Bíó og sjónvarp

John Oliver heldur að hann sé stærri en Game of Thrones

Samúel Karl Ólason skrifar

John Oliver virðist sannfærður um að þáttur hans Last Week Tonight sé stærri en Game of Thrones þættirnir. Það er að minnst niðurstaðan úr nýrri stiklu fyrir þættina sem snúa aftur þann 12. febrúar eftir þriggja mánaða hlé.

Eins og Oliver er lagið gerir hann stólpagrín að sjálfum sér í stiklunni og henni fylgir textinn: „Last Week Tonight, bókstaflega einn af sunnudagsþáttum HBO, snýr aftur 12. febrúar.“Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira