Fleiri fréttir

Röltandi Martial hreif ekki Paul Scholes

Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Man. United og nú sparkspekingur hjá BT Sports, var ekki hrifinn af vinnuframlagi Anthony Martial, framherja félagsins, í 2-1 tapinu gegn Istanbul Basaksehir í Meistaradeildinni í fyrrakvöld.

Breyta Anfield í skimunarstöð

Enska knattspyrnufélagið Liverpool hefur í sameiningu við borgaryfirvöld í Liverpool að breyta heimavelli félagsins í skimunarstöð.

United sagt í sambandi við Pochettino

Manchester United er sagt hafa áhuga á að ráða Mauricio Pochettino sem knattspyrnustjóra í stað Ole Gunnars Solskjær eftir dapra frammistöðu liðsins að undanförnu.

Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester

Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag.

Pochettino segist elska Tottenham

Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan.

Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Annað tap Everton í röð

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton.

Sjá næstu 50 fréttir