Fleiri fréttir

Það sem þjóðin vill ekki

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Síðastliðinn laugardag héldu Íslendingar upp á hundrað ára afmæli fullveldisins í skugga frétta af ótrúlegu hátterni þingmanna á bar í nálægð við Alþingishúsið.

Segið af ykkur

Stjórn Uppreisnar og ungliðahreyfingar Viðreisnar. skrifa

Kvenfyrirlitningin, fötlunarfordómarnir og hommahatrið sem sex þingmenn Miðflokksins og Flokks fólksins sýndu þriðjudaginn 20. nóvember s.l. brýtur gegn siðareglum alþingismanna.

Fyrsti desember

Ragnar Þór Pétursson skrifar

Síðasti fjórðungur nítjándu aldar var eitthvert hið mesta gróskutímabil í sögu Íslands.

Sök bítur sekan

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Annálað samtal tíu prósenta þingheims á Klaustri fór um myrkan huga þeirra sem þar sátu, en fæst sem þessum kjörnu fulltrúum fór á milli þolir dagsljósið.

Pírataruglið

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Það er ótrúlegt að fylgjast með Pírataflokknum þessa dagana.

Skaðleg karlmennskurými afhjúpuð

Stefán Elí Gunnarsson og Vigdís Fríða Þorvaldsdóttir skrifar

Nú staldrar landinn við vegna ummæla sex þingmanna um konur og jaðarsetta þjóðfélagshópa.

Rándýr lexía

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Enn á ný liggur framtíð WOW air eins og mara á íslensku viðskiptalífi, en Icelandair hefur fallið frá áformum um kaup á félaginu.

Sókrates á barnum

María Bjarnadóttir skrifar

Sókrates notaði samræðuna til þess að draga fram sjónarmið um flókin og einföld mál.

Uppteknir menn á barnum

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þegar maður hringir í þjónustuver stórra fyrirtækja er það gjarnan frekar af leiðinlegum en gleðilegum ástæðum.

Hvenær er maður saklaus?

Jón Kjartan Jónsson skrifar

Það þarf ekkert að vorkenna okkur. Reksturinn gengur vel, fyrirtækið er flott með frábæra starfsmenn og eigendur.

Að velja stríð

Hörður Ægisson skrifar

Þetta ætlar að reynast erfiðari vetur en jafnvel svartsýnustu menn höfðu óttast.

Samvinnan styrkir fullveldið

Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar

Saga íslenskrar utanríkisþjónustu er samofin sögu fullveldisins. Þótt dönsk stjórnvöld hafi annast framkvæmd vissra utanríkismála til 1940 fylgdi fullveldinu forræði yfir málaflokknum.

Jólalegt í Köben

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Ég er að koma frá Köben. Er ekki enn nógu forfrömuð til að skella mér í julefrokost eða innkaup, það verður næst.

Ísland var Afríka

Þorvaldur Gylfason skrifar

Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu.

Við erum svona fólk

Ingileif Friðriksdóttir og María Rut Kristinsdóttir skrifar

Hönd í hönd röltum við hjónin upp Hverfisgötuna í gær, á leið í bíó.

Um kennaramenntun og leyfisbréf

Elna Katrín Jónsdóttir skrifar

Sú sem hér skrifar sér ekki að umræðan um eitt leyfisbréf eigi yfirleitt mikið skylt við kennaramenntunar- eða fagumræðu kennarastarfsins.

Verður byltingunni streymt?

Sölvi Blöndal skrifar

Í bók sinni Capitalism, Socialism and Democracy, sem kom út árið 1942, setti austurríski hagfræðingurinn Joseph Schumpeter fram hugmyndir sínar um skapandi eyðileggingu (e. creative destruction).

Ég versla ekki við fyrirtæki heima 

Þóranna K. Jónsdóttir skrifar

Í gegnum árin höfum við séð ýmsar herferðir sem miða að því að fá fólk til að versla heima og velja íslenskt.

Gagnagnótt 

Gunnar Gunnarsson skrifar

Gagnagnótt eða "big data“ er tískuhugtak sem vísar í hið mikla magn gagna sem safnað er í heiminum í dag, fjölbreytileika þeirra og þann mikla hraða sem gögnin verða til á.

Skrekkur 2018

Þórir S. Guðbergsson skrifar

Þann 12. nóv. var hæfileikakeppni grunnskólanema í Reykjavík, Skrekkur, sýnd í sjónvarpinu. Þar komu fram snjallir og hæfileikaríkir unglingar.

Reykjavíkurpistill árið 2030

Hjálmar Sveinsson skrifar

Reykjavík er nú efst á lífsgæðalista borga sem bandaríska ráðgjafafyrirtækið Mercer gefur út á hverju ári (Mercer´s Quality of Living Survey). Í fyrra var borgin efst á sambærilegum lífsgæðalista lífsstílstímaritsins Monocle.

Afturhald

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Æði lengi hefur það viðhorf verið ríkjandi meðal ráðamanna hér á landi að þjóðin kunni sér ekki forráð í ákveðnum málum og hafa þurfi hemil á henni svo að hún leiðist ekki út í vitleysu.

Óæskilegir jarðeigendur

Gunnlaugur Stefánsson skrifar

Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur.

Biskup fólksins

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Enginn verður óbarinn biskup.

Hvað á það nú að þýða?

Hulda Vigdísardóttir skrifar

Í síðustu viku flykktist fólk hvaðanæva af landinu í Hörpu að sjá Hnotubrjótinn í uppsetningu Sinfóníuhljómsveitar Íslands og St. Petersburg Festival Ballet.

Það er að koma vetur

Valgerður Árnadóttir skrifar

"Ekki láta kúgun og hótanir stéttarfélaga hafa áhrf á kjarasamninga” voru skilaboð Ómars Pálmasonar forstjóra Aðalskoðunar á fundi SA eða "Litla Íslands” á Grand Hotel. Fundur sem bar yfirskriftina "Geta lítlu fyrirtækin hækkað kaupið?”

Heima er best

Silja Dögg Gunnarsdóttir skrifar

Flest vonumst við til að fá að eldast, halda heilsu og geta búið áfram á eigin heimili. Tölfræðin sýnir okkur að lífaldur Íslendinga er að hækka og heilsa eldra fólks að batna.

Veröld ný og góð

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Það vald sem felst í því að geta stýrt erfðafræðilegri framtíð tegundarinnar okkar er í senn stórkostlegt og ógnvekjandi.

Víti að varast

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Uppgangur þröngsýni, sérhagsmuna, verndar- og einangrunarhyggju og popúlisma lætur Ísland og íslenska pólitík og þjóðmálaumræðu ekki ósnortna.

Það sem þeir sögðu

Árni Pétur Hilmarsson skrifar

Ég hef áhyggjur yfir áformum um stórfellda aukningu á laxeldi í opnum sjókvíum.

Írafár á netinu

Haukur Örn Birgisson skrifar

Fyrir sléttum fimmtíu árum söng Johnny Cash inn á hljómplötuna At Folsom Prison. Áhorfendurnir voru fangar þeirrar ágætu stofnunar og var hljómplatan tekin upp á tónleikum innan veggja fangelsisins.

Hvar vilja konur vinna?

Edda Hermannsdóttir skrifar

Engin kona starfar í dag sem verðbréfamiðlari á Íslandi og fáar konur sækja á sjó.

Um leyfisbréf kennara

Trausti Þorsteinsson skrifar

Samþykktin er í anda þeirrar togstreitu sem lengstum hefur staðið um hver hin eiginlega sérgrein er sem kennarar grundvalla starf sitt á. Er kennarinn sérfræðingur í kennslu- og uppeldisfræði eða þeirri faggrein eða því fagsviði sem hann kennir?

Prjónles

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Á dögunum rásaði ég eins og styggur hrútur inn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þaðan fór ég í fljúgandi stíu til útlanda.

Taumlaus óbeit

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn telja sig ekki alltaf þurfa að taka yfirvegaða afstöðu til einstakra mála.

Pólitískt millifærslukerfi

Kristján Þór Júlíusson skrifar

Markmið frumvarps um veiðigjald sem er til umræðu á Alþingi er að færa álagningu gjaldsins nær í tíma þannig að gjaldtakan sé meira í takt við afkomu sjávarútvegsfyrirtækja.

Sjá næstu 50 greinar