Fleiri fréttir

Afsakið ruglinginn

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í pistli mínum í Fréttablaðinu síðastliðinn föstudag fór ég helst til glannalega (og rangt) með stórskemmtilega frásögn úr stórvirkinu Saga daganna eftir dr. Árna Björnsson.

Fyrir 10 árum

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Nú þegar tíu ár eru frá því búsáhaldabyltingin náði hámarki er einkennilegt til þess að vita að hópur fólks skuli líta aftur til þess tíma, barmafullt af fortíðarþrá.

Áfengi

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Setningar sem falla þegar fólk er að reyna að sannfæra sjálft sig um að það eigi ekki í vandræðum með áfengisneyslu sína eru oft spaugilegar, þótt nöturlegar séu þær einnig.

Þorrahlaup Þórlinds

Árni Björnsson skrifar

Ég sé mig knúinn til að gera alvarlega athugasemd við pistil Þórlinds Kjartanssonar á 9. síðu Fréttablaðsins 25. janúar 2019.

Matvælalandið „Ýmis lönd“

Margrét Gísladóttir skrifar

„Neytendur eiga rétt á því, einnig á veitingastöðum, að fá að vita frá hvaða landi maturinn kemur og það án þess að þurfa að spyrja.“

Brjálað að gera

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

"Við sjáumst svo á skurðstofunni í fyrramálið. Ef þú ætlar að læra þarftu að mæta alla aðgerðardaga – líka eftir sólahringsvakt,“ sagði fyrrverandi yfirmaður minn ákveðinn.

Siðanefndin

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Sjaldgæft er að nefndarstarf fangi athygli almennings. Á þessu eru þó undantekningar, siðanefnd Alþingis er lent í hringiðu umræðunnar, áður en hún hefur tekið til starfa.

Túttur; olía á striga

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Öldruð kona féll í yfirlið á forsýningu nýs leikrits í Breska þjóðleikhúsinu í síðustu viku. Grófar kynlífssenur og ofbeldi í verkinu fóru fyrir brjóstið á mörgum í áhorfendasalnum.

Fyrirgefningin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Þess verður ekki sérlega vart að Bergþór Ólason og Gunnar Bragi Sveinsson, þingmenn Miðflokksins, sem hæst höfðu á Klausturbar iðrist gjörða sinna einlæglega.

Hættiði að skattpína þjóðina!

Marta Eiríksdóttir skrifar

Fyrirgefiði en ég er með velgju þessa dagana af því að hlusta á ASÍ og fleiri „valdhafa“ í þjóðfélaginu ræða kjaramál þjóðarinnar.

Raunhæfar kröfur í vonlausu kerfi

Elísa Björg Grímsdóttir skrifar

Enginn sagði að námsárin ættu að vera auðveld. Þau geta verið erfið, krefjandi og tímafrek en þau eiga líka að vera skemmtileg.

Fyrsta íslenska trollið

Þórlindur Kjartansson skrifar

Eflaust hefðu margir útlendingar rekið upp stór augu í morgun ef þeir voru snemma á vappi.

Fleiri skoðanir

Hörður Ægisson skrifar

Er íslenski verðbréfamarkaðurinn ónýtur? Það er kannski orðum aukið en óhætt er að segja að fádæma ládeyða hafi einkennt markaðinn.

Allskonar ábyrgð

María Bjarnadóttir skrifar

Samfélagið er fullt af fólki sem er að axla allskonar ábyrgð alla daga.

Að drepa málum á dreif

Andrés Magnússon skrifar

Í nýliðnum desember voru liðin sjö ár frá því að Samtök verslunar og þjónustu (SVÞ) sendu erindi til Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA), þar sem samtökin kvörtuðu formlega undan innleiðingu íslenskra stjórnvalda á matvælalöggjöf EES-samningsins.

Pure Icelandic sheep

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Þar sem ég gekk til vinnu í gærmorgun skrikaði mér fótur í hálkunni á leiðinni yfir Lækjargötu. Vinsamlegur ferðamaður forðaði mér frá falli.

Forherðing

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Steingrímur J. Sigfússon, hefur aldrei verið óumdeildur stjórnmálamaður og skamma má hann fyrir ýmislegt.

Norræn samvinna

Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Ísland tekur við formennsku í Norrænu ráðherranefndinni á spennandi tímum.

Nú er komið að okkur

Þorvaldur Gylfason skrifar

Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum.

Leti í starfi

Stefán Pétursson skrifar

Þeir fóru mikinn sérfræðingarnir, Jón Halldór Eðvaldsson og Fannar Ólafsson, á Stöð 2 sport nú nýlega, þegar þeir opinberuðu vanþekkingu sína á hinum ýmsu málum ótengdu því sporti sem þeir gefa sig út fyrir að vera sérfræðingar í.

Hvers vegna er mikilvægt að greina ADHD?

Sólveig Ásgrímsdóttir skrifar

ADHD er meðfædd röskun, ekki sjúkdómur og henni geta fylgt mjög alvarlegir fylgikvillar. Þessir fylgikvillar gera mjög fljótt vart við sig.

Námsmenn erlendis í útrýmingarhættu?

Jóhann Gunnar Þórarinsson skrifar

Samband íslenskra námsmanna erlendis, SÍNE, var stofnað þann 13. ágúst 1961 og hefur æ síðan starfað að víðtækri hagsmunagæslu fyrir íslenska námsmenn á erlendri grundu.

Hver verður staðan árið 2060? 

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Getur verið að við séum að vanmeta stórlega hversu góð fjárhagsstaða aldamótakynslóðarinnar kemur til með að verða á lífeyrisaldri?

Plástrar duga ekki í menntamálum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar

Líkja má hugmyndum menntamálaráðherra um sérstaka styrki til kennaranema við haldlitla plástra.

Að byrja á byrjuninni

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Húsnæðismálin eru ein stærsta áskorunin sem ráða þarf fram úr í viðkvæmum kjaraviðræðum og mikið ríður á að leysist farsællega úr.

Menningarhús á Seltjarnarnesi

Kristinn E. Hrafnsson og Kristján S. Jónsson skrifar

Sala eða leiga Seltjarnarnesbæjar á svokölluðu Lækningaminjasafni vestast á Nesinu lýsir uppgjöf við að leysa jákvætt samfélagslegt úrlausnarefni sem snúið hefur verið upp í fjárhagslegt vandamál.

Ástvinir minnissjúkra

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Fyrir fimmtán árum flutti ég fyrirlestur á Grandhóteli um áhrif minnissjúkdóma og sagði m.a. að ef allir sjúkdómar heimsins væru settir í hatt og ég þyrfti að draga einn óskaði ég þess að draga allt nema minnissjúkdóma.

Sjá næstu 50 greinar