FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 09:10

Á nú ađ einkavćđa eđa einkavinavćđa?

SKOĐANIR

Gćti ekki veriđ stoltari af samstarfinu

 
Tíska og hönnun
17:30 18. JANÚAR 2017

Breski listamaðurinn James Merry er þekktur fyrir vinnu sína með Björk Guðmundsdóttur en hann er maðurinn á bak við grímurnar sem prýða gjarnan andlit hennar þegar mikið liggur við. 

Nýverið birti Merry myndband þar sem hann fer yfir verk sín sem hann hefur unnið fyrir Björk síðastliðin átta ár. 

Þar segist hann ekki geta verið stoltari né ánægðari með samstarf þeirra og „grímuævintýrið“ forvitnilega.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Tíska og hönnun / Gćti ekki veriđ stoltari af samstarfinu
Fara efst