Fleiri fréttir

Verkfall er aldei markmið

Kjaraviðræður grunnskólakennara fara afar rólega af stað. Þrjú hundruð manns starfa sem kennarar í grunnskólum landsins án þess að hafa kennararéttindi og segir formaður grunnskólakennara það sýna nauðsyn þess að bæta kjör kennara.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Mikið hefur dregið úr hælisumsóknum frá borgurum ríkja sem flokkuð eru sem örugg. Útlit er fyrir mun færri hælisumsóknir í ár. Nánar verður fjallað um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld.

Forsetahjónin heimsækja Dalabyggð

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og frú Eliza Reid fara í opinbera heimsókn í Dalabyggð næstkomandi miðvikudag og fimmtudag.

Mynd að komast á „kvikmyndaþorpið“ í Gufunesi

Borgarráð hefur samþykkt að veita Sonik tækni ehf. og Exton ehf. vilyrði fyrir lóðum á svæði gömlu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Er stefnt að því að á svæðinu verði einkum starfsemi sem tengist kvikmyndagerð.

Alþjóðadagur fatlaðs fólks í tuttugasta og fimmta sinn

Dagurinn  er haldinn til stuðnings réttindum fatlaðs fólks á alþjóðavísu. Öryrkjabandalagið veitir Hvatningarverðlaun í ellefta sinn í dag í tilefni dagsins. Þuríður Harpa, formaður ÖBÍ, ræðir mikilvægi dagsins.

Íbúar segja Strætó fara of hratt

Íbúar á Stokkseyri eru ekki sáttir við Strætó. Segja vagnana keyra alltof hratt í gegnum þorpið sem skapi stórhættu fyrir íbúa. Upplýsingafulltrúi Strætó lítur málið alvarlegum augum og segir að tekið verði á því.

Kvörtun frá einum íbúa

Kvörtun barst frá einum íbúa vegna hundahalds Sigurbjargar Hlöðversdóttur í Hátúni 10, húsnæði Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands.

Nauðsynlegt að koma fólki strax í skjól

Fólki sem er á götunni í Reykjavík verður boðið að flytja inn í íbúðir í borginni og á Víðinesi á næstu dögum og vikum að sögn borgarstjóra, sem segir nauðsynlegt að koma fólkinu strax í skjól. Fréttastofa skoðaði nýtt úrræði fyrir heimilislausa í Kópavogi en fyrsti íbúinn flytur inn næstkomandi föstudag

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður haldið áfram að ræða stöðu útigangsfólks á höfuðborgarsvæðinu sem borgarstjóri segir nauðsynlegt að koma strax í skjól.

„Samráð um kyrrstöðu“ í stjórnarsáttmálanum

Smári McCarthy, þingmaður Pírata, sagði margt gott að finna í nýjum stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Hann sagði þó sáttmálann yfirborðskenndan.

Sjá næstu 50 fréttir