Fleiri fréttir

Það vantar hjúkrunarheimili fyrir aldraða!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Hagsmunamál aldraðra eru fleiri en kjaramálin. Hjúkrun og umönnun aldraðra skiptir einnig miklu máli. Á síðasta ári dvöldust 2.407 eldri borgarar, 67 ára og eldri, á hjúkrunarheimilum. Af þeim voru flestir á höfuðborgarsvæðinu eða 1.372.

Bjarni Ben stjórnmálasnillingur?

Sverrir Björnsson skrifar

Við sem erum ósammála Bjarna Ben í pólitík hljótum þó að viðurkenna að enginn er honum sleipari nú um stundir. Maðurinn hefur alla hljóma hins pólitíska tónstiga á valdi sínu, frá ljúfasta þyt yfir í gjallandi stríðslúðra.

Að fyrirgefa - eða ekki

Ráð Rótarinnar skrifar

Tilefni þessara greinaskrifa er fyrirlestur Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger ásamt bók þeirra, Handan fyrirgefningar. Tom nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var unglingur.

Að vaða elg og hóta VSV

Sigurgeir B. Kristgeirsson skrifar

Til allrar lukku er Kristinn H. Gunnarsson ekki húsasmiður því þá myndi hann lesa sentimetra og tommur til skiptis af mælistokknum sínum, allt eftir því hvað honum þætti henta hverju sinni í sama verkinu.

Lækkum vexti með stöðugleikasjóði

Sigurður Hannesson skrifar

Ef rétt er á málum haldið má lækka vexti með stofnun stöðugleikasjóðs sem hefði sveiflujöfnun hagkerfisins og opinberan sparnað að leiðarljósi.

Er skuld við þjóðvegina forgangskrafa?

Ari Teitsson skrifar

Þjóðvegir landsins eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir beri nú önnur skráningarnöfn.

Banki sem veitustofnun almennings

Bolli Héðinsson skrifar

Um allan heim eru bankar til sölu. Eins og málum háttar í hagkerfi heimsins þá er eftirspurn eftir bönkum lítil. En allt selst ef verðið er nógu lágt og það gildir einnig um íslensku bankana. Því er ekki óeðlilegt að efasemdir séu uppi um tilgang þeirra "hrægammasjóða“ sem nú eru líklegir kaupendur

TR – væðum samfélagið allt!

Borgþór S. Kjærnested skrifar

Til ráðherra, þingmanna og annarra samningsaðila vinnumarkaðarins! Stjórnmálamenn landsins hafa falið Tryggingastofnun að ýmist jafna, skerða eða bæta kjör fólks sem annað hvort er á ákveðnum aldri eða býr við tilteknar félagslegar aðstæður.

Ríkisfjármálastefnan tekur ekki á vandanum – vantar tugi milljarða

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar

Þessa dagana fjallar Alþingi um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar. Sú stefna leggur línurnar um það sem koma skal á næstu fimm árum í ríkisfjármálum, t.d. hversu mikið svigrúm er ætlað til fjárfestinga og viðhalds í heilbrigðismálum, samgöngumálum og menntakerfinu, svo eitthvað sé nefnt.

Feigðarflan og frjáls vilji

Árni Páll Árnason skrifar

Það er fagnaðarefni að forseti Íslands skuli hafa tjáð sig um Landsdómsmálið með afgerandi hætti og tekið af skarið um að það hafi verið "feigð­ar­flan að nýta forn og úrelt ákvæði um Lands­dóm“.

Göngum þá skrefi framar

Teitur Björn Einarsson skrifar

Á undanförnum dögum hefur komið fram að töluverða fjármuni skortir í fjárlögum yfirstandandi árs til að hægt verði að ráðast í brýnar vegaumbætur víðs vegar um landið í samræmi við nýsamþykkta samgönguáætlun.

Tökum upplýsta ákvörðun

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Frummælendur áfengisfrumvarpsins segja gjarnan að árangursríkasta leiðin til að sporna gegn óhóflegri neyslu áfengis sé fræðsla og forvarnir og að það sé deilt um það hvort sala áfengis í verslunum leiði til aukinnar og jafnvel óhóflegrar neyslu áfengis.

Dóttir mín á möguleika á eðlilegu lífi

Einar Hjaltason skrifar

Endómetríósa er krónískur, sársaukafullur móðurlífssjúkdómur. Sjúkdómurinn getur haft gríðarleg áhrif á lífsgæði þeirra kvenna sem sjúkdóminn hafa. Meðal einkenna geta verið miklir verkir, vandamál og verkir tengt meltingunni, ófrjósemi, ógleði og síþreyta.

Er einn Ísfirðingur á við tvo Hafnfirðinga?

Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar skrifar

Ritnefnd Ungliðahreyfingar Viðreisnar veltir hér upp spurningunni: Er vægi þingmanna er bjóða sig fram á landsbyggðinni meira en vægi þingmanna sem bjóða sig fram í Kraganum og í Reykjavík?

Tíu dæmi um valdníðslu embættismanna

Sigurður Einarsson skrifar

Frá upphafi stofnunar Embættis sérstaks saksóknara hefur refsivöndur hans verið svo hátt á lofti að hvorki saksóknarar né dómarar hafa séð til sólar og byggt þunga fangelsisdóma á stemmningu fremur en lögfræðilegu réttlæti.

Ísland í fararbroddi í jafnréttismálum

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Til hamingju með daginn konur. Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er gott til þess að hugsa að staða í jafnréttismálum á Íslandi er sterk í alþjóðlegum samanburði.

Hlutabréfaviðskipti fruminnherja

Gísli Halldórsson skrifar

Í febrúar birtu flest skráð félög í Kauphöllinni ársuppgjör. Í kjölfar þeirra hefur fjöldi fruminnherja í félögunum nýtt sér tækifæri til að eiga viðskipti, í langflestum tilfellum til að selja. Nýjustu dæmin eru sala forstjóra N1 á bréfum fyrir um 9,6 milljónir og þá seldi fjármálastjóri Nýherja bréf fyrir 27 miljónir króna. Í kjölfarið lækkuðu hlutabréf í N1 um 11,83% og bréf í Nýherja lækkuðu um 14,66%. Síðustu vikur höfum við séð fjölmörg viðlíka dæmi þar sem lykilstjórnendur og stjórnarmenn hafa selt bréf í félögum sem þeir tengjast og markaðurinn hefur tekið illa í.

Breytum hugarfarinu – og kynjakerfinu

Kristín Ástgeirsdóttir skrifar

Árið 1910 var ákveðið á þingi sósíalískra kvenna í Kaupmannahöfn að gera 8. mars að alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Löngu síðar tóku Sameinuðu þjóðirnar daginn upp á sína arma og nú er hann notaður til ýmiss konar baráttu fyrir mannréttindum kvenna um allan heim.

Upprætum kynskiptan vinnumarkað

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Uppræting hins kynskipta vinnumarkaðar er eitt af stóru verkefnunum í baráttunni fyrir jafnri stöðu og jöfnum möguleikum kvenna og karla. Þetta er ofarlega í huga í dag, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

Þráhyggja

Jóhann Hjartarson skrifar

Birgir Guðjónsson, fyrrverandi formaður Lyfjanefndar ÍSÍ, ritar grein í Fréttablaðið sl. fimmtudag þar sem hann veitist að Kára Stefánssyni og Íslenskri erfðagreiningu (ÍE). Hér er reyndar um endurtekið efni að ræða því Birgir hefur skrifað fleiri greinar af sama toga í dagblöð sl. hálfan annan áratug.

Ríkisreknar ofsóknir

Sigurður Einarsson skrifar

Um þessar mundir er áberandi umræða um dómsmál sem átti sér stað fyrir rúmlega 40 árum.

Brúneggjablekkingin

Árni Stefán Árnason skrifar

Þessi grein fjallar um Brúneggjamálið, aðgerðaleysi Alþingis, landbúnaðarráðherra, MAST, dýraverndarsamtaka og þekkingarskort MAST á réttarheimildum, kunnáttuleysi við val á þeim og beitingu þeirra í dýraverndarmálum. Það leiddi til mikilla þjáninga hjá dýrum, andstætt lögum um velferð dýra.

Vegabætur og rafhleðsluvæðing á miðhálendinu

Páll Gíslason skrifar

Með breytingu á vegalögum á sínum tíma var fjórum þekktum hálendisvegum skipað í flokk svokallaðra stofnvega: Uxahryggjaleið, Kjalvegi, Sprengisandi og Fjallabaksleið nyrðri. Við þessa staðreynd er miðað í nýlega samþykktri landsskipulagsstefnu 2015-2026.

Krónan borðar börnin sín

Lúðvík Börkur Jónsson skrifar

Gengisskráning krónunnar minnir á þá sturluðu tíma þegar krónan styrktist í kjölfar þess að ameríski herinn fór. Stór­alvarlegt mál í efnahagslegum skilningi og varanleg veiking á sambandi okkar við Bandaríkin.

Á vegum úti

Magnús Guðmundsson skrifar

Þetta snýst auðvitað um rétt okkar til þess að ferðast með öruggum hætti um landið og þetta snýst um aðgengi hinna dreifðari byggða að stjórnsýslu og þjónustu þéttbýliskjarna.

Að kalla eftir umræðunni

Heiðar Guðnason skrifar

Um daginn sá ég Bjarna Ben tala með munninum – eins og pólítíkusar eiga til að gera. Þarna var hann í stuttu innslagi hjá annað hvor miðlinum sem hefur efni á því að senda fréttamann niður í ráðuneytið til að taka viðtal.

Umburðarlyndi stríðandi skoðana

Þórarinn Hjartarson skrifar

Skoðanir eru helsta forsenda rökræðna. Rökræður nýtast okkur til þess að betrumbæta samfélög á lýðræðislegum grundvelli.

Áhætta á kostnað almennings

Oddný G. Harðardóttir skrifar

Við eigum alls ekki að selja bankana frá okkur núna í óbreyttri mynd, heldur nýta tækifærið til að bæta bankakerfið til hagsbóta fyrir almenning.

Frelsi er aldrei sjálfdæmi

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Það er mikil einföldun að áfengisfrumvarpið snúist um frelsi í þeim skilningi að frelsi sé veitt í málaflokki þar sem nú ríki ófrelsi eða ánauð.

Ég er líka til

Bríet Finnsdóttir skrifar

Mín reynsla er sú að viðhorf læknastéttarinnar hefur aðallega verið tvenns konar, annað hvort hitti ég lækna sem vita ekki hvað Intersex er, eða lækna sem telja að Intersex sé vandamál sem þurfi að vinna saman til að leysa

Frelsi til sölu

Stefán Máni skrifar

En ég hef aldrei verið hófdrykkjumaður, og áfengisfrumvarpið er auðvitað lagt fram af hófdrykkjufólki fyrir hófdrykkjufólk, svo að þetta sama hófdrykkjufólk þurfi ekki að fara í sérverslanir í eigu okkar allra.

Flökkusögur og rangfærslur um snertilaus greiðslukort

Bergsveinn Sampsted skrifar

Staðreyndin er sú að þrátt fyrir allar þessar flökkusögur hefur Valitor ekki fengið nein skjalfest dæmi, hvorki hér á landi né annars staðar, um að óprúttnir aðilar hafi svikið fé af greiðslukorti með snertilausri virkni á meðan kortið er enn í vörslu korthafa.

Efnahags- og viðskiptanefnd kemur að borðinu

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Í umræðum á Alþingi í upphafi vikunnar lagði ég áherslu á mikilvægi þess að ráðast í heildarendurskoðun á fjármálakerfinu áður en sala ríkiseigna hæfist.

Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir

Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Enn og aftur hefur forysta Alþýðusambands Íslands (ASÍ) í samstarfi við forystu Samtaka atvinnulífsins (SA) tekið sér þá sjálfskipuðu stöðu að ráðskast með það hvernig launasetningu og launaþróun einstakra stétta á Íslandi er háttað. Í þessu felst að mati Kennarasambands Íslands (KÍ) vanvirðing á samningsrétti annarra hópa og skilningsleysi á hlutfallslegri launastöðu þeirra.

Bæta þarf kjör kennara, hvað sem ASÍ segir

Þórður Á. Hjaltested og Aðalheiður Steingrímsdóttir skrifar

Yfirlýsing ASÍ og SA er ekki til þess fallin að byggja upp og styrkja menntakerfið, heldur er þvert í mót skaðsamleg.

Aðgengilegt nám

Embla Orradóttir Dofradóttir skrifar

Auðvitað á að taka upp fyrirlestra í Háskóla Íslands.

Sjá næstu 50 greinar