Fótbolti

EM í dag: Mótí­veraði Margréti Láru að geta rutt brautina fyrir ungum stelpum

Hjörvar Ólafsson skrifar
Margrét Lára Viðarsdóttir þekkir vel þá stöðu sem leikmenn íslenska liðsins eru í. 
Margrét Lára Viðarsdóttir þekkir vel þá stöðu sem leikmenn íslenska liðsins eru í.  Vísir/Vilhelm

Það styttist óðfluga í stóru stundina þegar íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur leik á Evrópumótinu á Englandi. Svava Kristín Grétarsdóttir hitti Margrétu Láru Viðarsdóttur, markahæsta leikmann í sögu íslenska liðsins og fór yfir komandi leik. 

Nú þegar rúmur sólarhringur er í fyrsta leik Íslands á Evrópumótinu eru íslenskir fótbotlaáhugamenn orðnir mjög spenntir. Ísland mætir Belgíu í fyrsta leik sínum á mótinu á æfingavelli Manchester City klukkan 16.00 á morgun, sunnudag. 

Margrét Lára fór yfir stöðu mála hjá íslenska liðinu og komandi verkefni liðsins í spjalli sínu við Svövu Kristínu í Crewe í dag. Spjallið má sjá hér að neðan:

Klippa: EM í dag 9. júlí: Svava hitti Margréti Láru



Fleiri fréttir

Sjá meira


×