Fleiri fréttir

Uppáhalds embættismaður Trump hélt leynilega dagskrá

Forstjóri Umhverfisstofnunar Bandaríkjanna hefur staðið af sér hverja spillingarásökunina á fætur annarri vegna ánægju Trump með framgöngu hans í að afnema reglur. Ásakanirnar hrannast hins vegar áfram upp.

Grunaður um morð á átta nýburum

Breskur heilbrigðisstarfsmaður hefur verið handtekinn vegna gruns um að hafa myrt átta börn við störf sín. Þá er hann jafnframt sagður hafa reynt að myrða sex til viðbótar.

Afmælisbarnið látið

Þriggja ára stúlka í Idaho, sem stungin var í afmælisveislu sinni á laugardagskvöld, lést af sárum sínum.

Erkibiskup í 12 mánaða fangelsi

Kaþólskur erkibiskup í Ástralíu hefur verið dæmdur í 12 mánaða fangelsi fyrir að hylma yfir kynferðisbrot innan kirkjunnar á áttunda áratug síðustu aldar.

Þvinga dómara fyrr á eftirlaun

Pólsk stjórnvöld ætla að þvinga 27 af 72 hæstaréttardómurum til að fara fyrr á eftirlaun, það er 65 ára í stað 70 ára.

Gætu þurft að vera mánuði í hellinum

Óttast er að taílensku fótboltastrákarnir, sem fundust í gær við mikinn fögnuð heimsbyggðarinnar, gætu þurft að dvelja í hellinum í nokkra mánuði í viðbót.

600 metrum frá fótboltadrengjunum

Kafarar úr tælenska sjóhernum nálgast nú svæði þar sem talið er að tólf tælenskir strákar séu fastir ásamt fótboltaþjálfara sínum.

Fjölskyldan fannst hangandi úr loftinu

Ellefu fjölskyldumeðlimir fundust látnir í húsi einu í indversku höfuðborginni Nýju-Delí þar af eru tíu þeirra sagðir hafa hangið neðan úr þaki hússins.

Segir ólykt af FRET-frumvarpi forsetans

Fregnir af því að Donald Trump hafi í hyggju að draga Bandaríkin úr Alþjóðaviðskiptastofnuninni (WTO) og innleiða þess í stað nýja löggjöf hafa vakið töluverða kátínu.

Flúði úr fangelsi í þyrlu

Franski glæpaforinginn Redoine Faid flúði úr fangelsi nærri París í morgun eftir að þrír vopnaðir menn brutust inn í fangelsið og aðstoðuðu hann við flóttann.

Vongóðir um að finna fótboltastrákanna

Tælenskir björgunarmenn telja sig vera skrefi nær því að komast að fótboltastrákunum tólf sem hafa setið fastir í helli í rúmlega viku ásamt þjálfara sínum.

Sjá næstu 50 fréttir