Fleiri fréttir

GoPro ræðst í niðurskurð

GoPro hyggst reka fimmtán prósent starfsmanna sinna og loka afþreyingardeild fyrirtækisins. Fyrirtækið, sem skilar ekki hagnaði, mun þannig skera niður um 200 störf. Frá þessu var greint í fréttatilkynningu sem GoPro sendi frá sér í gær.

Innreið tölvuleikja í Facebook Messenger

Instant Games nefnist nýjasta viðbótin við skilaboðaforritið Face­book Messenger. Með uppfærslunni verður hægt að keppa við þá sem maður spjallar við í tölvuleikjum á borð við Pac-Man, Galaga, Words with Friends og Space Invaders.

Hægri hönd Trumps seldi gull í World of Warcraft

Steve Bannon, sem var framkvæmdastjóri forsetaframboðs Donalds Trump í Bandaríkjunum og hefur nú verið ráðinn sérlegur ráðgjafi forsetaefnisins, sat í stjórn fyrirtækis um miðjan síðasta áratug sem sérhæfði sig í að selja spilurum fjölspilunarleiksins World of War­craft gull.

Svefnleysi kostar hagkerfið milljarða

Breska hagkerfið tapar 40 milljörðum punda, jafnvirði 5.600 milljarða króna, árlega vegna þess að starfsmenn þjást af svefnleysi. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn frá Rand Europe.

Kúba eftir Castro: Þróun efnahagslífsins óljós

Skiptar skoðanir eru um hvaða áhrif fráfall Fidels Castro muni hafa á efnahagslífið á Kúbu. Líklega verða ekki róttækar breytingar á næstunni. Hagvöxtur jókst lítið frá 1959 til 1999 en umbætur hafa orðið frá því að Raul Castro tók við.

Ryksugurisi þróar tannbursta

Tannburstinn myndi hreinsa munninn með vatnsbunutækni og geta sprautað hefðbundnu tannkremi eða öðrum vökva upp í munninn.

SpaceX skýtur upp gervihnetti

SpaceX, geimkönnunarfyrirtæki Elon Musk, hefur gert samkomulag við yfirvöld í Bandaríkjunum um að skjóta svokölluðum SWOT-gervihnetti geimvísindastofnunarinnar NASA á loft árið 2021. Gervihnöttinn á að nýta til þess að gera hæðarkort af höfum heimsins.

Netsala rauk upp á þakkargjörðarhátíðinni

Netverslun jókst verulega í Bandaríkjunum á síðustu dögum og var komin upp í 1,15 milljarða Bandaríkjadala, tæplega 130 milljarða í lok þakkargjörðardagsins á fimmtudag.

Laun ríkra hækkað mest frá kreppunni

Launamisræmi er í sögulegu hámarki samkvæmt nýrri skýrslu OECD. Munur milli hæstu og lægstu launa er mestur í Síle meðal OECD-landa og minnstur á Íslandi. Launamismunur hefur aukist víða en hefur dregist saman á Íslandi.

Gervigreind Google betri í varalestri en atvinnumenn

Gervigreind DeepMind, sem er í eigu Google, horfir á sjónvarpsþætti til að læra varalestur. Slík kunnátta gagnast við raddstýringu ýmissa tækja. Áður vann sama gervigreind einvígi við heimsmeistarann í Go. Önnur gervigreind Google þr

Shazam fyrir skófatnað

Breska fyrirtækið Happy Finish vinnur að útgáfu snjallsímaforrits að nafni Shoegazer sem mun gera neytendum kleift að beina myndavél síma sinna að skóm og fá þá upplýsingar um viðkomandi skó.

Tesla og SolarCity sjá heilli eyju fyrir rafmagni

Ákveðið hefur verið að fagna 300 milljarða króna kaupum rafbílarisans Tesla á sólarorkufyrirtækinu SolarCity með því að sjá öllum íbúum eyjunnar Ta'u, einnar Bandarísku Samóa-eyja, fyrir rafmagni.

Vísindavæða líkamsrækt

Kanadíska fyrirtækið Athos hyggst framleiða líkamsræktarklæðnað með innbyggðum tölvubúnaði svo að hægt sé að mæla áreynslu vöðva

Margfalt hraðara net handan við hornið

Breska ríkið setur 98 milljarða í þróun næstu kynslóðar farsímanets. Stefnt er að því að 5G internet verði margfalt hraðara en 4G. Slíkur hraði gæti gjörbylt allri snjallsímanotkun. Mögulegt yrði að hala niður kvikmyndum í bestu

Musk vill fimmfalda fjölda virkra gervihnatta

SpaceX hefur sótt um að fá að senda 4.425 gervihnetti út í geim. Fyrirtækið, sem er í eigu Elon Musk, hyggst nota gervihnettina til að koma á háhraðanettengingu um gjörvalla veröld.

Níutíu þúsund störf í hættu

Um 83 þúsund störf í fjármálageiranum í London gætu horfið ef Bretland missir ákveðin evru­tengd réttindi í kjölfar útgöngu Breta úr Evrópusambandinu.

Tinder liggur niðri

Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum.

Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti

Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár.

Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki

Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð.

Svona brugðust markaðir við sigri Trump

Hlutabréfamarkaðir í Bandaríkjunum lækkuðu við opnun og sveifluðust eilítið fram eftir degi. Markaðir heimsins brugðust í fyrstu illa við óvæntum fréttum af sigri Donalds Trump í forsetakosningum Bandaríkjanna í gær.

Óttast að hlutabréf hrynji ef Trump sigrar

Greiningaraðilar hjá Deutsche Bank áætla að ef Donald Trump, forsetaefni Repúblíkanaflokksins, sigrar gæti gengi hlutabréfa í Evrópu hrunið um tíu prósent.

Sjá næstu 50 fréttir