Fleiri fréttir

Sumarið verður enn betra með bikartitli

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs.

Markalaust í Laugardalnum

Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni.

Fylkir fallinn | Myndir

KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Markasúpa á Ásvöllum

Það var nóg af mörkum þegar Haukar tóku á móti Leikni R. í 19. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. Lokatölur 5-3, Haukum í vil.

Öruggur Fram-sigur á Nesinu

Fram lyfti sér upp í 8. sæti Inkasso-deildarinnar með 1-3 sigri á Gróttu á Vivaldi-vellinum í kvöld.

Fylkir felldi Hauka | Myndir

Fylkir hélt lífi í vonum sínum um að halda sæti sínu í Pepsi-deild kvenna með 1-2 sigri á Haukum í uppgjöri botnliðanna í kvöld.

Úlfur: Stoltur af Valsliðinu í dag

„Ég er mjög sáttur að koma hingað á Grindavíkurvöll og spila mjög flottan fótboltaleik. Mér fannst við gera allt rétt í dag, höldum hreinu og skorum þrjú góð mörk,“ sagði Úlfur Blandon þjálfari Valskvenna eftir öruggan sigur gegn Grindavík í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Pétur í banni gegn KR

FH-ingurinn Pétur Viðarsson og Davíð Snorri Jónasson og Brynjar Björn Gunnarsson, aðstoðarþjálfarar Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar KSÍ í dag.

Stjarnan með yfirlýsingu varðandi ásakanir Doumbia

Knattspyrnudeild Stjörnunnar hefur gefið frá sér yfirlýsingu vegna ummæla Kassim Doumbia eftir leik Stjörnunnar og FH á sunnudaginn. Doumbia sagðist þá hafa orðið fyrir kynþáttaníði frá stuðningsmönnum Stjörnunnar.

Pepsi-mörkin: Steinsofandi Skagamenn

Skagamenn töpuðu 2-0 gegn Blikum í 17. umferð Pepsi-deildar karla í gær. ÍA er áfram á botni deildarinnar, nú níu stigum frá öruggu sæti.

Sjá næstu 50 fréttir