Fleiri fréttir

Upprisa holdsins

Frosti Logason skrifar

Svallið átti sér stað í íbúð í eigu kardínálans Francesco Coccopalmerio, en hann er sérstakur aðstoðarmaður og ráðgjafi Frans páfa. Francesco var þó fjarri góðu gamni, en ritari hans var færður á sjúkrastofnun til þess að láta dæla úr sér vímuefnum og svara spurningum lögreglu.

Íslensk verslun í alþjóðlegu umhverfi

Andrés Magnússon skrifar

Verslun á Íslandi hefur óumdeilanlega búið við mikla erlenda samkeppni í gegn um tíðina, enda þekkt að stór hluti af ferðum Íslendinga til útlanda eru gagngert farnar til þess að kaupa ýmis konar varning.

Himnesk heilbrigðisþjónusta

Guðjón S. Brjánsson skrifar

Allir farþegarnir voru af biðlista Klíníkurinnar, enginn hafði verið á bið hjá Landspítala, á Akureyri eða Akranesi. Stofa þessi hefur verið að reyna að brjóta sér leið að opinberum sjóðum til að veita heilbrigðisþjónustu. Sérkennilegt hvernig þetta ber allt að, kannski óheppileg tilviljun í samhengi hlutanna.

Svaraðu nú Benedikt

Bjarnheiður Hallsdóttir og Pétur Óskarsson skrifar

Hvað sem mönnum kann að finnast um þessa fyrirhuguðu hækkun, þá er það auðvitað óásættanlegt með öllu að ekki sé búið að útkljá þetta mál, nú þegar ferðaþjónustan þarf að ganga frá sínum samningum fyrir næsta ár.

Rannsóknir í ferðaþjónustu

Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir skrifar

Ég hef ekki séð þetta verkefni fyrir mér sem nýja stofnun heldur fremur sem styrkingu á því sem fyrir er; vonandi nógu mikla styrkingu til að hægt verði að tala um gerbreytingu á rannsóknaumhverfi greinarinnar.

Í hvers konar samfélagi viljum við búa?

Bergur Þór Ingólfsson og Þröstur Leó Gunnarsson skrifar

Þannig er nefnilega mál með vexti að báðir eigum við tvær dætur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Samtals fjórar stúlkur. Á ýmsan hátt hefur þeim verið nauðgað, þær beittar ofbeldi og misnotaðar kynferðislega. Þeirri fimmtu var byrluð ólyfjan en henni komið undir læknishendur áður en frekari glæpir áttu sér stað.

Bænin

Jóna Hrönn Bolladóttir skrifar

Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því.

Um launastefnu ríkis og afturvirkt kjararáð

Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar

Sautján aðildarfélög BHM undirbúa kjaraviðræður við ríkið en gerðardómur um kjör félagsmanna fellur úr gildi 31. ágúst nk.

KÞBAVD og skátavagninn

Herdís Sigurjónsdóttir skrifar

Það sást á vilja kjósenda í samkeppni Strætó bs um skreytingu á strætisvagni á dögunum að það er markaður fyrir breytingar í samfélaginu.

Nýtt upphaf

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana.

Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins

Björgvin Guðmundsson skrifar

Almannatryggingar voru stofnaðar 1946. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins, svo kölluð nýsköpunarstjórn, kom tryggingunum á fót.

Heilbrigðisþjónustan í dag, partur 2

Úrsúla Jünemann skrifar

Það er almennt viðurkennt að sál og líkami mynda eina heild. Ef sálinni líður illa þá hefur það oft neikvæðar afleiðingar á líkamann og starfsemi hans og ef líkaminn er veikur þá eykst álagið á sálina.

Þagað um mengun

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er mikilvægt að hafa hugfast að í þessar þrjár vikur sem skólp rann út í sjó við Faxaskjól vissu starfsmenn Veitna og embættismenn borgarinnar ekki hvort magn saurgerla í sjó væri yfir viðmiðunarmörkum og hvort saurmengun á staðnum væri þannig skaðleg heilsu fólks.

Þögnin er rofin – núna þarf að auka öryggið

Bjarni Karlsson skrifar

Við gleymum því hins vegar gjarnan að flestir barnaníðingar eru á táningsaldri þegar verknaður er framinn og eru oft náskyldir fórnarlömbum sínum. Fjölskylduboð og sumarbústaðaferðir eru líklega algengustu vettvangar glæpanna. Flestum gerendum endist ekki ævin til að harma gjörðir sínar eftir að þeir ná þroska og verða nýtir þjóðfélagsþegnar.

Listi ráðalausu ríkisstjórnarinnar lengist

Sigurður Ingi Jóhansson skrifar

Ráðherra ferðamála vill fjölga stofnunum við stjórnsýsluna. Skilja má ráðherra á þann veg að ný stofnun sé nauðsynleg til að hægt sé að taka ákvarðanir um takmörkun á aðgengi ferðamanna að viðkvæmum svæðum í náttúru Íslands.

Ríkra manna íþróttin fótbolti

Benedikt Bóas skrifar

Íslenskur toppfótbolti má skammast sín og ég vona að þeir lækki miðaverð þannig að heilar fjölskyldur geti farið á völlinn. Annars endar þetta illa og sumarið 2017 verður knattspyrnunni til skammar. Það er nefnilega varla hræða á vellinum.

Vonbrigði

Magnús Guðmundsson skrifar

Við lifum á tímum afþreyingar við hvert fótmál. Tæknibylting síðustu ára hefur margfaldað aðgengi okkar að leiknu sjónvarpsefni og af því leiðir að í framleiðslu á slíku efni er fólgið gríðarlegt sóknarfæri.

Æran fæst hvorki keypt né afhent

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Uppreist æra er lagatæknilegt fyrirbæri sem á ekkert skylt við hina raunverulegu æru manns. Það er því í raun misskilningur að ætlast til þess að sá sem hefur enga sóma­tilfinningu átti sig á hvað samborgurum er misboðinn hinn lagatæknilegi gjörningur.

Skólaljóðin

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Skólaljóðin voru með öðrum orðum barn síns tíma, stórgölluð bók á ýmsan máta og hlaut að vekja sífellt andsvar, jafnvel kalla á uppreisn. En þessi bók hafði einhverja töfra.

Velferðin í forgangi

Þorsteinn Víglundsson skrifar

Fyrir liggur að nauðsynlegt er að endurskoða bótakerfin okkar, með að leiðarljósi að styðja betur við lágtekjuhópa.

Öryrkjar eru ekki óþokkar

Ívar Halldórsson skrifar

Ég þekki ekki marga sem hafa verið skilgreindir sem öryrkjar, sem eru sáttir við nafnbótina.

Sleppt og haldið

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Samtök iðnrekenda í Bretlandi hafa skorað á Theresu May forsætisráðherra að endurskoða aðferðir og áherslur í Brexit-viðræðunum. Samtökin vilja að Bretar setji hugmyndir um aðra viðskiptasamninga á ís og leggi áherslu á að Bretar hafi óskoraðan aðgang að innri markaði Evrópu og tollabandalaginu.

Listin að vera plebbi

Logi Bergmann skrifar

Fyrir mörgum árum var dálkur í Mogganum sem hét Bókin á náttborðinu. Þar var fólk spurt hvað það væri nú helst að lesa. Svarið var yfirleitt eitthvað í líkingu við þetta: "Ég er að lesa Gerplu. Aftur. Alltaf gaman að renna yfir Laxness fyrir svefninn. Svo hef ég verið að lesa ljóð eftir blablabla. Á frummálinu. Mér finnst ljóð hans alltaf svo sterk og eiga mikið erindi við þjóðfélagið. Svo reyni ég að fylgjast með í fræðasamfélaginu og er oft með fræðirit við höndina.“

Farsæll forseti

Óttar Guðmundsson skrifar

Um árabil fylgdist þjóðin af áfergju með fréttum af danska konungsfólkinu. Familje Journal og Hjemmet voru vinsælustu blöð á landinu. Þjóðhöfðingjar og annað frammáfólk hafa alltaf blómstrað í skini frægðarinnar. Íslensku forsetarnir reyndu líka að vekja athygli fyrir að vera sem þjóðlegastir.

London, Ontario

Bergur Ebbi skrifar

Borgin London í Ontario fylki í Kanada, er einkum þekkt fyrir tvo hluti: Fyrir að bera sama nafn og höfuðborg Bretlands og fyrir fyrir að vera fæðingarstaður Justins Bieber. Til London fer enginn ótilneyddur, nema einstaka ráðvilltur túristi sem bókar flug til London International Airport en fær svo sjokk þegar hann finnur enga Buckingham-höll heldur bara endalaust flæmi af Dick's Sporting Goods verslunum og bílastæðum.

Staðlað jafnrétti

María Bjarnadóttir skrifar

Nýleg lög frá Alþingi hafa vakið heimsathygli og verið fagnað sem enn einum stórslagaranum frá landinu sem er margfaldur og ríkjandi heimsmeistari í jafnrétti. Lög um jafnlaunastaðal hafa þó fengið misjafnari viðtökur heima fyrir.

Verð ég að hafa sömu skoðun og þú?

Árný Björg Jóhannsdóttir skrifar

Öll erum við einstaklingar með huga og hjarta, myndum okkur skoðanir á flestum hlutum í lífinu af því að við erum þátttakendur í því. Mjög eðlilegt og þroskandi.

Ofurbónusar

Hörður Ægisson skrifar

Hvað er eðlilegt að greiða starfsmönnum mikið í bónus? Við því er ekki neitt einhlítt svar en ljóst er að fregnir af bónusum til handa örfáum stjórnendum gömlu bankanna hafa misboðið almenningi.

Róttækni er þörf

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Enn einn ganginn hefur ríkisstjórnin sýnt það í verki að hún hugsar fyrst og fremst um hag efsta lags samfélagsins. Boðaðar húsnæðisaðgerðir hennar nýtast ekki þeim sem mest þurfa á þeim að halda, heldur beinast að þeim sem hafa það betra.

Sala bankanna

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ríkisstjórnin vill minnka eignarhlut ríkisins í bönkunum en í stefnuyfirlýsingu hennar segir að til langs tíma litið sé ekki ákjósanlegt að ríkið fari með meirihlutaeign í viðskiptabönkunum.

Umskipti við Eystrasalt

Þorvaldur Gylfason skrifar

Meðal frægustu Letta úti um heim er skákmeistarinn Mikhail Tal sem hét réttu nafni Mihails Tals. Öll lettnesk karlmannsnöfn, bæði fornöfn og eftirnöfn, enda á s að mér skilst. Tal vakti heimsathygli þegar hann sigraði Mikhail Botvinnik í heimsmeistaraeinvíginu í skák 1960 og varð yngstur allra heimsmeistara fram að því, 23ja ára að aldri.

Geri þetta bara á morgun

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Ég sló garðinn í fyrradag. Ykkur er alveg frjálst að standa upp frá morgunkorninu og klappa augnablik áður en lestri er haldið áfram. Þetta tók sinn tíma að gerast enda hef ég verið haldinn ævintýralegri frestunaráráttu í mörg ár.

Framtíð okkar í fiskeldi

Kristján Andri Guðjónsson skrifar

Stundum heyrum við Vestfirðingar í fólki sem er mótfallið fiskeldi á svæðinu. Sumt af þessu ágæta fólki á kannski hús í sjávarþorpi fyrir vestan sem þau nota í sumarfríinu og jafnvel í nokkra daga yfir jól og áramót.

„Olíufundur gæti gjörbreytt Íslandi“

Hildur Knútsdóttir skrifar

Í viðtali sem birtist í Viðskiptablaðinu þann 1. júlí síðastliðinn segir Heiðar Guðjónsson, hagfræðingur og fjárfestir, frá áformum Eykon Energy um að bora ekki eina heldur þrjár borholur á Drekasvæðinu til að freista þess að dæla upp olíu. Hann fullyrðir að ef olía finnist muni ríkið græða milljarða og enginn kostnaður muni falla á ríkissjóð. Við þetta er ýmislegt að athuga.

Björgum ungu konunum

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Íslenskur kvenfangi er steríótýpa. Hún er á botninum, búin á því á líkama og sál. Fyrstu vikurnar í afplánun fara í að borða og sofa því íslenski kvenfanginn er aðframkominn af næringarskorti, svefnleysi og fráhvörfum. Þegar hún hefur náð áttum hefst svo leit að leiðum til að komast í vímu á nýjan leik.

Mennta þarf starfsfólk og stjórnendur fyrir fiskeldi framtíðarinnar

Helgi Thorarensen skrifar

Fiskeldi á Íslandi vex nú hröðum skrefum; framleiðsla á laxi hefur margfaldast og mun halda áfram að aukast og eins er ljóst að meira verður framleitt af bleikju á næstu árum. Þessi vöxtur fiskeldis mun skapa fjölda nýrra starfa bæði við eldið og í tengdum greinum.

Ber forseti Íslands ábyrgð á skipun dómara við Landsrétt?

Svanur Kristjánsson skrifar

Sveinn Björnsson forseti Íslands (1944-1952) sagði í nýársávarpi 1949: "Og nú, hálfu fimmta ári eftir stofnun lýðveldisins rofar ekki enn fyrir þeirri nýju stjórnarskrá, sem vér þurfum að fá sem fyrst og almennur áhugi var um hjá þjóðinni og stjórnmálaleiðtogum, að sett yrði sem fyrst. Í því efni búum við ennþá við bætta flík, sem sniðin var upprunalega fyrir annað land, með öðrum viðhorfum, fyrir heilli öld.“

Sjá næstu 50 greinar