Segir starfsnema ekki mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 8. mars 2019 20:00 Magnús Norðdahl, lögfræðingur ASÍ, segir fáa mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á. Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira
Margar spurningar hafa vaknað í kringum verkfallið og þá helst hverjir mega ganga í störf þeirra sem eru í verkfalli. Skiptar skoðanir eru meðal Samtaka atvinnulífsins og Verkalýðshreyfingarinnar en lögfræðingur Alþýðusambands Íslands segir aðeins æðstu stjórnendur mega sinna störfunum. „Við erum að tala um forstjóra og framkvæmdastjóra. Nú erum við með fyrirtæki sem eru kannski stór fyrirtæki rekin með sjálfstæða framkvæmdastjóra á nokkrum starfsstöðvum. þessir æðstu stjórnendur hugsanlega geta gengið í störf sinna undirmanna en aðrir ekki. Ekki millistjórnendur og ekki lægra settir stjórnendur," segir Magnús Norðdahl lögfræðingur ASÍ. Ekki megi heldur kalla til fjölskyldu í vinnu nema þá allra nánustu. Ásamt hótelstjóra á Hótel Sögu voru nemar til taks í dag. „Svo erum við með fjóra erlenda nema í hótelstjórnun frá Evrópu. Við erum svo heppin að vera með þau í húsi. Þannig að þau verða með okkur í dag,” sagði Ingibjörg Ólafsdóttir hótelstýra á Hótel Sögu. Ef þú ert með nema hjá þér, sem eru að læra, mega þeir ganga í störf meðan á verkfalli stendur? „Nei það mega þeir ekki. Ekki frekar en nokkrir aðrir. Verkfallið tekur til allra sem eru á þessu samningsviði. Atvinnurekendur mega ekki reyna að brjóta verkfallið á bak með því að fá aðra til þess að ganga í störf verkfallsmanna og ekki þennan hóp heldur," leggur Magnús áherslu á.
Kjaramál Verkföll 2019 Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Erlent Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Erlent Fleiri fréttir Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Sjá meira