Fleiri fréttir

Píratar og loftslagsmál

Einar Brynjólfsson skrifar

Niðurstöður nýlegrar könnunar sýna að meirihluti landsmanna hefur áhyggjur að loftslagsmálum. Svo virðist sem almenningur sé að vakna til vitundar um þá vá sem vofir yfir komandi kynslóðum ef við tökum ekki á vandanum sem að okkur steðjar.

Ég skila auðu!

Björn Erlingsson skrifar

Ég hef tekið þá ákvörðun að skila auðu í komandi Alþingiskosningum þann 28. október nk. En hvers vegna að skila auðu, kunna ýmsir að spyrja? Að skila auðu er ákveðin afstaða í mínum huga, af þeirri einföldu ástæðu að ég hef misst trúna á Alþingi,

Mannréttindabrot gegn börnum fátækra

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Grundvallarmannréttindi hafa ekki verið virt sem skyldi hér á landi þegar kemur að öllum börnum og barnafjölskyldum. Mannréttindi samfélags eiga hvorki að vera háð efnahagi né völdum. Fátækt er samfélagsmein sem hefur aukist á Íslandi síðustu ár.

Þátttaka óskast – en á hvaða forsendum?

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar

Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir marga og er það ekki eingöngu vegna hinnar nú árlegu kosningabaráttu. Það er einnig vegna þess að við höfum haft kjark til að takast á við mikilvægt málefni í þjóðarsamtali.

Íþróttaiðkun er besta forvörnin fyrir börn og unglinga

Una María Óskarsdóttir og Jón Hjaltalín Magnússon og Bjarni Jóhannsson skrifa

Hér á landi sem annarsstaðar hafa foreldrar áhyggjur af hreyfingarleysi barna sinna og ofþyngd, enda ofþyngd eitt stærsta heilsufarsvandamál þjóða heims. Rannsóknir sýna að virk þátttaka í skipulögðu íþrótta- og æskulýðsstarfi skilar miklum árangri í forvarnarstarfi til að bæta andlega og líkamlega heilsu barna, unglinga og fullorðinna.

Eru ellilífeyrisþegar og öryrkjar annars flokks fólk?

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir skrifar

Nú er mér aftur nóg boðið. Alþingismenn og ráðherrar fengu hækkun á launum frá rúmlega þrjú hundruð þúsund til um það bil fimm hundruð þúsund krónur á mánuði eftir seinustu kosningar, en hvorki ellilífeyrisþegar né öryrkjar.

Ný landbúnaðarstefna

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Píratar boða framsækna landbúnaðarstefnu sem sækir fyrirmyndir í sameiginlegu Evrópsku landbúnaðarstefnuna, CAP. Hér er henni lýst í aðalatriðum.

Gullforði Íslands er geymdur í Lundúnum

Sölvi Jónsson skrifar

Samkvæmt svari Seðlabanka Íslands við tölvupóstfyrirspurn minni þá er allur gullforði Íslands geymdur í Bretlandi og þannig hefur það verið síðan um eða fyrir seinna stríð.

Um gæði nýju íslensku stjórnarskrárinnar – sjötti hluti

Brandon V. Stracener skrifar

Þetta er sjötta greinin í flokki greina eftir þrjá sérfræðinga í stjórnskipunarrétti við lagadeildina í Berkeley-háskóla í Kaliforníu. Við skoðum þá gagnrýni sem stjórnarskrárferlið á Íslandi hefur sætt og vísum henni á bug með rökstuðningi.

Með bók í hönd

Bergrún Íris Sævarsdóttir skrifar

Læsi hrakar, íslenskukunnáttu barna og fullorðinna fer aftur, tungumálið er í stórhættu og ef ekkert er að gert töpum við móðurmálinu á næstu 50 árum. Dapurlegar fréttir og hamfaraspár blasa við okkur en hvað er hægt að gera til að sporna við þróuninni?

Öflugur útflutningur skiptir okkur öll máli

Helga Árnadóttir skrifar

Við Íslendingar erum rík af náttúruauðlindum. Þær höfum við nýtt til að búa til eftirsóttar vörur og þjónustu sem hefur staðist samkeppni á erlendum mörkuðum.

Eflum menntun

Adda María Jóhannsdóttir skrifar

Menntamál eru efnahagsmál. Þau eru grunnurinn að framtíðinni. Það er ámælisvert hversu fjársveltir skólarnir okkar hafa verið á undanförnum árum og það þarf að laga.

Kolefnisjafnað Ísland

Svavar Halldórsson skrifar

Flest íslensk fyrirtæki sem flytja út vörur eða þjónustu byggja ímynd sína að verulegu leyti á því að vera frá Íslandi. Hreinleiki landsins er því grundvallaratriði í verðmætasköpun í sjávarútvegi, ferðaþjónustu, landbúnaði og öðrum greinum. Að jafnaði aukast verðmætin eftir því sem tengingin við upprunalandið Ísland er meiri.

Kjósum gott samfélag

Eva Baldursdóttir skrifar

Í þessum kosningum gefst okkur tækifæri að velja hvaða hugmyndafræði verður fylgt við stjórn landsins. Við höfum tækifæri til að gera upp við gamaldags vinnubrögð sem ennþá viðgangast og stíga inn í framtíðina með betri gildi, heiðarleika og virðingu að leiðarljósi.

„Góða fólkið“

Logi Einarsson skrifar

Við í Samfylkingunni erum iðulega uppnefnd "góða fólkið“ af andstæðingum okkar. Eins skrýtið og það er þá er það meint niðrandi, og ætlað að sýna fram á að við viljum sífellt hafa vit fyrir öðrum. Það væri í sjálfu sér undarleg stjórnmálahreyfing sem héldi ekki fram skoðunum sem hún teldi líklegar til að bæta samfélagið, en nóg um það.

Hagtölur hugga ekki listlausa þjóð

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Þar sem komið er að kosningum stenst ég ekki mátið að taka smá flautuleik tileinkaðan stjórnmálamönnum og kjósendum sem telja að menning og list sé eitthvert lúxushobbí sem einungis sé hægt að leyfa sér að njóta þegar konur og menn hafa komið ár sinni vel fyrir borð.

6 helstu velferðarmál Íslendinga

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Eftir langa dvöl erlendis sér undirritaður að nokkru stöðu mála hér með augum aðkomumannsins. Það þýðir auðvitað ekki, að ég sjái allt réttar en heimamenn, en kannski sumt.

Stjórnmál í takt við tímann

Erna Sif Arnardóttir og Erla Björnsdóttir skrifar

Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár voru veitt til vísindamanna sem uppgötvuðu gang líkamsklukkunar á níunda áratugnum. Í kjölfarið upphófst mikil umræða um þá skökku staðarklukku sem verið hefur á Íslandi frá 1968.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

Afgangsstærð

Magnús Guðmundsson skrifar

Forsvarsmenn listamanna hafa á síðustu árum í örvinglan sinni yfir skilningsleysi samfélagsins, en þó einkum ráðamanna, kosið að vísa til listarinnar sem skapandi greina.

Ég vil bara aðeins fá að anda

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Ojjj. Eughh. Gubb! Kosningar. Finnst ykkur þetta ekki alveg fullkomlega þrúgandi tímabil? Og brestur svona á þegar þjóðin er rétt nýbúin að ná andanum eftir síðustu törn! Kosningar heltaka nefnilega allt: Sjónvarpið, samfélagsmiðlana, samræður við vini í raunlífinu.

Svar við opnu bréfi frá Eddu Þórarinsdóttur

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Kæra Edda, Þakka þér fyrir bréfið og að gefa mér þar með tækifæri til að leiðrétta ýmislegt sem haldið hefur verið fram um auðlegðarskattinn.

C. Persónur og leikendur

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Á laugardaginn kveður þjóðin upp sinn (leik)dóm um frammistöðu flokka og einstakra þingmanna. Þá gefst henni líka tækifæri til þess að skipta nýjum inn fyrir þá sem eru á fleti fyrir.

Áfram með smjörið

Sigurjón Njarðarson skrifar

Með aukinni sjósókn á Íslandi sköpuðust loksins skilyrði til að aflétta hinni skelfilegu vistaránauð sem hafði legið eins og mara á íslenskum almenningi um aldir. Í framhaldi varð loksins valkostur fyrir íslenskan almenning að setjast að í þéttbýli.

Hvað er eiginlega í gangi?

Agnar H. Johnson skrifar

Traust á helstu stoðum þjóðfélagsins hefur enn beðið afhroð og þörf er breytinga – viðhorfsbreytinga og kerfisbreytinga. Hverjum er treystandi í slík verkefni?

Nýjan spítala á betri stað

Valgerður Sveinsdóttir skrifar

Miðflokkurinn ætlar að byggja nýjan Landspítala á betri stað, en mismunandi raddir eru uppi um staðsetningu spítalans. Á nýlegum fundi sem haldinn var í Norræna húsinu um staðsetningu spítalans kom fram að sumir vilja keyra á uppbygginguna sem er hafin við Hringbraut vegna þess að þeir eru orðnir uppgefnir á nýjum og nýjum nefndum um staðsetningu spítalans

Heilbrigðiskerfið svelt

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Stefna Flokks fólksins í heilbrigðismálum er að veita þá grunnþjónustu sem mörkuð er í lögum um heilbrigðisstofnanir og að margra mánaða biðlistar í aðgerðir eða greiningar heyri sögunni til. Undanfarin ár hafa verið allt að tveggja ára biðlistar í aðgerðir, á Barna- og unglingageðdeild og Þroska-og hegðunarmiðstöð.

Lækkum verð með aukinni samkeppni

Lárus S. Lárusson skrifar

Strax eftir hrun sendi Samkeppniseftirlitið frá sér skýrslu um opnun markaða þar sem staðan á fjölda mikilvægra markaða var greind og stjórnvöldum bent á aðgerðir til þess að efla uppbyggingu og auka samkeppni.

Nú er lag að gera rétt

Haraldur Ólafsson skrifar

Í margar kynslóðir hafa Katalónar búið við þær aðstæður að vera þegnar í ríki þar sem aðrir en Katalónar ráða ferðinni. Lög eru sett og dómar upp kveðnir í fjarlægri borg, af fólki sem talar aðra tungu. Slæmir og góðir tímar hafa skipst á.

Lægri vextir – Stærsta hagsmunamál heimila og fyrirtækja

Þorsteinn Sæmundsson skrifar

Eitt megin baráttumál Miðflokksins er að lækka vexti til jafns við það sem gerist í þeim löndum sem við Íslendingar berum okkur helst saman við. Það mun verða gert með endurskipulagi fjármálakerfisins.

Afnema á skerðingar í kerfi almannatrygginga

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í síðustu grein minni lagði ég fram tillögu um hækkun lífeyris aldraðra. Í þessari grein fjalla ég um tekjutengingar, tekjuskerðingar í kerfi almannatrygginga. Ég legg til, að þessar skerðingar verði afnumdar í áföngum. Skerðingarnar eru orðnar svo miklar, að þær eru að eyðileggja almannatryggingakerfið.

Bjóddu þeim eldri með þér á kjörstað

Guðrún Ágústsdóttir skrifar

Aðeins hefur verið rætt um kosningaþátttöku eftir aldri og kynjum. Komið hefur fram að um og innan við helmingur þeirra sem eru 29 ára og yngri fer á kjörstað. Þetta byggist á upplýsingum um þátttöku í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014.

Réttindi og tækifæri til jafns við aðra

Páll Valur Björnsson skrifar

Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks var samþykktur 13. desember 2006 með ályktun allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna nr. 61/611. Hann var lagður fram til undirritunar 30. mars 2007 og undirritaður fyrir Íslands hönd sama dag.

Fyrir hvað standa stjórnmálaflokkar?

Leifur Finnbogason skrifar

ll stefnumótun hlýtur að byggjast á einhverju, ákveðnum hugmyndum, ákveðnum gildum. Ég get ekki svarað fyrir alla. En ég get svarað því á hverju stefnumótun Pírata byggist.

Efnahagslegt sjálfstæði

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Níutíu prósent Katalóna kjósa að yfirgefa Spán og lýsa yfir sjálfstæði landsins. Ástæður þess hafa verið ræddar í bak og fyrir en efnahagslegt forskot þjóðarinnar umfram aðra Spánverja hlýtur að hafa sitt að segja.

#metoo

Áshildur Bragadóttir skrifar

Í síðustu viku var samfélagsmiðlabylting undir myllumerkinu #metoo eða #églíka. Konur um allan heim sem orðið hafa fyrir kynferðislegri áreitni eða kynferðisofbeldi stigu fram til að vekja athygli á hversu víðfeðmt vandamál kynbundið ofbeldi er.

Staðan aldrei betri en nú

Gísli Hauksson skrifar

Líf mannsins á jörðinni hefur í raun aldrei verið betra en í dag. Þrátt fyrir að daglega dynji á okkur fréttir af eymd, átökum, þrengingum, mengun og öðrum hamförum þá er mikilvægt að hafa í huga að maðurinn hefur náð ótrúlegum árangri í því að bæta lífsgæði sín.

Unga fólkið kallar á styttri vinnuviku

Helga Jónsdóttir skrifar

Krafan um styttingu vinnutíma verður sífellt háværari í samfélaginu og fleiri eru farnir að taka undir sjónarmið BSRB um að stytta eigi vinnuvikuna í 36 stundir, án launaskerðingar.

Nýjar forsendur hjá peningastefnunefnd Seðlabankans?

Stefán Helgi Jónsson og Skúli Hrafn Harðarson skrifar

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti sína um 0,25% á fundi sínum þann 4. október síðastliðinn. Óhætt er að segja að ákvörðun bankans hafi komið markaðsaðilum verulega óvart.

Ísland er framtíðin

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Ísland var í 16. sæti árið 2016 á lista Sameinuðu þjóðanna yfir bestu lífskjör í heiminum. Danmörk, Noregur og Svíþjóð voru fyrir ofan okkur, en Finnland fyrir neðan. Þó við séum að koma vel út þegar kemur að jöfnuð í samfélaginu, þurfum við að gera enn betur svo Ísland verði ákjósanlegur valkostur fyrir unga fólkið í framtíðinni.

Samkeppnisumhverfi sprotafyrirtækja verður að breyta

Ingvaldur Thor Einarsson skrifar

Ég rek sprotafyrirtæki. Ég þrífst á því að finna nýjar lausnir sem ögra kyrrstöðu og skapa ný tækifæri. Eitthvað sem breytir vinnuaðferðum og verklagi til hins betra. Það er mín köllun og mér finnst áskorunin skemmtileg.

Sjá næstu 50 greinar