Fleiri fréttir

Böl þjóðar

Sævar Þór Jónsson skrifar

Eitt af því sem er sérstakt við íslenskt samfélag nú á dögum er hvað þjóðin er fljót að aðlagast og taka upp ný viðmið í hinum ýmsu málum.

Óréttlæt samræmd próf

Jóna Benediktsdóttir skrifar

Mig sveið óréttlæti í garð barna sem ekki hafa íslensku að móðurmáli þar sem ég sat yfir í samræmdu prófi í morgun og setti að því loknu saman þessar hugleiðingar og sendi á Menntamálastofnun.

Í brimróti

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Fjölmiðlar eiga ekki að hafa önnur markmið en þau að segja fréttir og vera farvegur fyrir skoðanir og upplýsingar á ábyrgan og sanngjarnan hátt.

Það er fátt sem toppar gott strætóspjall

Valgerður Húnbogadóttir skrifar

Í dag er Bíllausi dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim. Í sumum borgum er ekki bíl að sjá á götum borgarinnar þennan dag heldur fyllast þær af fjölskyldufólki og fólki á öllum aldri á reiðhjólum og öðrum umhverfisvænum farskjótum. Úr verður skemmtileg borgarhátíð með uppákomum sem henta flestum.

Rislítið mektarmanna-partí

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Tölur eru gjarnan taldar hafa merkingu. Talan níu er heilög í heiðni. Í Kína er talan 250 talin í orðræðu móðgun en orðið þýðir líka heimskingi á kínversku. Hræðsla við töluna þrettán kallast „triskai­dekafóbía“. Í háhýsinu við Höfðatorg er engin 13. hæð.

Sókn á sviði menntunar

Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar

Haustið skipar sérstakan sess í huga kennara og annarra stétta sem starfa með börnum og ungmennum í skóla- og frístundastarfi.

Bjartur Clinton

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Eins og flestir stúdentar á Íslandi las ég Sjálfstætt fólk í menntaskóla. Þó að bókmenntafræðin lýsi mikilvægi Bjarts í Sumarhúsum, þá eru það gjörðir hans gagnvart Ástu Sóllilju í kaupstaðarferðinni sem hafa markað mína sýn á persónuna. Í skólaritgerðinni fjallaði ég því um fúlmennið sem bæri sko ekki nafn með rentu, en ekkert um lífsbaráttuna, stoltið eða sjálfstæðið.

Friðlýsingar á dagskrá

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar

Náttúra Íslands er einstök og það er okkar að gæta að töfrum hennar

Einu sinni fyrir langa löngu …

Þórlindur Kjartansson skrifar

Þrátt fyrir hið botnlausa framboð afþreyingarefnis sem börnum stendur til boða, í gegnum síma, snjalltæki, tölvur og sjónvörp - þá er það víða ennþá svo að rödd Bessa Bjarnasonar, þar sem hann les gömul ævintýri (á Spotify), er ein áhrifaríkasta leiðin til þess að skapa kyrrð, ró, eftirtekt og eftirvæntingu meðal barna á öllum aldr

Svikalogn

Hörður Ægisson skrifar

Þetta stóð tæpt. Með farsælli lendingu í skuldabréfaútboði WOW air, þar sem flugfélaginu tókst að tryggja sér fjármögnun upp á um 7,7 milljarða króna, hefur meiriháttar efnahagslegu slysi verið afstýrt. Það er samt engin ástæða til að fara í kringum hlutina.

Hver kenndi þér að segja þetta?

Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm skrifar

Áhugi minn á stjórnmálum er langt frá því að vera nýtilkominn og kom það engum sem þekkir mig á óvart þegar ég ákvað að taka stökkið og taka þátt í stjórnmálastarfi. Ég sagði í gríni við vinkonu mína fyrir stuttu ,,ég er nú einu sinni orðin pólitíkus.” Hún horfði blíðlega á mig og sagði að það hefði ég alltaf verið, ég hefði bara verið í smá afneitun.

Um stöðu vefjagigtar á Íslandi

Sigrún Baldursdóttir og Eggert S. Birgisson og Arnór Víkingsson skrifa

Nýlega aflýsti banda­ríska tón­list­ar­gyðjan Lady Gaga síðustu tíu tón­leik­unum sín­um á tón­leika­ferðalagi um Evr­ópu vegna vefjagigtar. Þetta fannst okkur vera athyglisverð frétt því það hefur yfirleitt þótt frekar niðurlægjandi að viðurkenna að maður hafi vefjagigt.

Stærsta baráttumálið

Gunnar Einarsson skrifar

Sveitarfélögin í landinu verða að vera nægjanlega burðug til að sinna lögbundnum verkefnum og stjórnsýslu en með stærri og öflugri sveitarfélögum skapast svigrúm til að lækka stjórnsýslukostnað á íbúa og auka skilvirkni.

Póstnúmer heimsins

Guðrún Vilmundardóttir skrifar

Börnin mín eru bæði flutt að heiman. Það væri kannski ekki í frásögur færandi, nema þau eru bara 18 og 21 – og flutt til Danmerkur og Japan.

Tíu ár frá hruni

Þorvaldur Gylfason skrifar

New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna.

Engir tuddar

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á dögunum skrifuðu þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins grein, vitanlega í málgagn sitt Morgunblaðið, þar sem þeir vöruðu við því að lagður yrði steinn í götu einkareksturs í heilbrigðiskerfinu.

Drifkraftur hagkerfisins

Una Steinsdóttir skrifar

Rétt yfir 97% íslenskra fyrirtækja eru með veltu undir 500 milljónum króna og hlutfall þeirra í heildarveltu fyrirtækja á árinu 2016 var um 56%.

Tækifærin í markvissri markaðssókn

Inga Hlín Pálsdóttir skrifar

Í upphafi árs fór Íslandsstofa af stað með markaðsverkefni í samvinnu við stjórnvöld og íslensk útflutningsfyrirtæki til að nýta þann meðbyr sem fyrirsjáanlegt var að Ísland myndi njóta í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu.

Hvað er seigla?

Ástþór Ólafsson skrifar

Seigla er títt orð í íþróttaleikjum eða fleygt út til að leggja áherslu á uppgang hjá einstaklingi í lífinu.

Lögleiðing hópfjármögnunar með sölu hlutabréfa

Baldur Thorlacius skrifar

Fyrir um tveimur árum var gerð afar mikilvæg breyting á reglum um sölu verðbréfa til almennings, svokölluð almenn útboð, sem fáir hafa nýtt sér og furðu lítið hefur farið fyrir. Kalla mætti almenn útboð eins konar hópfjármögnun með sölu verðbréfa.

Sæhrímnir og íslenskur fjármálamarkaður

Katrín Júlíusdóttir skrifar

Sæhrímnir heitir gölturinn sem einherjar og æsir í Valhöll hafa sér til matar. Honum er slátrað á hverjum degi en er alltaf heill að kvöldi og aldrei er svo mikill mannfjöldi í Valhöll, að þeim endist ekki flesk galtarins.

Af bruðli

Ólöf Skaftadóttir skrifar

Því hefur oft verið fleygt að vandamálið við ríkisrekstur sé að hluthafaaðhald vanti. Eigandi fyrirtækis, sem á allt sitt undir því, er líklegri til þess að sýsla með eign sína af meiri ástríðu en stjórnvöld og stofnanir sem sýsla með opinbert fé.

Heilbrigðiskerfi þjóðarinnar

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Kerfisbreytingar er tískuorð íslenskrar stjórnmálaumræðu. Nógu óljós merkimiði til að hægt sé að hengja á flest mál sem manni sjálfum hugnast – og stilla þeim sem andsnúin eru upp sem afturhaldi. Merkimiðinn er líka hengdur á mál sem ekki er endilega víst að njóti almennrar hylli ef þau væru einfaldlega kölluð sínu rétta nafni.

Gámastíll og græðgisvæðing

Magnús Jónsson skrifar

Að mínu áliti er með núverandi skipulags- og byggingarstefnu á höfuðborgarsvæðinu, einkum innan Reykjavíkur, verið að fremja stórfelld umhverfisspjöll.

Börnin sem deyja

Bjarni Karlsson skrifar

Þegar ég var unglingskjáni og vissi ekki neitt um neitt vissi ég samt að ég tilheyrði þjóðfélagi sem reiknaði með mér.

Upp í munn og ofan í maga: Börn og umhverfismál

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Börn njóta sín best í umhverfi þar sem þau fá að skapa, finna hugmyndum sínum farveg og framkvæma sjálf hlutina eftir því sem aldur og þroski leyfa.

Bílabylting

Kjartan Hreinn Njálsson skrifar

Losun gróðurhúsalofttegunda vegna bruna jarðefnaeldsneytis í vegasamgöngum jókst um 75 prósent á tímabilinu frá 1990 til 2016, og útlit er fyrir að losunin muni halda áfram að aukast á næstu misserum með aukinni umferð.

Meiri einokun takk!

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni.

Mál að linni

Haukur Örn Birgisson skrifar

Nú sér loks fyrir endann á einu sorglegasta dómsmáli Íslandssögunnar, en málið var endurflutt í Hæstarétti í síðustu viku, 38 árum eftir að það var flutt þar fyrst. Áratugalangri bið og baráttu sakborninga fyrir endurupptöku málsins og mannorðshreinsun er að ljúka.

Fýlukast

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Stórstjörnum í hinum alþjóðlega íþróttaheimi fyrirgefst margt, enda gagnrýnislaus aðdáun á þeim mikil. Sumar eru nánast í guða tölu og engu er líkara en þær geti ekki gert neitt rangt. Raunin er þó önnur því skrifa mætti heilu doðrantana um þær íþróttahetjur sem hafa orðið uppvísar að ýmsu misjöfnu.

Gerum lífið betra

Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar

Ísland er að mörgu leyti gott samfélag. Menningarlíf landsmanna er í blóma, stutt er í óviðjafnanlega náttúrufegurð og yfirleitt er mikil nálægð við fjölskyldu og vini. Hins vegar er sumt sem er þyngra en tárum taki. Í hverri viku deyr einn Íslendingur vegna ofneyslu lyfja og annar mun fremja sjálfsvíg

Viðskiptamenn ársins

Guðmundur Steingrímsson skrifar

Yfirmaður minn einu sinni var mikið og skært nýstirni í íslensku viðskiptalífi. Hann þótti rosagóður í bissness.

Rónateljarinn

Guðmundur Brynjólfsson skrifar

Það hefur þráfaldlega verið bent á ömurlegt ástand í húsnæðismálum okkar minnstu bræðra og systra. Fíklar og aðrir sem ekki hafa náð að átta sig í/á brjáluðu samfélaginu, til langframa eða tímabundið, mæla göturnar.

Gerum kröfu um biðlistalaust aðgengi barna að sálfræðingum borgarinnar

Kolbrún Baldursdóttir og sálfræðingur og borgarfulltrúi Flokks fólksins skrifa

Víða eru langir biðlistar til sálfræðinga bæði til sálfræðinga skóla og heilsugæslu, enda þótt það sé eitthvað misjafnt eftir hverfum. Eins og staðan er í dag er aðgengi að skólasálfræðingum slakt í flestum hverfum eftir því sem næst er komist.

Neitun eða afneitun?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag eru tíu ár frá því að bandaríski fjárfestingarbankinn Lehman Brothers varð gjaldþrota.

Sjá næstu 50 greinar