Samstarf

Iðnaðarmaður ársins: Harpa er komin í úrslit

x977
Harpa kennir gull- og silfursmíði við Tækniskólann þar sem hún sjálf stundar nám í húsasmíði.
Harpa kennir gull- og silfursmíði við Tækniskólann þar sem hún sjálf stundar nám í húsasmíði.

Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra. 

Ómar Úlfur heimsótti Hörpu í Tækniskólann þar sem hún kennir gull- og silfursmíði og stundar sjálf nám í húsasmíði. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Harpa Kristjánsdóttir

Kosningin er í fullum gangi og hægt að greiða sitt atkvæði hér.

Ómar Úlfur er nú á ferðinni að heimsækja þau átta sem komust í úrslit og kynna hér á Vísi. Hann hefur þegar heimsótt þau Tinnu Björk Halldórsdóttur skrúðgarðyrkjufræðing og Davíð Einarsson dúkara.



Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×