Fleiri fréttir

Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur

"Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ.

Geir um skýrsluna: "Dapurlegra en orð fá lýst“

Geir H. Haarde var fjármálaráðherra þegar hlutabréf í Búnaðarbankanum voru seld S-hópnum og staðfesti kaupin sem slíkur. Hann segir það "dapurlegra en orð fá lýst“ að stjórnvöld sem seldu þessa eign almennings í góðri trú og í samræmi við lagaheimildir, hafi verið blekkt varðandi aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum.

Bein útsending: Ársfundur atvinnulífsins 2017

Ársfundur atvinnulífsins 2017 verður haldinn í Hörpu í dag frá klukkan 14.00 til 16.00. Sérstakur gestur fundarins er Zanny Minton Beddoes, aðalritstjóri tímaritsins Economist, sem mun fjalla um stöðu efnahagsmála á alþjóðlegum vettvangi og horfurnar framundan.

Ólafur Ólafsson við rannsóknarnefndina: ,,Bara I´m sorry“

Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem rannsóknarnefnd Alþingis boðaði til skýrslutöku vegna rannsóknarinnar á einkavæðingu Búnaðarbanka Íslands og aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser mætti til skýrslutöku á vegum nefndarinnar.

Íslenskir hluthafar fá greitt eftir 30 milljarða sölu á Invent Farma í fyrra

Þeir fjármunir sem fengust við sölu íslenskra hluthafa á lyfjafyrirtækinu Invent Farma í júlí í fyrra verða að stærstum hluta greiddir út til hluthafa á allra næstu dögum, samkvæmt heimildum Markaðarins. Um verulega fjárhæð er að ræða enda var félagið selt fyrir um 215 milljónir evra, jafnvirði um 30 milljarða króna á þáverandi gengi.

Framleiðsla á skyri MS og fjárfesta hafin í New York

Icelandic Provisions hóf framleiðslu á skyri í uppsveitum New York í febrúar. Selt í 3.300 verslunum og stefnt að frekari útbreiðslu. Mjólkursamsalan og fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Davíð Freyr Albertsson eru í hluthafahópnum.

Herdís Fjeldsted segir sig úr stjórn VÍS

Herdís Dröfn Fjeldsted, framkvæmdastjóri Framtakssjóðs Íslands, hefur sagt sig úr stjórn tryggingafélagsins VÍS. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu til Kauphallarinnar fyrr í kvöld.

Óljóst hvort um lögbrot er að ræða

Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Auf­häuser að kaupunum var í "reynd aðeins að nafni til“.

Tuttugu sagt upp í Hafnarfirði

20 starfsmönnum bolfiskvinnslu Eskju Hf. í Hafnarfirði hefur verið sagt upp eftir störfum. Vinnslan hefur verið seld og mun hætta rekstri.

WOW air flýgur til Chicago

Flugfélagið WOW air mun í sumar hefja flug til bandarísku borgarinnar Chicago en ekki er langt síðan Icelandair hóf að fljúga til borgarinnar.

Segir áhyggjur yfir eignarhaldi skiljanlegar

Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja segir að Fjármálaeftirlitið yfir öflugum úrræðum og landsmenn þurfi á ákveðnum tímapunkti að byrja að treysta regluverkinu.

Tímamót á bankamarkaði

Tilkynnt var í vikunni að bandarískir fjárfestingarsjóðir, ásamt fjárfestingarbankanum Goldman Sachs, hefðu komist að samkomulagi um kaup á um þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. Ljóst er að um stórfrétt er að ræða í íslenskri efnahagssögu og stóran áfanga í uppgjörinu við eftirmál hrunsins.

„Hættulegt“ að þvinga lífeyrissjóðina út

Þau Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, og Þórey S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Landsamtaka lífeyrissjóða mættu í Víglínuna og ræddu stöðu lífeyrissjóða.

Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki

Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm

Sjá næstu 50 fréttir