Innlent

Á­rekstur í Lækjar­götu

Atli Ísleifsson skrifar
Frá vettvangi árekstursins.
Frá vettvangi árekstursins. Aðsend

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tveir bílar rákust saman í Lækjargötu í Reykjavík skömmu eftir klukkan átta í morgun.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliði kom í ljós, eftir að sjúkralið kom á vettvang, að enginn væri slasaður þannig að flytja þyrfti viðkomandi með sjúkrabíl.

Einhverjar tafir urðu þó á umferð í Lækjargötu, Hverfisgötu og Kalkofnsvegi vegna slyssins.

Útkallið barst til slökkviliðs klukkan 8:05.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×