Yfir 60 þúsund áhorfendur á kvennaleik á Spáni settu nýtt heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2019 14:30 Tonni Duggan fagnar seinna marki Barcelona í þessum sögulega leik í gær. EPA/Kiko Huesca Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig. Fótbolti Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira
Áhugi á kvennaknattspyrnu er alltaf að aukast í heiminum og eitt dæmi um það að er einstök mæting á toppslag Atletico Madrid og Barcelona í spænsku kvennadeildinni í gærkvöldi. 60.739 manns mættu á Wanda Metropolitano leikvanginn í Madrid þar sem topplið deildarinnar og meistarar síðustu ára fengu Barcelona í heimsókn.RÉCORD HISTÓRICO - 60.739 espectadores han visto en el Nuevo Metropolitano el Atleti 0-2 Barça. Es la mayor asistencia jamás vista para un partido de fútbol femenino de clubes. Superadas las 53.000 personas que vieron el Dick, Kerr’s Ladies-Helen’s Ladies en Goodison Park en 1920 pic.twitter.com/ExeVhv1XJc — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Þessi frábæra mæting áhorfenda á leikinn þýddi að næstum því hundrað ára heimsmet féll. Gamla metið yfir bestu aðsókn á kvennaleik félagsliða var frá árinu 1920 þegar 53 þúsund manns mættu á Goodison Park þar sem Dick, Kerr Ladies spiluðu við St. Helen's Ladies. Reyndar vildu einhverjir halda því fram að gamla metið hafi verið sett í Mexíkó 2018 þegar 51.211 manns mættu á leik liðanna Monterrey og Tigres. Þeir hinir sömu viðurkenna þá ekki leikinn í Liverpool fyrir 99 árum síðan en spænski tölfræðingurinn Alexis Martín-Tamayo viðurkennir hins vegar umræddan leik Dick, Kerr Ladies og St. Helen's Ladies. Eitt er víst að um nýtt heimsmet var að ræða. Áhugi á kvennaíþróttum er greinilega að aukast mikið á Spáni en fyrir nokkrum dögum var einnig sett nýtt met yfir bestu mætingu á kvennakörfuboltaleik sem Mister Chip benti einnig á.Y esto pasó hace solo una semana, a pocos kilómetros del Nuevo Metropolitano. Doble récord del deporte femenino en siete días!!! Es algo MARAVILLOSO. https://t.co/NZHNTxsij7 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) March 17, 2019Barcelona sótti þrjú stig til Madrid í leiknum í gær því Börsungar unnu 2-0. Hin nígeríska Asisat Oshoala og enska lansliðskonan Toni Duggan skoruðu mörkin. Með þessum sigri minnkaði Barcelona forskot Atletico Madrid á toppnum í þrjú stig.
Fótbolti Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Sociedad - Real Madrid | Madrídingar í Baskalandi Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Sjá meira