Íslenski boltinn

Garðar Örn og Eyjólfur Magnús leggja flautuna á hilluna

Elvar Geir Magnússon skrifar
Garðar Örn Hinriksson.
Garðar Örn Hinriksson.

Garðar Örn Hinriksson og Eyjólfur Magnús Kristinsson hafa ákveðið að leggja flautuna á hilluna og eru hættir dómgæslu. Báðir voru þeir A-dómarar og dæmdu í Pepsi-deild karla síðasta sumar

Garðar Örn var valinn besti dómarinn í efstu deild 2004 og 2006 en hann sagði í samtali við Vísi að áhugi sinn hafi minnkað, aðrir hlutir séu komnir í forgang og þá hafi meiðsli einnig verið hluti af ákvörðun hans.

Landsdómarar A:

Kristinn Jakobsson, KR

Magnús Þórisson, Keflavík

Þorvaldur Árnason, Fylkir

Þóroddur Hjaltalín Jr., Þór

Einar Örn Daníelsson, Víkingur R.

Erlendur Eiríksson, Fram

Gunnar Jarl Jónsson, Leiknir R.

Jóhannes Valgeirsson, KA

Valgeir Valgeirsson, ÍA

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, KV

Örvar Sær Gíslason, Fram






Fleiri fréttir

Sjá meira


×