Fleiri fréttir

Hafsteinn Ólafsson er kokkur ársins 2017

Hafsteinn Ólafsson matreiðslumaður á Sumac Grill + Drinks hlaut titilinn Kokkur ársins 2017 eftir æsispennandi keppninni sem fram fór í Hörpu í gær.

Velja kokk ársins

Klúbbur matreiðslumeistara velur Kokk ársins 2017 um helgina. Fimm manna úrslitakeppni í Kokkur ársins keppninni fer fram í Hörpu laugardaginn 23.sept.

Japönsk matargerðarlist í sókn

Kunsang Tsering og Erna Pétursdóttir hafa opnað nýstárlega verslun á Grettisgötu í Reykjavík. Staðurinn heitir Ramen Lab og þar eru seldar í fyrsta sinn ferskar ramen­núðlur úr lífrænu hráefni framleiddar á staðnum.

Æðislegt múslí á örskotstundu

Stjörnukokkurinn Eva Laufey heldur úti bloggsíðu þar sem hún sýnir fólki hvernig á að gera allskonar girnilega rétti.

Rifsberjatíminn í hámarki: Uppskrift að rifsberjahlaupi

Uppskrift að rifsberjahlaupi, rifsberjasafti og rabarbarapæ sem Bjarni Þór Sigurðsson býr til á hverju hausti. Hann segir það einfaldara en margir halda og mælir með því að prófa sig áfram og láta hugmyndaflugið ráða.

Sjá næstu 50 fréttir