Fleiri fréttir

Seinheppnu smyglararnir í þriggja ára fangelsi

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt þrjá Pólverja í fangelsi fyrir að hafa smyglað samtals 1,3 lítra af amfetamínabsa til Íslands um borð í Norrænu í ágúst á síðasta ári.

Hættir sem rektor í vor eftir 20 ára farsælt starf

Lárus H. Bjarnason hefur verið rektor Menntaskólans við Hamrahlíð síðan árið 1998 en hann hefur tekið þá ákvörðun að hætta nú í vor. Lárus segir margt standa upp úr á þessum langa ferli en helst séu það frábæru nemendurnir.

Helgi leiðir Framsókn og óháða í Árborg

Helgi S. Haraldsson, svæðisstjóri og bæjarfulltrúi, leiðir framboð Framsóknar og óháðra í sveitarfélaginu Árborg fyrir komandi sveitarstjórnarkosningarnar.

Yfir 40 prósent segjast óánægð með Dag

Yfir 40 prósent í könnun Fréttablaðsins og vefmiðilsins frettabladid.is eru óánægð með störf Dags B. Eggertssonar. Hann er þó sá sem flestir vilja sem borgarstjóra.

Laun bæjarstjórnar Hafnarfjarðar hækkuðu um 22 milljónir króna

Sú ákvörðun meirihluta bæjarstjórnar Hafnarfjarðar í janúar 2017 að láta laun bæjarfulltrúa fylgja umdeildri hækkun kjararáðs olli því að kostnaður vegna launa og launatengdra gjalda bæjarstjórnarinnar hækkaði um rúmar 22 milljónir milli ára.

Framboð Pírata og Viðreisnar

Píratar og Viðreisn, ásamt óháðum, hafa kynnt sameiginlegt framboð til sveitarstjórnar­kosninga 2018 í Árborg undir nafninu Áfram Árborg og verður listabókstafur framboðsins Á.

Lýsa undrun og vanþóknun á ummælum heilbrigðisráðherra

Félag ljósmæðra og Bandalag Háskólamanna segja ummæli Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnartíma í gær benda til þess að hún telji kjör ljósmæðra þeim sjálfum að kenna vegna þess hvaða stéttarfélagi ljósmæður tilheyra.

Sjá næstu 50 fréttir