Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sylvía Hall skrifar
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30.
Kvöldfréttir hefjast á samtengdum rásum Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis á slaginu 18:30. Vísir

Lögregla hefur lokað svæði næst gossprungunni í Geldingadal þar sem fólk hætti sér of nálægt stóra gígnum. Nokkur þúsund manns hafa lagt leið sína að gosstöðvunum í dag og í nótt.

Við verðum í beinni útsendingu frá Suðurstrandavegi sem hefur verið lokaður frá því að eldgosið hóst. Þá ræðir Magnús Tumi Guðmundsson, prófessor í jarðeðlisfræði, við Eddu Andrésdóttur um stöðu mála í fréttatíma kvöldsins. 

Nóttin var annasöm hjá björgunarsveitum á svæðinu en sumir gengu að gosstöðvunum í strigaskóm og aðrir ákváðu að gista þar í tjaldi. 

Þá fylgjum við forseta Íslands í þyrluflugi á eldgosasvæðið. 

Ítarleg umfjöllun um eldgosið á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar á slaginu klukkan 18:30.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×