlent 28. júl. 2014 08:00

Héldu upp á afmćli vopnahlésins í Kóreu

Norđur Kóresk ungmenni sungu til heiđurs Kim Jong Un Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:43

Krefjast vopnahlés

Öryggisráđ Sameinuđu ţjóđanna hefur kallađ eftir tafarlausu og óskilyrtu vopnahléi á Gaza. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:30

Deila vegna ađgangseyris

Í ráđuneyti kirkjumála í Fćreyjum íhuga menn nú ađ banna miđasölu ađ viđburđum í kirkjum vegna heitra umrćđna í kjölfar popptónleika í kirkju í Eidi í júní. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:00

Sjö slasađir eftir eldingu

Elding skall á Venice strönd í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gćr međ ţeim afleiđingum ađ sjö slösuđust. Meira
Erlent 28. júl. 2014 07:00

Dauđarefsingar endurskođađar

Misheppnađar aftökur hafa vakiđ upp umrćđu um ađferđir viđ dauđarefsingar í Bandaríkjunum. Meira
Erlent 28. júl. 2014 06:00

Átök í Úkraínu tefja rannsókn á flugi MH17

Óvopnađir lögreglumenn komast ekki ađ braki flugvélarinnar. Meira
Erlent 27. júl. 2014 00:01

Tveir Bandaríkjamenn greinast međ Ebóla

Fjölmargir lćknar og ađrir heilbrigđisstarfsmenn sem vinna ađ međhöndlun ebólufaraldursins í Vestur-Afríku hafa greinst međ veiruna. Meira
Erlent 27. júl. 2014 22:13

Ástandiđ í Líbíu fer enn versnandi

Íslamistar hafa búiđ um sig í skotkröfum í borginni Benghazi og hafa átökin ţar harđnađ til muna síđastliđna viku. Meira
Erlent 27. júl. 2014 20:53

Óraunhćft ađ senda vopnađ herliđ til Úkraínu

Yfirvöld í Hollandi ţví hćtt viđ ađ senda sérfrćđinga á svćđiđ eins og til stóđ, en alls létust 193 hollenskir ríkisborgarar ţegar vél Malaysia airlines var grandađ. Meira
Erlent 27. júl. 2014 20:00

Íslendingur vitni ađ skotárás á Vesturbakkanum

Oddur Sigurjónsson er á ferđalagi á Vesturbakkanum og var í göngu ţúsunda manna sem ísraelskir hermenn skutu á sl. fimmtudag. Meira
Erlent 27. júl. 2014 17:41

Átök halda áfram ţrátt fyrir vopnahlé

Vel yfir ţúsund hafa falliđ síđan átök hófust fyrir tćpum ţremur vikum og á sjötta ţúsund sćrst. Meira
Erlent 27. júl. 2014 16:32

Glćpamađur náđist eftir ađ skrifa á Facebook-síđu lögreglu

"Ţiđ náiđ mér aldrei,“ skrifađi hinn 28 ára gamli Roger Ray Ireland viđ mynd sem lögreglan í Anne Arundel-sýslu í Maryland í Bandaríkjunum birti á Facebook-síđu sinni. Hann reyndist ekki sannspá... Meira
Erlent 27. júl. 2014 15:19

Myrkfćlinn drengur fer aftur til foreldra sinna sem lćstu hann í skotti á bíl

Hjón létu son sinn hafa vasaljós og sögđu honum ađ leita af sćlgćti í skottinu á bílnum. Ţegar hann klifrađi upp í skottiđ lokuđu ţau á eftir honum og ćtluđu međ ţessu ađ lćkna hann af myrkfćlni. Meira
Erlent 27. júl. 2014 12:17

Costa Concorida komiđ til Genóa

Björgun skipsins er umfangsmesta og dýrasta björgunarađgerđ sem framkvćmd hefur veriđ á sjó. Meira
Erlent 27. júl. 2014 12:00

Ritstjórn New York Times vill lögleiđa sölu og neyslu marijúana

Í leiđaranum er banni á neyslu og sölu á maríjúana líkt viđ banni á áfengi á Bannárunum svokölluđu frá 1920 til 1933, ţegar sala á áfengi var gerđ ólögleg í Bandaríkjunum. Meira
Erlent 27. júl. 2014 10:58

Fékk heilablóđfall á bađherberginu og drakk klósettvatn í sjö daga

Kanadískur mađur segir sögu sína, hvernig hann lifđi af á bađherbergisgólfinu í sjö daga. Hann var skipulagđur í hrópum sínum á hjálp og tókst ađ lokum ađ fanga athygli eins nágranna síns. Meira
Erlent 27. júl. 2014 09:44

Vopnhléi lýkur: Ísraelar lofa umfangsmiklum hernađarađgerđum

Tilkynning yfirvalda í Ísrael er afdráttarlaus og lofar umfangsmiklum ađgerđum međ loftárásum og fjölgun hermanna á jörđu niđri. Meira
Erlent 26. júl. 2014 21:03

Tígrísdýr fannst í yfirgefnu húsi

"Ef til dćmis barn hefđi fariđ inn í húsiđ hefđi ţađ getađ endađ međ ósköpum,“ segir talsmađur lögreglunnar í Mexíkó. Meira
Erlent 26. júl. 2014 19:36

Lögreglan mun ganga úr skugga um ađ ökumenn sem lenda í slysum hafi ekki veriđ í símanum

"Svo virđist sem margir séu hreinlega háđir símanum sínum og verđi alltaf ađ vera ađ skođa textaskilabođ eđa annađ á netinu,“segir formađur samtaka bifreiđa eiganda á Englandi. Lögreglan ţar í l... Meira
Erlent 26. júl. 2014 17:05

Ísraelsmenn samţykkja lengra vopnahlé

Stjórnvöld í Ísrael hafa samţykkt ađ framlengja vopnahlé á Gasa um fjórar klukkustundir, eđa til miđnćttis á stađartíma. Svar hefur ţó ekki borist frá Hamas-liđum. Meira
Erlent 26. júl. 2014 16:40

Hćsta viđbúnađarstigi lýst yfir

Yfirvöld í Nígeríu hafa lýst yfir hćsta viđbúnađarstigi eftir ađ karlmađur frá Líberíu lést úr ebólu ţar í landi í vikunni. Meira
Erlent 26. júl. 2014 16:02

Yfir ţúsund látnir í átökunum á Gasa

Hátt í hundrađ lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvćđinu í dag eftir ađ tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. Meira
Erlent 26. júl. 2014 13:51

Telja ađ hryđjuverk verđi framin í Noregi á mánudag

Samkvćmt dagatali múslima markar sá dagur endalok föstumánađar, eđa Ramadan, og er einn mikilvćgasti helgidagur Múhameđstrúar. Meira
Erlent 26. júl. 2014 12:45

Óleysanleg deila um landsvćđi

Deila Ísraela og Palestínumanna hefur stađiđ lengi yfir. Landsvćđiđ sem deilt er um nćr yfir 100 ţúsund ferkílómetra og er á milli Miđjarđarhafsins og árinnar Jórdan. Hlutdeild Ísraela í landinu hefur... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Gefur Ređasafninu stćrsta getnađarlim í heimi
Fara efst