Prinsinn í Sádi-Arabíu ætlar ekki að kaupa Man. United Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. febrúar 2019 09:30 Bandaríkjamennirnir verða áfram við völdin á Old Trafford. vísir/getty Prins Mohammed bin Salman, prinsinn af Sádi-Arabíu, ætlar ekki að kaupa Manchester United eins og greint hefur verið frá í enskum miðlum en þetta fullyrðir Turki al-Shabanah, fjölmiðlaráðherra landsins, á Twitter. Greint var frá því í ensku pressunni að Bin Salman ætlaði sér að kaupa United fyrir 3,8 milljarða punda en það er alrangt samkvæmt fjölmiðlaráðherranum sem blés á þessar sögusagnir í dag.Reports claiming that HRH the Crown Prince Mohammed Bin Salman intends on buying @ManUtd are completely false. Manchester United held a meeting with @PIFSaudi to discuss sponsorship opportunity . No deal has been materialized. — تركي الشبانه (@TurkiAlshabanah) February 17, 2019 Hann bætti svo við að Manchester United hefði vissulega sest niður með fjárfestingasjóð í Sádi-Arabíu þar sem ræddir voru styrktarmöguleikar en ekki hefur verið gengið formlega frá neinu. Síðast í október greindi Sky Sports frá því að Manchester United væri ekki til sölu þegar fyrst var sagt frá meintum áhuga Bin Salman. Manchester United er í eigu Glazer-fjölskyldunnar bandarísku sem tilkynnti um 208 milljóna punda tekjur á öðrum fjórðungi ársins en búist er við að tekjur Manchester United á þessu fjármálaári verði á milli 615-630 milljónir punda. Prinsinn í Sádi-Arabíu er einn ríkasti og voldugasti maður heims og er talið nokkuð víst að hann ætli sér að komast í Evrópufótboltann á næstu misserum. Nágrannar hans frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Katar hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltaliðum en Sheik Mansour á Manchester City og þá er Paris Saint-Germain í eigu Qatar Sports Investments. Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Prins Mohammed bin Salman, prinsinn af Sádi-Arabíu, ætlar ekki að kaupa Manchester United eins og greint hefur verið frá í enskum miðlum en þetta fullyrðir Turki al-Shabanah, fjölmiðlaráðherra landsins, á Twitter. Greint var frá því í ensku pressunni að Bin Salman ætlaði sér að kaupa United fyrir 3,8 milljarða punda en það er alrangt samkvæmt fjölmiðlaráðherranum sem blés á þessar sögusagnir í dag.Reports claiming that HRH the Crown Prince Mohammed Bin Salman intends on buying @ManUtd are completely false. Manchester United held a meeting with @PIFSaudi to discuss sponsorship opportunity . No deal has been materialized. — تركي الشبانه (@TurkiAlshabanah) February 17, 2019 Hann bætti svo við að Manchester United hefði vissulega sest niður með fjárfestingasjóð í Sádi-Arabíu þar sem ræddir voru styrktarmöguleikar en ekki hefur verið gengið formlega frá neinu. Síðast í október greindi Sky Sports frá því að Manchester United væri ekki til sölu þegar fyrst var sagt frá meintum áhuga Bin Salman. Manchester United er í eigu Glazer-fjölskyldunnar bandarísku sem tilkynnti um 208 milljóna punda tekjur á öðrum fjórðungi ársins en búist er við að tekjur Manchester United á þessu fjármálaári verði á milli 615-630 milljónir punda. Prinsinn í Sádi-Arabíu er einn ríkasti og voldugasti maður heims og er talið nokkuð víst að hann ætli sér að komast í Evrópufótboltann á næstu misserum. Nágrannar hans frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum og Katar hafa verið duglegir að fjárfesta í fótboltaliðum en Sheik Mansour á Manchester City og þá er Paris Saint-Germain í eigu Qatar Sports Investments.
Enski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira