Fleiri fréttir

Tíu áhuguverðustu íslensku kvikmyndirnar

Vefsíðan Taste of Cinema hefur sett saman list yfir tíu áhugaverðustu íslensku kvikmyndirnar í sögunni og verður að segja að listinn veki töluverða athygli.

Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára

Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum.

Óskarinn: Fylgstu með tilnefningum í beinni á Vísi

Óskarsakademían tilkynnir í dag hverjir fá tilnefningu til Óskarsverðlauna í ár. Bein útsending frá viðburðinum hefst klukkan 13:18 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með honum hér á Vísi.

Jackie Chan lét Ísland ekki stoppa sig

Kvikmyndastjarnan Jackie Chan, lék í eigin áhættuatriðum á Íslandi fyrir myndina Kung Fu Yoga. Það þarf svo sem ekki að koma á óvart enda hefur hann aldrei notað tvífara til að sjá um sín áhættuatriði. En Chan, sem er orðinn 62 ára, fór í aðgerð í London aðeins nokkrum dögum fyrr og átti því erfitt með að beita sér af fullum krafti.

Fullt ár framhaldsmynda

Árið í ár verður gjörsamlega troðið af framhaldsmyndum. Hollywood hefur nú í nokkur ár sökkt sér niður í endurgerðir og framhald, en það virðist sem þetta ár sé eins konar hápunktur þessa æðis jakkafatakarlanna á vesturströnd Bandaríkjanna.

Fór langt frá sér til að tengjast karakternum

Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir fer með hlutverk Lindu í þáttaröðinni Fangar. Þorbjörg hefur vakið athygli fyrir kvikmyndaleik síðustu misserin en hún fór einnig með hlutverk Heru í Málmhaus. Um tvö mjög ólík, en samt að einhverju leyti lík, hlutverk er að ræða.

Bestu kvikmyndir ársins 2016

Þetta eru tíu bestu bíómyndir ársins að mati Tómasar Valgeirssonar, kvikmyndagagnrýnanda Fréttablaðsins.

Sjá næstu 50 fréttir