Fleiri fréttir

Fjögur ár af Trump á þremur mínútum

Breski spjallþáttastjórnandinn James Corden fór yfir síðustu fjögur í forsetatíð Donalds Trump í vikunni í þætti sínum The Late Late Show with James Corden.

Mom Air, gjörningur eða nýtt flugfélag?

Fjölmiðlum barst í dag tilkynning um yfirvofandi stofnun nýs íslensks lággjaldaflugfélags sem ber nafnið Mom Air. En er þetta alvara, eða kannski gjörningur?

„Líður smá eins og ég sé í ástarsorg“

Árni Páll Árnason skaust hratt upp á stjörnuhimininn sem unglingur og rapptónlist hans sló strax í gegn og síðan þá hefur hann verið einn vinsælasti tónlistarmaður landsins. Nú er komin út ný bók um rapparann sem ber heitið Herra Hnetusmjör: Hingað til.

Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn

Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri.

Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu

Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr.

„Fötluðustu börnin fá ekki að njóta sín eins og önnur börn“

„Sárt og sorglegt“ að fá neitun frá Sjúkratryggingum, segir móðir langveiks drengs sem óskaði eftir styrk fyrir hjólastólahjóli. Hún segir sorglegt að hópur barna fái ekki tækifæri til að hjóla, líkt og heilbrigð börn gera. Hún skorar á Sjúkratryggingar Íslands að endurskoða reglugerðina.

Setti sjö hundruð milljónir á Donald Trump

Breskur maður veðjaði á sigur Donalds Trump í forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Hann lagði fimm milljónir dollara undir eða sem svarar um sjö hundruð milljónum íslenskra króna.

Slysaðist til að svara rétt

Í fyrstu viðureigninni í 8-liða úrslitunum í Kviss á Stöð 2 á laugardagskvöldið mættust FH og Völsungur.

Vökvapressan gegn 1500 blaðsíðum

YouTube er myndbandaveita sem er troðfull af allskonar skemmtilegum myndböndum, hvort sem það eru tónlistarmyndbönd eða bara myndbönd af allskonar vitleysu.

Ari Eldjárn með þátt á Netflix

Þáttur með uppistandi Ara Eldjárn verður tekinn til sýninga á streymisveitunni Netflix frá og með 2. desember næstkomandi.

Hnéð tvöfalt, staðgengillinn klár en Sigrún lét vaða

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína sem þáttastjórnandi í skemmtiþáttunum Allir geta dansað á Stöð 2. Hún hefur tekið þátt í báðum þáttaröðunum og var stjórnandi með Auðunni Blöndal í seríu númer tvö.

Sögufrægt hús eftir Högnu sett á sölu

Arkitektinn Högna Sigurðardóttir er án efa einn merkasti arkitekt sem Ísland hefur alið og teiknaði hún sögufrægt hús við Brekkugerði 19 sem er nú komið á sölu.

Kendall Jenner gagnrýnd fyrir hundrað gesta hrekkjavökupartý

Fyrirsætan og raunveruleikastjarnan Kendall Jenner hefur verið gagnrýnd harðlega á samfélagsmiðlum í dag fyrir að halda upp á afmælið sitt í miðjum heimsfaraldri. Afmælisveisla Jenner var með hrekkjavökuþema og samkvæmt People.com voru um hundrað gestir í veislunni.

Hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn

Þau hafa alið hann upp, elskað, fætt og klætt frá því hann kom til þeirra rúmlega ársgamall. Nú er drengurinn á þriðja aldursári og þau hræðast ekkert meira en að hann verði tekinn frá þeim en kynmóðirin hefur alltaf barist fyrir því að fá hann til baka.

RAX Augnablik: Situr í manni alla ævi

„Eitthvað það erfiðasta sem maður lendir í sem fréttaljósmyndari er þegar það verða slys, svona hörmungar eins og snjóflóðin á Flateyri og Súðavík. Það er eiginlega ekkert erfiðara til, það situr í manni alla ævi,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson.

Sjá næstu 50 fréttir