Fleiri fréttir

Repúblikanar óttast komandi ósigra

Frambjóðendur flokksins standa nú frammi fyrir því vali hvort þeir eigi að reyna að slíta sig frá Trump fyrir komandi kosningar eða taka honum fagnandi og tjóðra framboð sín við Hvíta húsið.

Trump jós Xi Jinping lofi

Hann sagði samband þerra vera frábært og vildi ekki gagnrýna Xi fyrir viðskiptahalla á milli ríkjanna.

Obama mætti til að setjast í kviðdóm en var vísað frá

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, mætti í dómshús í Chicago í gær þar sem hann hafði verið kallaður til að setjast í kviðdóm. Dómari vísaði forsetanum þó frá og ekki kom til þess að Obama sæti málið.

Þingnefnd sviptir Le Pen þinghelginni

Franska þingið svipti Marine Le Pen, sem laut í lægra haldi fyrir Emmanuel Macron í forsetakosningum fyrr á árinu, þinghelgi í gær. Þverpólitísk þingnefnd tók þá ákvörðun í gær.

Senda Trump skýr skilaboð

Demókratar unnu stórsigra í fjölmörgum kosningum á þriðjudag. Einna mesta athygli vekur sigur trans konu á Repúblikana sem kallaði sjálfan sig aðalhommahatarann.

Frakkar draga í land varðandi nýtingu kjarnorku

Ríkisstjórn Frakklands telur ólíklegt að Frökkum muni takast að ná markmiðum fyrri ríkisstjórnar um að draga úr hlutfalli kjarnorku í raforkuframleiðslu sinni um 50 prósent fram til ársins 2025.

Hitnar í köldu stríði Írana og Sádi-Araba

Sádi-Arabar segja Íransstjórn nánast lýsa yfir stríði með stuðningi sínum við uppreisnarmenn í Jemen og Líbanon. Afsögn forsætisráðherra Líbanons talin afleiðing þrýstings frá Sádi-Aröbum. Atburðir síðustu daga þykja líklegir

Kelley strauk af geðdeild árið 2012

Devin Kelley var sendur á geðdeild af hernum eftir að hann hafði verið gripinn við að reyna að smygla vopnum inn á herstöð sína í Nýju Mexíkó.

Hvetur Norður-Kóreu til viðræðna

Donald Trump segir þrjú flugmóðurskip á leið til Asíu og sagðist vonast til þess að þurfa ekki að beita mætti Bandaríkjanna gegn einræðisríkinu.

Sjá næstu 50 fréttir