Fleiri fréttir

Í almannaþágu

Magnús Geir Þórðarson skrifar

Samfélagsstofnanir sem vinna í almannaþágu verða að þola umfjöllun og málefnalega gagnrýni.

Um krónuvanda Svía

Ingimundur Gíslason skrifar

Árið 2003 var tillaga um upptöku evru í Svíþjóð felld í þjóðaratkvæðagreiðslu. Margir málsmetandi Svíar telja nú að það hafi verið mikil mistök.

Bein leið og gatan liggur greið – eða hvað?

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Það hefur verið áhugavert að fylgjast með stefnu, eða öllu heldur stefnuleysi, ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur síðustu vikurnar.

Viðkvæmir hálfguðir

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrr á öldum dýrkaði fólk alls konar fornar hetjur, guði og hálfguði. Þetta er liðin tíð. Þess í stað dýrkum við kvikmyndastjörnur og íþróttamenn.

Eftirlitsúr

María Bjarnadóttir skrifar

Fréttir af umfangsmikilli söfnun og sölu persónuupplýsinga í gegnum samfélagsmiðla hafa veitt persónuvernd löngu tímabæra og verðskuldaða athygli almennings.

Hver er ábyrgð ljósmæðra?

Ljósmæðrastarfið er að okkar mati fallegasta og mest gefandi starf sem hægt er að vinna við en það er ekki þar með sagt að starfið sé alltaf dans á rósum.

Margar eru skýrslurnar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

"Ráðherra hefur skipað nefnd,“ er setning sem hljómar ofur kunnuglega í eyrum landsmanna.

Hver tók á móti þér?

Ebba Margrét Magnúsdóttir skrifar

Svarið við þessari spurningu er líklega hjá flestum einhver góð ljósmóðir eða fæðingarlæknir.

Hjúkrunarrýmum fjölgar umtalsvert

Svandís Svavarsdóttir skrifar

Í hvert skipti sem stór ákvörðun er tekin í heilbrigðiskerfinu hefur hún áhrif um kerfið allt.

Svarthvíta hetjan mín

Steingrímur Ari Arason skrifar

Guðjón Brjánsson alþingismaður skrifaði í gær, 11. apríl, þriðju greinina í tilefni skýrslu Ríkisendurskoðunar um Sjúkratryggingar Íslands sem kaupanda heilbrigðisþjónustu.

Þú veist þetta allt

Jóhannes Kr. Kristjánsson skrifar

Opið bréf til Halldórs Haukssonar, sviðsstjóra meðferðarsviðs Barnaverndarstofu.

Byggðasöfn og brauð

Guðrún Jónsdóttir skrifar

Ísland, sækjum það heim, var mikið notað slagorð í lok síðustu aldar, ætlað til að fjölga komum ferðamanna.

Horfumst í augu við vandann

Egill Þór Jónsson skrifar

Á uppvaxtarárum mínum lærði ég fljótt að fyrsta skrefið við lausn vandamála felst í viðurkenningu á vandanum.

Hlustum á orð Friðriks

Benedikt Bóas skrifar

Friðrik Ingi Rúnarsson lét nokkuð áhugaverð orð falla í þættinum Akraborginni á þriðjudag.

Blettaskallaskáldskapur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þetta gerðist. Lögreglan kom þar að sem hópur manna hafði brotizt inn í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington að næturlagi til að ræna skjölum sem menn Nixons forseta hugðust nota honum til framdráttar í forsetakosningunum þá um haustið.

Leikskólalausnir

Snædís Karlsdóttir skrifar

Það hefur ekki farið fram hjá mörgum að ekki er allt með felldu í málefnum leikskóla Reykjavíkurborgar. Ljóst er að gera þarf stórátak áður en skólarnir verða reiðubúnir til þess að veita þá þjónustu sem borgarbúar vænta.

Orð og gerðir

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er vart sá Íslendingur sem gerir sér ekki grein fyrir því að heilbrigðiskerfið er löngu komið að einhvers konar þolmörkum.

Götóttur þjóðarsjóður

Konráð S. Guðjónsson skrifar

Við Íslendingar horfum oft á tíðum með aðdáunaraugum á frændur okkar Norðmenn.

Nýir markaðir

Sigrún Jenný Barðadóttir skrifar

Páskabókin mín í ár var Blue Ocean Shift; Beyond Competing, eftir W. Chan Kim og René Mauborgne, og hvort sem þú ert að byrja rekstur eða hefur verið lengi í rekstri þá gæti hugmyndafræði Blue Ocean ef til vill gagnast þér.

Styttum vinnuvikuna

Líf Magneudóttir skrifar

Við ættum að vera stórhuga og stytta verulega vinnuvikuna.

Svört Hvítbók forstjórans

Guðjón Brjánsson skrifar

Forstjóri Sjúkratrygginga Íslands svarar þann 5. apríl sl. tveimur greinarstúfum mínum um stofnunina sem birtust fyrir skömmu í Fréttablaðinu.

Þurrt þing

Davíð Þorláksson skrifar

Það er sárasjaldan sem ég nenni að fylgjast með umræðum á Alþingi.

Þröngt lýðræði

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Með afgerandi kosningasigri Viktors Orbán og flokks hans, Fidesz, á dögunum virðist sem endanleg útrýming hins frjálslynda lýðræðis innan landamæra Ungverjalands sé óumflýjanleg.

Norðurslóðir í öndvegi

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Umhverfi norðurslóða er að breytast – og það hratt. Vegna hlýnunar jarðar hækkar sjávarhitinn, hafísinn minnkar og jöklarnir hopa.

Opið bréf til RÚV

Barnavernd Hafnarfjarðar skrifar

Útvarpsstjóri Magnús Geir Þórðarson.

Söknuður

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Dag einn fór Logi litli með föður sínum á svokölluðu rúgbrauði út á Bíldudalsflugvöll að ná í flugmann sem þar var lentur.

„Ég einnig“ – byltingin í RÚV

Arnar Sverrisson skrifar

Það vottaði fyrir sjálfsgagnrýni í þættinum, "Samfélaginu í nærmynd,“ í hljóðvarpi RÚV um daginn. Þaulreyndur hljóðvarpsmaður, Leifur Hauksson, annar stjórnanda þáttarins, komst svo að orði, að "drengir hefðu verið talaðir niður,“ í umfjöllun þáttarins.

Kerfisbyltingar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stjórnmálaflokkar koma og fara, stundum kveðja þeir hægt og hljótt en stundum springa þeir með látum.

Leynigesturinn

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Víða í okkar vestræna heimi er að finna fæði sem inniheldur leynigest sem er orsök háþrýstings sem veldur flestum ótímabærum dauðsföllum á heimsvísu eða 7,5 milljónum ár hvert. Háþrýstingur mælist hjá um 40% fólks yfir 25 ára.

Nýju rökin áróðursmeistarans

Jón Þór Ólason skrifar

Einar K. Guðfinnsson, formaður stjórnar Landssambands fiskeldisstöðva, viðheldur enn þrályndi sínu í grein er hann ritar í Fréttablaðið þann 23. mars sl. og telur mig stritast við að halda uppi andófi gegn uppbyggingu atvinnutækifæra og verðmætasköpunar í fiskeldi.

Skyndilausnir.is

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Við Íslendingar elskum einfaldar og fljótlegar lausnir.

Stýrt af Twitter

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Síðan Donald Trump tók við embætti sem forseti Bandaríkjanna hefur ófáum dálksentimetrum verið varið í að hneykslast á framgöngu hans og embættisverkum.

Skrifræði og ostasorg

Þórlindur Kjartansson skrifar

Fyrir nokkrum árum varð ég fyrir því minniháttar óláni að skilja við mig litla myndavél á safni í Bandaríkjunum.

Hvað eru sanngjörn laun? Opið bréf til forsætisráðherra

Ómar Sigurvin Gunnarsson skrifar

Varla er að finna þá stétt á Íslandi sem uppfyllir betur skilgreininguna „kvennastétt” en ljósmæður og þurftu þær í fjölda áratuga að sætta sig við að vinna störf sín í sjálfboðavinnu en 1826 var kveðið á um að þær mættu þiggja laun frá efnameiri konum fyrir unna vinnu.

Enn ein heimsskýrslan

Ari Trausti Guðmundsson skrifar

Smám saman hafa greinar og skýrslur vísindamanna og alþjóðasamtaka um stöðu umhverfismála heims haft tilætluð áhrif.

Það sem ekki má

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Það hefur löngum einkennt íslensk stjórnvöld að gera ráð fyrir að þjóðin kunni ekki fótum sínum forráð.

Að fylgja markaðri stefnu eftir

Ragnar Sverrisson skrifar

Stundum sækir á mig sú hugsun að litlum tilgangi þjóni að kjósa fólk til setu í bæjarstjórn eins og á Akureyri.

Loforð og lúxusíbúðir

Eyþór Arnalds skrifar

Fyrir fjórum árum var flestum ljóst að húsnæðisskortur væri í uppsiglingu.

Sjá næstu 50 greinar