Fleiri fréttir

Massabreyting

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Kílógrammið, grunneining alþjóðlega einingakerfisins fyrir massa, var endurskilgreint á föstudaginn í síðustu viku.

Markaðssettur spuni

Bjarni Már Júlíusson skrifar

Á vinnumarkaði er gott orðspor mikilvæg auðlind og við starfslok er orðspor um vel unnin störf ómetanlegt.

Að pönkast á álplötu

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Árið 2015 gerðust þau óvæntu tíðindi að Manuela Carmena var kosin borgarstýra í Madríd.

Staða barna í íslensku samfélagi

Salvör Nordal skrifar

Í dag er alþjóðadagur barna en þennan dag árið 1989 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samning um réttindi barnsins eða Barnasáttmálann.

„Ímyndir skipta máli“

Herdís Sveinsdóttir skrifar

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar Hjúkrunarfræðingar, mönnun, menntun og starfsumhverfi sem kom út í október 2017 hvetur Ríkisendurskoðun mennta- og menningarmálaráðuneyti til að beita sér fyrir fjölgun nema í hjúkrunarfræði.

Óður til jarðar og loftslags

Ari Páll Karlsson skrifar

Ég er mikill áhugamaður um sjónvarpsefni og finnst fátt betra en að komast í gæða þáttaraðir til þess að sökkva mér í.

Áfram íslenska 

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Á degi íslenskrar tungu sl. föstudag kynnti ég vitundarvakningu um mikilvægi íslenskunnar.

Rétta lesefnið

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Oft er nauðsynlegt að berjast fyrir því sem manni er kært þannig að það eyðist ekki og hverfi.

Virkjum íslenska orku

Guðjón Brjánsson skrifar

Íslensk orka sem felst í mannauði er ekki vel nýtt.

Góð týpa

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Hin vikulanga umræða um Banksy listaverkið hans Jóns Gnarr — eða borgarinnar, eftir því hvernig á það er litið — var um margt skemmtileg og athyglisverð.

Eldfim orð

Lára G. Sigurðardóttir skrifar

Undanfarna daga hafa norðanvindar blásið þykkum reyk yfir bæinn okkar í Norður-Kaliforníu.

Réttarríkið og RÚV

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Getur verið, eins og haldið er fram í bókinni Gjaldeyriseftirlitið, að upphaf málaferla Seðlabankans gegn Samherja megi rekja til þess að starfsmaður Kastljóss var á þorrablóti fyrir austan og ræddi þar yfir súrsuðum hrútspungum við einhvern sem taldi að Samherji væri að svindla á karfasölu? Ef svo er þá væri það efni í súrrealíska gamanþætti, ef það væri ekki jafn grafalvarlegt eins og raun ber vitni.

Ábyrgð óábyrgra

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Theresa May hefur kynnt Brexit-samkomulagið fyrir ríkisstjórn sinni. Um er að ræða 585 síðna skjal sem á að verða undirstaða samninga Breta og Evrópusambandsins.

Kappið og fegurðin

Þórlindur Kjartansson skrifar

Ég átti einu sinni samtal við mann um mann.

Tölvukunnátta

María Bjarnadóttir skrifar

Japanski ráðherrann sem ber ábyrgð á netöryggismálum notar ekki tölvur.

Úlfur, úlfur  

Hörður Ægisson skrifar

Staðreyndir málsins eru tiltölulega skýrar. Innihald þriðja orkupakkans er um margt rökrétt framhald af fyrri orkulöggjöf sambandsins þar sem áhersla hefur einkum verið lögð á virka samkeppni með því að koma á fót innri markaði, bann við ríkisaðstoð og aukinni neytendavernd.

Öldrunarþjónustan á Íslandi - brettum upp ermar!

Þórhildur Kristinsdóttir og Baldur Helgi Ingvarsson og Guðlaug Þórsdóttir skrifa

Í grein sem kom út í hinu virta breska læknatímariti Lancet í maí 2017 var birtur samanburður á aðgengi og gæðum heilbrigðisþjónustu meðal 195 landa og svæða í heiminum árin 1990 til 2015. Hafnaði Ísland þar í öðru sæti rétt á eftir smáríkinu Andorra með næstbestu vísitölu aðgengis og gæða.

 Að brjóta af sér

Heiðar Guðjónsson skrifar

Mikið hefur verið fjallað um aðför Seðlabanka Íslands að Samherja hf. Hæstiréttur hefur nú staðfest að bankinn braut stjórnsýslulög.

Bara misskilningur um aldursgreiningar?

Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar

Í ljósi greinar Lilju Rósar Pálsdóttur, verkefnastjóra hjá Útlendingastofnun í Fréttablaðinu þann 15. nóvember., þar sem hún vísar í grein mína "Hvert er siðferði Háskóla Íslands“, frá 1. nóvember sl, vil ég ítreka innihald greinarinnar.

Í tilefni af leiðara ritstjóra Fréttablaðsins

Halldóra Þorsteinsdóttir skrifar

Í leiðara Fréttablaðsins í gær fór ritstjóri blaðsins ófögrum orðum um fjölmiðlanefnd og ákvörðun hennar þar sem annar fjölmiðill var sektaður vegna áfengisauglýsinga.

Hver á afskorin blóm?

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Í vor sem leið boðuðu tveir höfundar mig á fund. Þeir sögðust eiga slíkt erindi að það kallaði á mat og vín.

Ferð án fyrirheits

Dóra Sif Tynes skrifar

Á undanförnum dögum hefur allt í einu sprottið fram mikil umræða um hinn svonefnda þriðja orkupakka.

Aldursgreiningar umsækjenda um alþjóðlega vernd

Lilja Rós Pálsdóttir skrifar

Við rannsókn á aldri einstaklings sem sækir um alþjóðlega vernd og kveðst vera fylgdarlaust barn fer fram heildstætt mat á aðstæðum og frásögn viðkomandi af ævi sinni en auk þess má beita líkamsrannsókn til greiningar á aldri.

Afríka: Skyggni ágætt

Þorvaldur Gylfason skrifar

Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að bjarga sér undan örbirgð og eymd?

Einkaveröldin

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stundum er eins og fólk sem tekur sæti á Alþingi sé ekki fyrr búið að koma sér þar fyrir en það glatar tengingu við veruleikann. Það hrífst svo mjög af hinu nýja lífi þingmannsins að það fer að búa til umgjörð í kringum sjálft sig

Eitt leyfisbréf fyrir alla kennara er ekki góð hugmynd

Anna Kristín Sigurðardóttir skrifar

Enn og aftur eru leyfisbréf kennara til umræðu og lagt til að gefið verði út eitt leyfisbréf fyrir kennara sem veitir réttindi til að kenna á þremur skólastigum í stað þriggja leyfisbréfa eins og nú er.

Virðing Alþingis – fólk í lífshættu

Tryggvi Gíslason skrifar

Virðing Alþingis hefur aldrei verið minni frá því mælingar hófust, þannig að sannarlega er þörf á að auka virðingu þess. Endurheimt virðingar Alþingis felst hins vegar ekki í því að fjölga aðstoðarmönnum þingflokkanna heldur í því að bæta störf og framkomu alþingismanna sjálfra.

Heimsæktu félagsmiðstöð í dag!

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Félagsmiðstöðvadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag. Margar félagsmiðstöðvar skipuleggja opið hús fyrir foreldra og unglinga, kynna starfsemi sína, starfsfólk kynnist foreldrum og bregður á leik með ýmsum uppákomum.

Matarhegðun Íslendinga – hvað hefur breyst?

Friðrik Björnsson og Kolbrún Sveinsdóttir skrifar

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum matvælamarkaði undanfarinn áratug. Fyrirtæki hafa komið og farið og má þar nefna fjölda kleinuhringjastaða sem hafa skotið upp kollinum, aukna flóru framandi veitingastaða í Reykjavík og brotthvarf McDonald's.

Burt með krónuna?  

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það kostar víst á fjórðu krónu að framleiða einn krónupening.

Háskalegt tvíræði

Þröstur Ólafsson skrifar

Þótt enn finnist einstaklingar sem hrista höfuðið í afneitun um ábyrgð mannskepnunnar á hlýnun jarðar þá minnir veðrátta og sífelldar hamfarir á að veðurlagið breytist hratt.

Stóri samráðsfundurinn

Páll Baldvin Baldvinsson skrifar

Í gær fullyrðir mennta- og menningarmálaráðherra í forsíðufrétt Fréttablaðsins að ráðuneyti hennar og starfsmenn hafi átt samráð við ábyrgðaraðila í sviðslistum um drög að sviðslistafrumvarpi sem hún hyggst leggja fram á Alþingi. Það er ekki satt.

Tíðindaríkir haustmánuðir 

Agnar Tómas Möller skrifar

Óhætt er að segja að haustið hafi farið af stað með látum í efnahagslegu tilliti.

Þarf það?

Bjarni Karlsson skrifar

Þegar kom að mér í Bónusröðinni um daginn horfði kassa­stelpan á þennan miðaldra karl og spurði einbeitt: "Þarftu poka?“

Heimilin njóti ágóðans

Hildur Björnsdóttir skrifar

Á næsta borgarstjórnarfundi mun ég leggja fram tillögu þess efnis að Reykjavíkurborg hverfi frá arðgreiðslukröfum í eigendastefnu Orkuveitunnar.

Föst í fornöld

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Fáar ríkisstofnanir eru jafn óþarfar og fjölmiðlanefnd.

Sjá næstu 50 greinar