Fleiri fréttir

„Þetta er besta hugmynd Bandaríkjanna“

Jill Esposito skrifar

Á hundrað ára fullveldisafmæli Íslands gefst landsmönnum gott tækifæri til að leiða hugann sérstaklega að því sem þjóðin er stoltust af: jafnrétti kynjanna, endurnýjanlegri orku og sjálfbærni, svo eitthvað sé nefnt.

Leit að betra lífi

Davíð Þorláksson skrifar

Það er ömurlegt að horfa upp á hvernig börn innflytjenda í Bandaríkjunum eru tekin frá foreldrum sínum og jafnvel geymd í búrum.

Kjaradeila íslenskra ljósmæðra áskorun eða ógn?

Helga Gottfreðsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum dögum sat ég ráðstefnu sem bar yfirskriftina 'Normal Labour & Birth Re­search Conference' þar sem fjallað var um rannsóknir í tengslum við eðlilegt ferli meðgöngu, fæðingar og fyrstu dagana eftir fæðingu.

Vætutíð

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Veðurfar hefur sannarlega verið afbrigðilegt á Suður- og Vesturlandi.

Forgangsröðun ríkisins á villigötum

Þórarinn Hjartarson og háskólanemi skrifa

Mín skoðun er sú að trúarbrögð séu samfélagsmein sem myndar tvístrung milli menningarhópa í nútíma samfélagi.

Einfalt og öflugt kerfi

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Vorið 2016 samþykkti Alþingi samhljóða frumvarp mitt sem þáverandi heilbrigðisráðherra um að koma á nýju greiðsluþátttökukerfi fyrir heilbrigðisþjónustuna.

Eistun afdrifaríku

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Aldrei hafði ég séð stærri eistu á ævinni. Þau voru á stærð við snjóbolta.

Varðveisla skjala og persónuvernd

Svanhildur Bogadóttir skrifar

Persónuvernd og vinnsla persónuupplýsinga er nátengd skjalastjórn og skjalavörslu opinberra aðila.

Opinberar aftökur

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það er nokkur vandi að vera manneskja enda hendir flesta að misstíga sig á ævinni.

Ísland axlar ábyrgð

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Í síðustu viku náðist samstaða í ríkjahópi Vesturlanda hjá Sameinuðu þjóðunum um að Ísland gefi kost á sér til að taka það sæti sem losnaði í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna við úrsögn Bandaríkjanna.

Rigningarlandið

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Það sem ég skrifa núna þurfa Austfirðingar og Norðlendingar ekki endilega að lesa, nema þeir vilji finna til innilegrar gleði yfir óförum og óánægju Reykvíkinga.

Veðurbarin hamingja

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Það rignir svo mikið að fólk á Suðvesturlandi stillir vekjaraklukkuna eftir veðurspánni til að geta slegið grasið.

Áskorun til fréttamiðla

Ívar Halldórsson skrifar

Ég ber ómælda virðingu fyrir okkar frábæru fréttamiðlum, en einmitt þess vegna vil ég benda á það sem mér finnst að betur mætti fara.

Smellu RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Nýlega voru í fréttum niðurstöður rannsóknar sem gerð var í Bandaríkjunum. Þar kom fram að 75% Bandaríkjamanna gera ekki greinarmun á skoðunum og staðreyndum.

Allt undir

Hörður Ægisson skrifar

Stofnun evrópska myntbandalagsins átti að skapa aukinn stöðugleika.

Þrælalán á Íslandi

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Fasteignalán á Íslandi vaxtakjör þeirra og verðtrygging er mörgum ráðgáta, ekki síst ferðalöngum frá þróuðum og siðuðum þjóðum.

Sólskin í hillu

María Bjarnadóttir skrifar

Í vikunni sá ég, á internetinu, að Bill Gates gaf öllum sem útskrifuðust úr menntaskóla í Bandaríkjunum í ár bókina Factfulness, eftir lækninn og metsöluhöfundinn Hans Rosling.

Mannvonskan og vanhæfnin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Bandaríski þingmaðurinn Elisabeth Warren fór nýlega og skoðaði með eigin augum þær martraðarkenndu búðir sem Trumpstjórnin í Bandaríkjunum hefur búið nauðleitarfólki í Bandaríkjunum.

Hvernig á að bregðast við?

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þeir Íslendingar sem héldu til Rússlands til að styðja landsliðið á HM skemmtu sér konunglega.

Með hverjum heldur þú?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Vandfundinn mun vera sá Íslendingur sem hefur ekki haldið ákaflega með íslenzka liðinu í Rússlandi.

Ferðamenn heita ábyrgri hegðun

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir og Jóhannes Þór Skúlason og Inga Hlín Pálsdóttir skrifa

Síðasta sumar hófu Íslandsstofa og samstarfs­aðilar í íslenskri ferðaþjónustu herferð sem hvatti ferðamenn til að vinna þess heit að ferðast um landið með ábyrgum hætti.

Ekki svo flókið

Kristinn Ingi Jónsson skrifar

Það er ekki ofsögum sagt að íslensk fyrirtæki standi frammi fyrir breyttri heimsmynd.

Rétti ráðherrann

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Ekki hefur farið mikið fyrir áherslum Vinstri grænna í ríkisstjórnarsamstarfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn er hið sterka og leiðandi afl.

Moldin og hlýnun jarðar

Ólafur Arnalds skrifar

Hér er fjallað um nokkur atriði sem mikilvægt er að hafa í huga, ekki síst mikilvægi moldarinnar og ástand vistkerfa.

Langdýrasta HM sögunnar?

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Getur verið að 2,6 milljóna manna þjóð ætli að eyða 20.000 milljörðum króna í að halda heimsmeistaramót í fótbolta?

Ný hugsun skilar árangri

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Það er ekki ýkja langt síðan ferðaþjónusta var tiltölulega lítil atvinnugrein á Íslandi, lítil en vaxandi og með mikla framtíðarmöguleika – eins og þeir vissu sem gáfu henni gaum.

Lyfjamenning á krossgötum

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Ung manneskja fékk á dögunum 46 lyfjaávísanir, hjá að minnsta kosti fjórum læknum, á þriggja mánaða tímabili.

Fjallkall

Haukur Örn Birgisson skrifar

Líkt og svo margir aðrir tók ég þátt í hátíðarhöldum á 17. júní.

Ráðherra læsir úti læknana og kastar krónunni

Ragnar Freyr Ingvarsson og Þórarinn Guðnason skrifar

Því hefur verið haldið fram að rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sjálfstætt starfandi sérfræðinga sé ríkinu kostnaðarsamur og það langt umfram það sem gert hefur verið ráð fyrir í fjárlögum.

Íslensku trixin

Bolli Héðinsson skrifar

Það er ef til vill að bera í bakkafullan lækinn að vitna í fleyg orð Laxness um að Íslendingar "... verði skelfíngu lostnir og setji hljóða hvenær sem komið er að kjarnamáls“, en því miður eiga þau allt of oft við. Nýleg dæmi um þetta opinberuðust okkur á vordögum.

Sjá næstu 50 greinar